Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Skóli og (of)þjálfun

Sem foreldri vill maður börnum sínum allt hið besta, vonar að þeim gangi vel í hverju sem þau taka sér fyrir hendur og að þau dafni og þroskist eðlilega. Í þessu samhengi er eðlilegt að fylgjast vel með því sem þau eru að gera

Fastir pennar
Fréttamynd

Blótmæli

Fari það í heitasta djöfulsins helvíti,“ muldraði ég með sjálfum mér í bakherbergi kirkju einnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir stuttu. Það hljómar virkilega barnalega en ég fæ eitthvert óútskýranlegt kikk út úr því að bölva og ragna í kirkjum. Ég sýni kirkjugestum reyndar alltaf þá virðingu að láta ekki til mín heyra og hef ég haldið þessum skrýtna sið fyrir sjálfan mig þar til nú.

Bakþankar
Fréttamynd

Tíðindalaust á norðurgosstöðvunum

Gaus? Eða gýs? Hvenær, hvernig? Á eftir? Verður þetta svona næstu tíu ár? Í hverjum fréttatíma segja ábúðarmiklir fréttamenn í gulum vestum og íbyggnir vísindamenn okkur að þá og þegar geti allt gerst – eða ekkert … Það verður hvað sem öðru líður að teljast fremur óvenjulegt í sögu náttúruhamfara á Íslandi, að menn skuli greina á um það hvort þær hafi yfirleitt átt sér stað. Það eina sem við vitum er að Jörðin er máttug. Það eina sem við vitum er að náttúran er síkvik.

Skoðun
Fréttamynd

Bönnum allt

Þeir sem framleiða bjór og annað áfengi hér á landi sitja ekki við sama borð og þeir sem gera það erlendis. Íslenskir bjórframleiðendur framleiða löglega vöru en mega ekki auglýsa hana í fjölmiðlum.

Bakþankar
Fréttamynd

Engin ríkisábyrgð á innistæðum

Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, setti fram athyglisverða hugmynd í fréttum Stöðvar 2 í síðustu viku um að hafna frumvarpi um innistæðutryggingar sem er í smíðum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu og grundvallast á nýrri tilskipun Evrópusambandsins um sama efni nr. 2014/49.

Skoðun
Fréttamynd

Punktastaða: Góð

Það tók mig nokkrar mínútur að átta mig á þýðingu samtalsins eftir að ég lagði frá mér símann. Það hafði svo sem hljómað nógu sakleysislega, hversdagsleg fyrirspurn eða bón sem ég taldi mig geta leyst.

Bakþankar
Fréttamynd

Bogfrymlavá

Mér finnst það vel til fundið hjá forsætisráðherra að vekja athygli á því að við eigum að hugsa vel um að sem við látum ofan í okkur. Ekki fer á milli mála að hann hugsar miklu meira um slíka hluti en ég, sem aldrei hef svo mikið sem leitt hugann að bogfrymlavánni.

Skoðun
Fréttamynd

Tækifærissinnaði eldhnötturinn

Fyndin sjón blasti við þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína í Laugardalslaugina í vikunni. Skjannahvítir Íslendingar skriðu úr sólarlausum fylgsnum sínum og flatmöguðu á sundlaugarbakkanum í tugatali.

Bakþankar
Fréttamynd

Væntingastjórnun

Væntingastjórnun er nýjasta tískuorðið. Þegar stjórnendur búa fólk undir það versta og ná þannig að halda því ánægðu þótt ekki sé boðið upp á það besta.

Bakþankar
Fréttamynd

Lok, lok og læs í júlí

Af hverju geta leikskólar ekki verið með sumarstarfsmenn eins og aðrar stofnanir á landinu? Leyft barnafjölskyldum að ráða hvenær þær fara í sumarfrí? Er það of dýrt?

Bakþankar
Fréttamynd

Lekamálið snýst um okkur

Lekamálið snýst ekki um að undarlegt sé að sumir hælisleitendur séu með fölsuð skilríki eins og skilja má á Brynjari Níelssyni.

Skoðun
Fréttamynd

Forvarnasplatter

Fyrir rúmlega ári sat ég einn heima hjá mér að gera ekki neitt þegar ég tók þá ákvörðun að nú væri komið að því. Ég hafði slegið þessu á frest þar sem ég taldi mig ekki nægilega andlega undirbúinn. En nú skyldi ég reyna að finna ljósmynd af einhverjum sem hefði lent undir valtara.

Bakþankar
Fréttamynd

Á ráðherra að vera eða fara?

