Hendur og hælar Vantraust almennings á stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú meira en áður úti í heimi. Því veldur margt að því er virðist, m.a. aukið vægi peninga á vettvangi stjórnmálanna og misskipting lífsgæða. Þessir tveir áhrifavaldar tengjast þar eð peningaöflum hefur tekizt að laða stjórnmálamenn og flokka til fylgilags við aukinn ójöfnuð í skiptingu auðs og tekna. Fastir pennar 19. nóvember 2015 07:00
Fíllinn í stofunni Undanfarin vika hefur verið mannkyninu erfið. Fréttir af sjálfsmorðsárásum dynja á okkur úr öllum heimshornum. Margir setja upp franskan fána til þess að sýna samstöðu en aðrir eru brjálaðir yfir því að ekki sé boðið upp á líbanskan eða nígerískan fána. Hræsni er stóra vandamálið okkar. Bakþankar 19. nóvember 2015 07:00
Hraðþingið Almenn samstaða virðist vera um það hjá óbreyttum þingmönnum að þeir hafi lítið sem ekkert að gera. Í umræðum á Alþingi fyrir skemmstu var um það rætt undir liðnum fundarstjórn forseta að margar þingnefndir hefðu of lítið að gera sem setti þingmál í uppnám. Fastir pennar 19. nóvember 2015 07:00
Viðvörunarmerki frá „dr. Alúminíum“ Þátttakendur á fjármálamörkuðum segja stundum að alþjóðlegi koparmarkaðurinn hafi doktorspróf í hagfræði – þess vegna er talað um "dr. Kopar“ – vegna getu sinnar til að spá um vendipunkta í hagkerfi heimsins. Fastir pennar 18. nóvember 2015 12:00
Elsku feðraveldi Það var kraftur í stelpunum úr Hagaskóla sem unnu Skrekk á mánudagskvöldið. Fastir pennar 18. nóvember 2015 07:00
Spark í rassinn Undanfarnar vikur hef ég ekki haft undan að svara vinabeiðnum á Facebook. Ekki eru það bakþankarnir sem eru að slá svona í gegn enda beiðnirnar allar frá erlendum aðilum. Hvað veldur hugsa ég í smástund en slæ mig svo utanundir. Bakþankar 18. nóvember 2015 07:00
Samstaðan Skelfilegar árásir voru gerðar í París á föstudag. Fjöldi manna lét lífið og enn fleiri særðust. Stutt er liðið frá árásunum og því ekki ljóst hvaða afleiðingar þær munu hafa fyrir bæði hinn vestræna heim sem og Miðausturlönd. Fastir pennar 17. nóvember 2015 07:00
Litlar sálir Það er nefnilega tækifæri falið í að vera nýja stelpan. Allar stelpurnar vilja vera memm. Strákarnir henda óvenju mörgum snjóboltum í mann. Fáránlega skemmtilegt! En það var eyðilagt fyrir mér. Bakþankar 17. nóvember 2015 07:00
Vitfirring Markmið morðingjanna í París um helgina var að höggva að rótum siðaðs samfélags. Fastir pennar 16. nóvember 2015 07:00
Illvirkin í París Sumar borgir eru ekki bara aðsetur milljóna manna og vettvangur fyrir daglegt líf þess heldur verða táknmyndir tiltekinna hugmynda og hugsjóna vegna sögu sinnar og hefða sem þar hafa myndast. París er þannig borg. Fastir pennar 16. nóvember 2015 07:00
Heilinn og hörmungar Það er með ólíkindum að geta ekki skellt sér á rokktónleika án þess að eiga það á hættu að verða myrtur af samviskulausum vitfirringum með vélbyssur. Bakþankar 16. nóvember 2015 07:00
Heppin með Pírata Uppgangur óhefðbundinna stjórnmálaafla víða um lönd er afleiðing efnahagshamfaranna sem hófust 2008, og þeirrar staðreyndar að stjórnvöld virtust ekki í stakk búin að taka á vandanum. Svona mætti draga saman niðurstöður Lars Christensen, hagfræðings, í grein sem hann skrifaði í Markaðinn í vikunni. Fastir pennar 14. nóvember 2015 07:00
Beinagrind í blautbúningi og bleikir snjógallar Það er 2. janúar 2015. Morgunninn er kaldur á suðurströnd Noregs og öldurnar brotna harkalega á hvössum hömrunum. Gamall arkitekt klæðir sig í vaðstígvél og heldur niður í fjöru. Hann sér glitta í eitthvað í flæðarmálinu. Fastir pennar 14. nóvember 2015 07:00
Anton afturgenginn Aldargömul umræða um miðla og skyggnilýsingar blossaði upp á dögunum. Getur einhver náð vitrænu sambandi við annan heim? Nýlega hitti ég drykkfelldan, atvinnulausan miðil fyrir utan Borgarleikhúsið. Hann sagði mér Bakþankar 14. nóvember 2015 07:00
Litlu kjánaprikin Í vikunni benti vinkona mín á tvískinnunginn í því að bannað sé að kaupa áfengi í smásölu af öðrum en ríkinu en ekkert mál að kaupa það í netverslun. Bakþankar 13. nóvember 2015 07:00
Það er vesen að nota krónu Vaxandi áhyggjur eru af hve hagþróuninni svipar til þróunarinnar á fyrirhrunsárunum. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, náði ágætlega utan um þetta í fyrirspurn til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í fyrradag. Fastir pennar 13. nóvember 2015 07:00
