Jóhann Berg og félagar komnir á blað en enn án sigurs Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í Skíriskógi í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18. september 2023 20:45
Vandræði United aukast enn Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann. Enski boltinn 18. september 2023 17:01
Barnaníðingurinn Bennell látinn Barnaníðingurinn og fyrrverandi fótboltaþjálfarinn Barry Bennell lést í fangelsi, 69 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Enski boltinn 18. september 2023 16:30
Enn hræddur við Ferguson Ashley Young, leikmaður Everton og fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, kveðst enn ekki geta kallað hann með nafni. Hann sé aðeins stjóri. Enski boltinn 18. september 2023 16:01
Segir að 89 milljóna punda maðurinn þurfi að skilja leikinn betur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikskilningi Mykhailos Mudryk sé ábótavant. Enski boltinn 18. september 2023 15:00
Leikmenn United séu með rétt hugarfar en efast um gæðin Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur trú á því að leikmenn liðsins séu með rétt hugarfar undir stjórn Erik ten Hag. Hann efast þó um að þeir séu nógu góðir. Fótbolti 18. september 2023 14:31
Segist sjá eftir því að hafa ekki skipt um markmann í miðjum leik Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist oft hafa hugsað um það að skipta um markmann í miðjumn leik og að hann sjái eftir því að hafa ekki gert það hingað til. Fótbolti 18. september 2023 09:30
Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17. september 2023 18:46
Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17. september 2023 17:30
Vandræði Chelsea halda áfram Chelsea og Bournemouth gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vitality-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17. september 2023 14:57
Ítrekar að Manchester United sé ekki í krísu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er harður á því að félagið sé ekki í krísu og segir að liðið geti snúið slæmu gengi við ef allir haldi sig við það sem hefur verið lagt upp með. Fótbolti 17. september 2023 11:15
Barcelona hefur áhuga á að fá útlægan Sancho Spænska stórveldið Barcelona er sagt áhugasamt um að fá Jadon Sancho í sínar raðir frá Manchester United. Fótbolti 17. september 2023 10:00
Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 17. september 2023 08:00
„Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. Enski boltinn 16. september 2023 23:30
Ten Hag ekki sáttur með tapið en sá þó margt jákvætt Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tap sinna manna gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hafði leikið 31 leik í röð án þess að tapa á Old Trafford fyrir daginn í dag. Hann telur lið sitt geta komist aftur í hæstu hæðir. Enski boltinn 16. september 2023 20:00
Newcastle marði Brentford Newcastle United vann 1-0 sigur á Brentford í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. september 2023 18:40
Ótrúleg endurkoma Tottenham Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag. Enski boltinn 16. september 2023 16:35
Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16. september 2023 16:03
Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. Enski boltinn 16. september 2023 15:55
Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16. september 2023 13:29
Fótboltaheimurinn nötrar vegna Sáda Opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu hefur rutt sér til rúms í íþróttaheiminum með gífurlegum fjárútlátum síðustu mánuði. Í fótboltanum er bitið til baka, á fleiri en einum vettvangi. Fótbolti 16. september 2023 09:31
Man United sótti fjórar á gluggadegi Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður. Enski boltinn 15. september 2023 23:31
Palhinha framlengir óvænt við Fulham Joao Palhinha hefur skrifað undir nýjan samning við Fulham. Enski boltinn 15. september 2023 17:01
Ten Hag um Sancho: „Kúltúrinn innan félagsins var ekki góður“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi þurft að stíga fast til jarðar hjá félaginu og innleiða aga hjá því. Enski boltinn 15. september 2023 14:30
Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. Enski boltinn 15. september 2023 13:46
Luton hafði samband við sérfræðing BBC sem þeim fannst sýna liðinu vanvirðingu Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town setti sig í samband við sérfræðing BBC sem þeim finnst hafa sýnt sér vanvirðingu. Enski boltinn 15. september 2023 13:00
Kyle Walker framlengir við City Kyle Walker, leikmaður Manchester City hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2026. Enski boltinn 15. september 2023 12:31
Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst afsökunarbeiðni frá Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vill fá afsökunarbeiðni frá Jadon Sancho, leikmanni félagsins, áður en hann snýr aftur í aðalliðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna agabrots. Enski boltinn 15. september 2023 07:25
Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Fótbolti 14. september 2023 23:31
Heimsmeistari til United Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United. Enski boltinn 14. september 2023 17:01