Ó, mín meðvirka þjóð Á dögunum fór fram ráðning í stöðu þingmanna Íslendinga. 63 manneskjur skyldu valdar úr hópi fjölda umsækjenda. Bakþankar 12. desember 2016 07:00
Um vanhæfi Hvenær er dómari vanhæfur til að úrskurða í málum? Því verða aðrir að svara en ég, sem er bara maður úti í bæ, fæddur í spurningamerkinu. Fastir pennar 12. desember 2016 07:00
Umræða í skotgröfum Fréttir úr slitabúum föllnu bankanna voru fyrirferðarmiklar í vikunni. Sagt var frá hlutabréfaeign Hæstaréttardómara í Glitni og þeirri staðreynd að þeir hefðu dæmt í málum er vörðuðu bankann sjálfan fyrir hrun, og málum sem varða starfsmenn bankans eftir hrun Fastir pennar 10. desember 2016 07:00
Bjartir morgnar Stundum finnst mér eins og við séum fiskar í fiskabúri. Syndandi hring eftir hring, gleymandi öllu jafn óðum og verða svo spennt/glöð/reið yfir sömu hlutunum. Aftur og aftur og aftur og aftur. Ú! Kastali. Fastir pennar 10. desember 2016 07:00
Hatursummæli Íslendingar hafa frá landnámi verið móðgunargjörn þjóð. Gamlar lögbækur geyma alls kyns ákvæði um móðgandi ummæli og viðurlög við þeim. Hjalti Skeggjason var dæmdur fyrir níð um gömlu goðin í umróti kristnitökunnar. Bakþankar 10. desember 2016 07:00
Castro og kjarninn Fidel Castro er kominn ofan í jörðina. Það lá alltaf fyrir að hann myndi deyja en það segir ekki alla söguna. Hann var brenndur og askan var jörðuð. Lík hans var ekki varðveitt og komið fyrir í grafhýsi eins og líki Leníns. Það er ekki sjálfgefið að svo varð ekki. Fastir pennar 9. desember 2016 07:00
Norsk tröll Tveimur dögum áður en ákærur voru gefnar út í nokkrum málum vegna hatursáróðurs á Íslandi mælti norski forsætisráðherrann fyrir nýrri aðgerðaáætlun þarlendra stjórnvalda gegn hatri og hatursáróðri í samfélaginu. Bakþankar 9. desember 2016 07:00
Fjárlög í miklum hagvexti Fjárlagafrumvarpið er lagt fram við sérstakar aðstæður þar sem sú ríkisstjórn sem leggur það fram hefur ekki þingmeirihluta. Við þær kringumstæður mun reyna talsvert á þingið. Fastir pennar 9. desember 2016 00:00
Lyfjuð þjóð Hún er rík sú tilhneiging margra að gagnrýna "sjúkdómsvæðingu“ þjóðfélagsins og þá breytni sumra nútímamanna að bera vandamál sín á torg. Fastir pennar 8. desember 2016 07:00
Netsverðin brýnd Jólalagið mitt er Here we go með Stakka BO. Fyrsta setning lagsins: "Here we go again“, á svo vel við þegar þessi mánuður gengur í garð. Af hverju? Jú, þá hefst á ný umræðan um íþróttamann ársins. Bakþankar 8. desember 2016 07:00
Þegar saklausir játa Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga Fastir pennar 8. desember 2016 07:00
Uppsveiflu Trumps lýkur fyrir páska Eitt sem er sérlega hrífandi í hagfræðinni er mikilvægi væntinganna. Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda. Skoðun 7. desember 2016 09:00
Slegið á frest Desember er genginn í garð, mánuðurinn sem hnýtir rauða og gullbryddaða velúrslaufu aftan á árið. Allur lax er graflax og öll borð eru hlaðborð. Meðlimir Baggalúts snúa aftur á vinnumarkaðinn eftir ellefu mánaða hlé. Bakþankar 7. desember 2016 07:00
Hæfi og virðing Við þingsetningu beindi forseti Íslands skynsamlegum orðum sínum til þingmanna og hvatti þá til að endurheimta traust og virðingu. Undanfarin misseri hafa stoðir ríkisvaldsins mátt búa við minnkandi traust og virðingu. Hið þrískipta ríkisvald hefur sjaldan notið jafn lítillar virðingar. Fastir pennar 7. desember 2016 00:00
Lífið er það sem gerist Ég legg bíl mínum skammt frá markaði einum í grámygluðu hádegi og geri mig kláran fyrir innkaupin. Þá sé ég hvar gömul kona er að burðast með grænmeti og þótti mér hún hafa færst helst til mikið í fang svo af bílddælskri herramennsku býðst Bakþankar 6. desember 2016 07:00