Að vera kominn heim Það er varla til neitt íslenskara en handprjónuð lopapeysa með sínu hringskorna mynstraða axlarstykki. Samt er ólíklegt að peysur af því tagi hafi byrjað að sjást á Íslandi fyrr en um miðja síðustu öld. Mynstrið er byggt á erlendum stefnum og er sænska Bohus-hefðin Fastir pennar 13. nóvember 2015 07:00
Besti Facebook-hrekkur sögunnar Einu sinni vann ég með manni sem fannst fátt skemmtilegra en að vera sniðugur á Facebook. Hann var líka mjög góður í því og uppskar oftar en ekki fjölda læka sem glöddu hann mikið. Dag einn komst ég í tölvuna hans Bakþankar 12. nóvember 2015 07:00
Segja eða þegja Ég fékk hótunarbréf í vikunni þar sem mér voru gefnir tveir dagar til að birta afsökunarbeiðni á forsíðu Fréttablaðsins og sjö dagar til að greiða tveimur mönnum samtals tuttugu milljónir króna. Fastir pennar 12. nóvember 2015 07:00
Hver hirðir rentuna? Munurinn á söluverðmæti afurðanna sem auðlindir náttúrunnar gefa af sér á heimsmarkaði og framleiðslukostnaði heitir auðlindarenta. Tökum dæmi. Olíufarmur sem selst á eina milljón Bandaríkjadala kostaði kannski ekki nema 100 þúsund dali í framleiðslu. Rentan er þá afgangurinn eða 900 þúsund dalir. Takið eftir hlutföllunum. Fastir pennar 12. nóvember 2015 07:00
Biluð fangelsi Menn sem sitja af sér refsivist í fangelsum eiga alveg nógu erfitt meðan á dvöl þeirra stendur þótt mannréttindi þeirra séu ekki brotin samhliða. Fastir pennar 11. nóvember 2015 11:21
Viðvörun úr fortíðinni: Pólitík haturs og lýðskrums Þegar ég sé það sem er sagt um nýjan leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi, Jeremy Corbyn, er ég hræddur um að við vanmetum breytingarnar á vilja kjósenda í Evrópu. Fastir pennar 11. nóvember 2015 09:30
Útþrá Ég hef alltaf verið meðvituð um sjúkdóma. Greindi vinkonu mína tólf ára gamla með heilaæxli sem reyndist vera stíflaður fitukirtill. Í dag er þessi æskuvinkona glæsileg táknmynd heilbrigðis sem þó tekur sveig fram hjá mér þegar við mætumst Bakþankar 11. nóvember 2015 07:00
Höldum okkur við staðreyndir Margoft hefur komið fram í umræðu um mögulegan sæstreng fyrir rafmagn milli Íslands og Bretlands að ekki standi til að virkja hér hverja sprænu til að selja orkuna svo til útlanda eins og hvert annað hráefni. Fastir pennar 10. nóvember 2015 07:00
Aumkunarverði Stóri bróðir Það er hræðilegur óskapnaður þetta Ísland sem blasir við manni þau fáu skipti sem ég kemst á internetið, en Vodafone hefur mig í viðskiptabanni um þessar mundir. Bakþankar 10. nóvember 2015 07:00
Heimili eða hákarlskjaftur? Kæra Ólöf Nordal – og aðrir embættismenn sem hafa örlög tveggja barna í hendi sér. Í kvöld mun lítil fjölskylda elda sér kvöldmat. Foreldrarnir vaska upp og hátta síðan tvær litlar stelpur, þriggja og fjögurra ára, kyssa þær góða nótt og óska þeim góðra drauma svo þær sofni öruggar með bangsann sinn Skoðun 10. nóvember 2015 07:00
Albúm Fílar hafa ótrúlega gott minni og það sama má segja um mig. Ég man til dæmis einstaklega vel eftir æsku minni og öllum hennar smáatriðum. Ég komst að því um daginn þegar ég byrjaði að rifja upp minningar úr leik- og grunnskóla af slíkri nákvæmni að vinnufélagar mínir litu hvor á annan og sögðust sjálfir aðeins muna eftir tilvist sinni, svona nokkurn veginn, í grunnskóla en ekki mikið meira en það. Bakþankar 9. nóvember 2015 07:00
Þegar við hugsum um Parísarráðstefnuna Úrtölumenn í loftslagsmálum hafa í málgögnum sínum hrundið af stað umræðu um ógnvænlegan fjölda fulltrúa frá Reykjavíkurborg á væntanlega loftslagsráðstefnu í París. Ýmsir hafa stokkið á vandlætingarvagninn. Umræðan er orðin gamalkunnugt tuð um "bruðl“ og "sama rass“ og "eitthvað mætti nú malbika fyrir allan þennan pening …“ Svipuð umræða átti sér stað hér fyrir loftslagsráðstefnuna í Ríó árið 1992. Fastir pennar 9. nóvember 2015 06:00
Haturberar Drepa þessa múslima. Þetta er eins og kakkalakkar þegar þetta kemst inn í landið. Þau vilja ráða yfir öllum löndum sem þeir koma inn í. Drepa þetta í fæðingu. Enga fokking múslima kirkju á Íslandi.“ Svo hljóðar athugasemd við frétt Vísis frá 1. júní á þessu ári þar sem fjallað var um byggingu mosku í Sogamýri. Fastir pennar 9. nóvember 2015 06:00
Enga fædda stjórnendur! Einræðisherra í fjarlægu ríki, köllum það N-Kóreu, deyr. Margir vonast eftir umbótaskeiði. Kaupsýslumenn frá nágrannaríkinu, köllum það S-Kóreu, reyna að tryggja ítök sín í landinu í því skyni að efla viðskipti sín við það. Menn binda vonir við að erfinginn í þjóðhöfðingjaembættinu verði minna þver. Bakþankar 7. nóvember 2015 07:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun