Ings kominn með sextán mörk og Southampton vann án vandræða Southampton vann öruggan 3-0 útisigur á botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur beggja liða eftir kórónuveirufaraldurinn. Enski boltinn 19. júní 2020 18:55
Kane og Son með Spurs – Pogba á bekknum hjá United Tottenham og Manchester United spila í fyrsta sinn eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin eru klár. Enski boltinn 19. júní 2020 18:21
Minna leikmenn á ýmsar sóttvarnarreglur eftir að leikmenn Man. City fóru ekki eftir þeim Dómarar í ensku úrvalsdeildinni munu minna leikmenn ensku deildarinnar á það að hrækja ekki né gefa öðrum leikmönnum „fimmu“ (e. high five) í leikjum helgarinnar. Enski boltinn 19. júní 2020 11:00
75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Enska úrvalsdeildin er farin aftur af stað. Það er engir áhorfendur á leikjunum en það er samt hægt að horfa á leikina með söngvum og tralli úr „stúkunni“ þökk sé samvinnu Sky og EA Sports. Enski boltinn 19. júní 2020 10:00
Solskjær byrjar með Pogba á bekknum í kvöld Manchester United spilar sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í kvöld er liðin mætir Tottenham á útivelli í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. Enski boltinn 19. júní 2020 09:30
Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 19. júní 2020 09:00
Özil fengið greidd 787 þúsund pund fyrir hverja tæklingu á leiktíðinni Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. Enski boltinn 19. júní 2020 08:00
Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. Enski boltinn 18. júní 2020 23:00
Áhorf á leik Manchester City og Arsenal það mesta í þrjú ár í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hófst aftur í gær eftir rúma þriggja mánaða fjarveru, mörgu fótboltaáhugafólki til mikillar gleði. Enski boltinn 18. júní 2020 20:30
Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars. Enski boltinn 18. júní 2020 20:00
Neitaði að berjast í fallbaráttunni með Bournemouth og vill nú sautján milljónir á viku Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, kom sér í fréttirnar í gær er félagið gaf það út að hann hafi neitað að framlengja samning sinn um einn mánuð og spila með liðinu út leiktíðina. Enski boltinn 18. júní 2020 17:30
Jóhann Berg ekki með Burnley gegn Englandsmeisturunum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley er liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City næsta mánudag. Enski boltinn 18. júní 2020 15:00
Özil komst ekki í átján manna hóp Arsenal af „taktískum ástæðum“ Það vakti athygli margra að Mesut Özil var hvergi sjáanlegur í leikmannahópi Arsenal í gær en Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagði eftir leikinn að það hafi verið af taktískum ástæðum. Enski boltinn 18. júní 2020 14:00
Skúrkurinn mætti í viðtal og baðst afsökunar: Vill nú vera áfram hjá félaginu David Luiz, varnarmaður Arsenal, átti allt annað en góðan dag í gær er enski fótboltinn snéri aftur. Arsenal mætti Manchester City á útivelli og tapaði 3-0 eftir m.a. tvö mistök frá Luiz. Enski boltinn 18. júní 2020 12:00
Sumarhreinsun hjá Klopp til þess að kaupa tvo leikmenn Wolves? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. Enski boltinn 18. júní 2020 11:30
Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. Enski boltinn 18. júní 2020 09:09
Engin mistök komið upp í 9000 leikjum en gæti nú kostað Sheffield United sæti í Meistaradeild Evrópu Svo gæti farið að tæknileg mistök í leik Sheffield United og Aston Villa kosti fyrrnefnda liðið sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 18. júní 2020 08:30
Ótrúlegur munur á tölfræði Luiz frá því hann færði sig úr bláu yfir í rautt Varnarmaðurinn David Luiz átti slæman leik er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær. Enski boltinn 18. júní 2020 07:30
Svipti Danann fyrirliðabandinu Pierre-Emile Højberg hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Southampton en þetta staðfesti Ralph Hasenhüttl, stjóri Southampton, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 17. júní 2020 22:00
David Luiz allt í öllu er Arsenal tapaði fyrir City David Luiz átti erfiðan dag er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í öðrum leik dagsins en dagurinn í dag markaði upphafið að 92 leikjum á næstu vikum er enska úrvalsdeildin verður kláruð. Enski boltinn 17. júní 2020 21:15
Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. Enski boltinn 17. júní 2020 19:00
Sky mun nota tölvuleikjahljóð til að skapa stemningu á leikjunum í enska boltanum Hróp og köll stuðningsmanna úr tölvuleiknum FIFA verður notað í útsendingum Sky Sports frá ensku úrvalsdeildinni en enski boltinn fer aftur að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé. Enski boltinn 17. júní 2020 16:00
„Hann veit allt um okkur“ Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni. Enski boltinn 17. júní 2020 14:31
Neitar að framlengja um einn mánuð til að hjálpa liðinu í fallbaráttu Ryan Fraser hefur neitað að framlengja samning sinn við Bournemoth um einn mánuð en núverandi samningur hans rennur út 30. júní. Enski boltinn 17. júní 2020 11:03
Segir að Gomes verði ekki í vandræðum með að spila gegn Liverpool: Byrjar hann á kostnað Gylfa? Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hefur greint frá því að Andre Gomes verð klár í slgainn á sunnudaginn er Everton mætir grönnum sínum í Liverpool er enski úrvalsdeildin fer aftur af stað. Enski boltinn 17. júní 2020 10:00
Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. Enski boltinn 16. júní 2020 14:15
Sextán stuðningsmenn frá hverju liði verða í beinni á öllum leikjum í enska Enska úrvalsdeildin ætlar að fara dönsku leiðina til að lífga upp á útsendingar frá tómum leikvöngum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. júní 2020 11:30
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. Enski boltinn 16. júní 2020 11:00
Þurfa að skipta um stöð til að geta séð allan leikinn með Gylfa og félögum Breska ríkisútvarpið var í svolitlum vandræðum með að koma leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir í dagskránni sinni. Enski boltinn 16. júní 2020 09:30