Ráðhúsin 74 Í Mitte, einu af hverfum Berlínar, búa 356 þúsund manns á 39 ferkílómetrum. Hinn 1. janúar á þessu ári bjuggu 332.529 á Íslandi á 103 þúsund ferkílómetrum. Við erum svo fá að við erum eins og hverfi í Berlín. Bara gríðarlega vel dreifð. Fastir pennar 6. desember 2016 07:00
Ég er tilbúin Það er ekki vika liðin af desember en ég læt það ekki stöðva mig. Ég er komin í svo mikið jólaskap að ég er vægast sagt við það að tryllast. Jólatréð er komið upp í stofunni og ég er að gæla við að falda einhverjar sætar jólagardínur og skella þeim upp í vikunni. Bakþankar 5. desember 2016 09:45
Vistvænisýki Eitt af þessum afhjúpandi atvikum sem segja sögu heillar aldar var í sjónvarpsfréttum á dögunum: Ráðherra svonefndra og sjálfskipaðra "atvinnuvega“, sjálfur yfirmaður matvælaframleiðslunnar í landinu, Gunnar Bragi Sveinsson, gat ekki svarað því í viðtali undir hvaða ráðherra málefni neytenda heyrðu. Fastir pennar 5. desember 2016 09:38
Heiman og heim Það er margt sem veldur okkur streitu og eykur almennt álag í lífinu. Nýr skóli, ný vinna, flutningar og fjölmargt fleira sem felur í sér röskun á félagslegu umhverfi okkar. Fastir pennar 5. desember 2016 07:00
Vitleysa við Austurvöll Fimm vikur eru frá alþingiskosningum og enn er engin ríkisstjórn í sjónmáli. Bjarni Benediktsson hefur fengið stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum tvisvar og Katrín Jakobsdóttir einu sinni. Formlegar viðræður hafa strandað. Fastir pennar 3. desember 2016 07:00
Um barnauppeldi Í Egilssögu er sagt frá því þegar Egill, barnungur, drap vin sinn Grím Heggsson. Þegar þeim félögum varð sundurorða, náði Egill í litla exi og keyrði í höfuð drengsins. Skallagrímur faðir hans reiddist þessu uppátæki en móðir hans, Bera, fagnaði Agli og sagði hann mikið víkingsefni. Bakþankar 3. desember 2016 07:00
Kúkurinn í heita pottinum Jörðin. Smápeningur í geimnum, okkar að eyða. Það var föstudagur. Ég var eirðarlaus. Fannst eins og ég ætti að vera að gera eitthvað. Mér var sagt að það væri svartur föstudagur. Það var sannarlega svartur föstudagur. Fastir pennar 3. desember 2016 07:00
Hver er sætust? Sonur minn, sjö ára, er eilítið kvensamur. Svo mjög, að sumir hafa kennt hann við þekkta flagara úr kvikmyndasögunni. Reglulega færir hann fregnir af tilhugalífinu. Svo flóknar og síbreytilegar að skapa mætti um þær bráðsnjalla kvikmynd. Bakþankar 2. desember 2016 07:00
Tjáningarfrelsi og ábyrg orð Fleyg er sú setning sem höfð er eftir Voltaire og reyndar ýmsum fleirum: "Ég fyrirlít skoðanir þínar, en er tilbúinn að láta líf mitt fyrir rétt þinn til að tjá þær.“ Setningin er í anda upplýsingastefnunnar og þeirra stjórnmálaumbóta sem henni fylgdu. Fastir pennar 2. desember 2016 07:00
Kerfisþvæla og auðvaldshroki Krafa nútímans er gagnsæir verkferlar. Þegar eitthvað fer úrskeiðis eða orkar tvímælis í samfélaginu þá virkar einhvern veginn miklu faglegra að segja að "verkferlar hafi brugðist“ heldur en að benda á að einhver hafi gert mistök, hagað sér eins og asni og geti sjálfum sér um kennt. Fastir pennar 2. desember 2016 07:00
Brjótum upp hringinn Snemma í barnæsku er okkur kennt að neysla mjólkur sé nauðsynleg til að viðhalda tannheilsu og styrkleika beina. D-vítamínið og kalkið í mjólkinni þjónar þessu hlutverki. Fastir pennar 1. desember 2016 07:00
Skuggalegar skoðanir Í 73. grein Stjórnarskrár Íslands segir að allir þegnar landsins séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi megi aldrei í lög leiða. Bakþankar 1. desember 2016 07:00
Landbúnaður, öfgar og Evrópa Búverndarstefnan kostar neytendur og skattgreiðendur enn sem fyrr miklu meira fé hér heima en tíðkast í flestum nálægum löndum. Fastir pennar 1. desember 2016 07:00
Ef það virkar fyrir fisk virkar það fyrir ferðamenn Stóran hluta efnahagsbatans á Íslandi síðan 2008 má eigna gríðarlegri fjölgun ferðamanna til landsins. Skoðun 30. nóvember 2016 09:00