Dagskráin í dag: Hverjir fara upp í ensku úrvalsdeildina? Í dag ræðst hvaða lið fylgir Leeds og West Brom upp í deild þeirra bestu á Englandi. Fótbolti 4. ágúst 2020 06:00
Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3. ágúst 2020 23:00
Danny Rose greinir frá kynþáttamismunun í sinn garð: Reglulega stöðvaður og spurður hvort hann aki á stolnum bíl Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, greinir frá mismunun sem hann hefur orðið fyrir vegna kynþáttar síns. Enski boltinn 3. ágúst 2020 18:00
Dortmund gefur Man Utd lokadagsetningu til að klára kaupin á Sancho Borussia Dortmund hefur gefið Manchester United vikufrest til að klára að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. United þarf að klára kaupin í síðasta lagi 10. ágúst. Enski boltinn 3. ágúst 2020 16:00
Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3. ágúst 2020 14:15
Leikmenn fái rauða spjaldið fyrir að hósta á aðra leikmenn FA, knattspyrnusamband Englands, hefur samþykkt nýja reglu þess efnis að leikmenn fái að líta rautt spjald fyrir að hósta eða hnerra á aðra leikmenn eða dómara meðan á leik stendur. Enski boltinn 3. ágúst 2020 13:30
Flestir sáu bikarúrslitin en Liverpool á tvo leiki á topp fimm og Shrewsbury einn Gary Lineker, þáttarstjórnandi Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, birti í gær lista yfir þá fimm leiki sem voru með hæstar áhorfstölur á nýyfirstaðinni leiktíð. Enski boltinn 3. ágúst 2020 10:00
Rúmar þrjár vikur í Samfélagsskjöldinn: Liverpool og Arsenal gætu látið „krakkana“ spila Tímabilinu á Englandi lauk formlega um helgina er úrslitaleikur enska bikarsins fór fram. Arsenal hafði þá betur gegn Chelsea. Enski boltinn 3. ágúst 2020 06:00
Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Enski boltinn 2. ágúst 2020 23:00
Wayne Rooney gagnrýnir Sir Alex Ferguson Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikaðferð Sir Alex Ferguson í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu árin 2009 og 2011. Enski boltinn 2. ágúst 2020 20:00
Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. Enski boltinn 2. ágúst 2020 17:02
Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Enski boltinn 2. ágúst 2020 13:20
„Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa er hann nægilega góður fyrir mig“ Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við Leeds United. Stuðningsmenn liðsins virðast nokkuð sáttir ef félagið myndi fjárfesta í íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 2. ágúst 2020 11:30
Norwich vill vera stór fiskur í þeirri litlu tjörn sem Ísland er Enska B-deildarfélagið Norwich City hefur undanfarin ár horft hýru auga til Íslands í leit að efnilegum leikmönnum en af hverju? Enski boltinn 2. ágúst 2020 10:00
NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 2. ágúst 2020 08:00
FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 21:34
Eddie Howe hættur með Bournemouth Eddie Howe og Bournemouth hafa komist að samkomulagi um að Howe hætti sem þjálfari enska félagsins. Enski boltinn 1. ágúst 2020 20:10
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. Enski boltinn 1. ágúst 2020 19:30
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. Enski boltinn 1. ágúst 2020 18:30
Rashford svaraði níu ára Skagapilti Marcus Rashford, framherji Manchester United, heldur áfram að slá í gegn og nú fekk ungur Skagadrengur gleðisvar frá framherjanum. Fótbolti 1. ágúst 2020 18:00
Dýrasti markvörður heims á útleið | Hver tekur stöðu hans? Ef Kepa Arrizabalaga verður ekki milli stanganna er Chelsea mætir Arsenal í úrslitum FA-bikarsins í dag er endanlega ljóst að Spánverjinn á enga framtíð fyrir sér á Brúnni. Enski boltinn 1. ágúst 2020 14:25
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, úrslitaleikur enska bikarsins og golf Það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Sport 1. ágúst 2020 06:00
Chelsea vann síðasta bikarúrslitaleikinn sem var ekki í maí Vanalega fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar fram í maí. Síðast þegar hann var ekki í þeim mánuði varð Chelsea bikarmeistari. Enski boltinn 31. júlí 2020 14:30
Hjörtur undir smásjá Bielsa og Leeds United Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson gæti leikið í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 31. júlí 2020 14:00
Ástæður þess að möguleg kaup á Newcastle gengu ekki eftir Fjárfestar frá Sádi-Arabíu hafa hætt við kaupin á Newcastle United. Af hverju hættu þeir við og hvað tekur nú við hjá Mike Ashley – eiganda félagsins – og félaginu sjálfu? Enski boltinn 31. júlí 2020 11:00
Stuðningsmenn Newcastle í öngum sínum Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 31. júlí 2020 08:00
Jóhann Berg stefnir á að njóta þess að spila á Englandi næstu árin Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson vonast til að meiðslavandræði sín séu að baki. Hann horfir björtum augum til framtíðar. Enski boltinn 30. júlí 2020 22:30
Tvö mörk á 24 sekúndum er Fulham tryggði sér sæti á Wembley Fulham er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir samanlagt 3-2 sigur á Cardiff í undanúrslitunum en síðari viðureign liðanna endaði 1-2, Cardiff í vil í kvöld. Enski boltinn 30. júlí 2020 20:52
Hættir við kaup á Newcastle United Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Enski boltinn 30. júlí 2020 14:55
Bretaprins segir að Georg litli geti orðið markahæsti leikmaður Aston Villa Vilhjálmur Bretaprins setti smá pressu á eldri son sinn í hlaðvarpi Peters Crouch. Enski boltinn 30. júlí 2020 12:30