Lekamálið sem svo hefur verið kallað hefur vakið spurningar um hvort innanríkisráðherra hefði átt að víkja í tengslum við lögreglurannsókn sem beinst hefur að ráðuneytinu. Tilefnið er skjal með persónuupplýsingum sem ráðuneytið bar ábyrgð á að kæmu ekki fyrir almenningssjónir. En það gerðist og sú gáta er óleyst.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ef ég hefði verið í takkaskóm

Hugsið ykkur: Ef ég hefði verið í takkaskóm en ekki gúmmítúttum sumarið '96 hefði þessi strákur verið ég. Og það hefði verið stórslys. Ég kann ekki einu sinni á gítar. Takk, Ingó.

Bakþankar
Fréttamynd

Hræsnin

Fólk er hvatt til að koma og gefa blóð í nafni vinar sem ekki má gera slíkt sökum kynhneigðar sinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Engin tíðindi eru góð tíðindi

Þá er verslunarmannahelgin yfirstaðin. Ein mesta ferðahelgi ársins.Líkt og landsmanna er siður lagði ég land undir fót og hélt út í sveit. Þar naut ég kyrrðarinnar, andaði að mér fersku sjávarlofti, tíndi sveppi og ber og naut þess að vera í algjöru tíma- og netsambandsleysi. Og svo, líkt og hendi væri veifað, var helgin búin.

Bakþankar
Fréttamynd

Google og heilsa fólks

Það kemur kannski engum á óvart að internetið sé orðið stærsti vettvangur samskipta í heiminum í dag. Fyrir nútímafólk er óhugsandi að hafa ekki öfluga leitarvél við höndina sem hægt er að spyrja um hvað sem er og fá svarið á svipstundu. Ef það er ekki á netinu þá er það ekki til sagði einhver. Hægt er að spyrja ráða á spjallborðum,

Fastir pennar
Fréttamynd

Aftur á byrjunarreit

Við mat á áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar frá því í júní þarf að hafa í huga það sem á undan er gengið: Auðlindanefnd skilaði sátt um það efni árið 2000 og stjórnarskrárnefnd sem starfaði 2005 til 2007 birti skýrslu um einstök álitaefni. Á síðasta kjörtímabili komu

Fastir pennar
Fréttamynd

1.460 Ísraelar og 63 Palestínumenn

Ímyndum okkur ef búið væri að drepa eitt þúsund fjögur hundruð og sextíu Ísraelsmenn – mest börn og saklausa borgara – og sextíu og þrjá Palestínumenn – mest vopnaða Hamas-liða. Já, dokum við og hugsum aðeins um hver afstaða heimsins til þessara átaka fyrir botni Miðjarðarhafs væri þá. Verðlaunablaðamaðurinn Robert Fisk orðaði

Fastir pennar
Fréttamynd

Tólf ára og nakin með Jónsa í Galtalæk

Verslunarmannahelgi. Árið er 2002. Staðurinn er Galtalækur. Veðrið er blautt og kalt. Í svörtum fötum eru stærsta nafnið á plakatinu. "Ég er nakinn eins og þú,“ æpa rennvotir gestir og Jónsi er stjarna.

Bakþankar
Fréttamynd

Skarpari fákeppni

Þegar takmarka á atvinnufrelsi er best að láta sem það sé alls ekki verið að gera það. "Nei, nei, við erum ekki að banna neitt. Við erum bara að skerpa og skýra. Viljum við ekki öll að lög séu skýr?“

Fastir pennar
Fréttamynd

Að skjóta framhjá

Síðan leiðir skildi hjá mér og minni fyrrverandi hefur lífsmynstrið óhjákvæmilega breyst. Meðal þess sem ég hef rekið mig á er hve margir virðast eiga auðvelt með að halda framhjá.

Bakþankar
Fréttamynd

„Protected by a silver spoon…“

Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, er klár maður eins og hann hefur sannað í Útsvari. Líklega hefur honum þó aldrei tekist betur upp en með birtingu Bítlalagsins Bathroom Window á Twitter í vikunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kettirnir unnu

Eins og sjá má á þúsunda ára gömlum listaverkum þá voru kettir dýrkaðir af Egyptum til forna. Egyptarnir hrifust af grimmd kattanna en að mati þeirra voru þeir eina skepnan, utan mannsins, sem gerir sér að leik að þreyta og niðurlægja fórnarlömb sín

Bakþankar
Fréttamynd

Hver á matjurtagarðinn?

Ég hefði nú getað sagt mér það sjálf, eftir mánaðarfjarveru, að matjurtagarðurinn yrði eitt arfabeð við heimkomu. En samt varð ég rosalega hissa og gat varla trúað því að þetta væri garðurinn okkar.

Bakþankar