Lampard: Ekkert rangt við taktíkina Frank Lampard horfði upp á lið sitt lenda þremur mörkum undir í fyrri hálfleik gegn nýliðum WBA. Enski boltinn 26. september 2020 22:31
Danny Ings sá um Burnley Burnley er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni en Southampton er komið á blað eftir bragðdaufan kvöldleik. Enski boltinn 26. september 2020 21:10
Ramos tryggði Real sigur af vítapunktinum Spánarmeistarar Real Madrid sóttu sinn fyrsta sigur í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26. september 2020 21:00
Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. Enski boltinn 26. september 2020 18:25
Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. Enski boltinn 26. september 2020 15:54
Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Íslenski boltinn 26. september 2020 14:14
Skoruðu sigurmarkið eftir að búið var að flauta til leiksloka Manchester United er komin með sín fyrstu þrjú stig á þessari leiktíð eftir rosalegan 3-2 sigur á Brighton á útivelli í dag. Enski boltinn 26. september 2020 13:41
Vonsvikinn en ekki hissa að starfsmaður Fleetwood hafi ekki verið dæmdur í bann fyrir fitufordóma Adebayo Akinfenwa, hinn vöðvamikli framherji Wycombe, vandar ekki enska knattspyrnusambandinu kveðjurnar í nýju myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Enski boltinn 26. september 2020 09:31
Vonar að United kaupi ekki Sancho Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho. Enski boltinn 26. september 2020 09:00
Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sport 26. september 2020 06:01
City tilbúið að opna veskið fyrir portúgalskan varnarmann Manchester City er talið vera í viðræðum við Benfica um varnarmanninn Ruben Dias en enskir miðlar greina frá. Enski boltinn 25. september 2020 23:00
Sumir Liverpool stuðningsmenn urðu sér til skammar á netinu eftir 7-2 sigur í gær Hinn nítján ára gamli Neco Williams fékk heldur betur að heyra það frá sumum stuðningsmönnum Liverpool á netinu eftir stórsigur liðsins í gærkvöldi og það þótti öðrum stuðningsmönnum afar lélegt. Enski boltinn 25. september 2020 10:30
Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Enski boltinn 25. september 2020 07:00
Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina. Sport 25. september 2020 06:00
„Sá sérstaki“ stóð við loforðið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum. Enski boltinn 24. september 2020 23:00
Markasúpa hjá Liverpool og sonur Rory Delap skoraði fyrir City Liverpool er komið ansi þægilega áfram í fjórðu umferð enska bikarsins. Sömu sögu má segja af Aston Villa en þægilegur var sigurinn ekki hjá Manchester City. Enski boltinn 24. september 2020 20:37
Með 62 milljónir í laun á viku en kemst ekki í hópinn hjá Arsenal Það styttist í það að Arsenal hafi borgað Mesut Özil tvo milljarða króna án þess að hann stígi fæti inn á knattspyrnuvöllinn í leik hjá félaginu. Enski boltinn 24. september 2020 16:45
Liverpool frumsýnir „hápressuskrímslið“ Diogo Jota í kvöld Liverpool frumsýnir væntanlega nýja framherjann sinn á móti Lincoln City í enska deildabikarnum í kvöld en í boði er sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 24. september 2020 14:30
Ryan Reynolds ætlar að kaupa enskt utandeildarlið Hollywood-leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney vilja eignast þriðja elsta fótboltafélag heims. Enski boltinn 24. september 2020 10:31
Chelsea kaupir markvörð sem á að berjast við þann dýrasta Chelsea hefur fest kaup á senegalska markverðinum Édouard Mendy frá Rennes. Hann á að veita Kepa Arrizabalaga samkeppni um markvarðastöðuna hjá Chelsea. Enski boltinn 24. september 2020 10:00
Hafa keypt þá leikmenn sem þeir ætluðu sér að fá en nú gætu einhverjir farið Liverpool hefur fengið Kostas Tsimikias, Thiago Alcantara og Diogo Jota í sumarglugganum. Samanlagt kostuðu þessir leikmenn um 75 milljónir punda. Enski boltinn 23. september 2020 23:01
Pickford í gjafastuði er Everton komst áfram | Havertz með þrennu Everton er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 5-2 markaleik gegn Joey Barton og C-deildarliðinu Fleetwod Town. Enski boltinn 23. september 2020 20:38
Rúnar á bekknum er Arsenal fór áfram Rúnar Alex Rúnarsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi Arsenal í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Leicester. Enski boltinn 23. september 2020 20:35
Segir að Kane yfirgefi Tottenham vinni Mourinho ekki bikar í ár Harry Kane mun yfirgefa Tottenham vinni liðið ekki einhvern bikar í ár. Þetta segir Tottenham goðsögnin og sparkspekingurinn, Glenn Hoddle. Enski boltinn 23. september 2020 20:00
Mourinho uppfyllir ósk látins aðdáanda Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni. Enski boltinn 23. september 2020 17:30
Rúnar Alex gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Arsenal og Gylfi vill halda uppteknum hætti í deildabikarnum Þrír íslenski landsliðsmenn gætu komið við sögu í leikjum kvöldsins í 3. umferð enska deildabikarsins. Enski boltinn 23. september 2020 15:45
Dagskráin í dag: Gylfi og Rúnar gætu spilað og Dominos deild kvenna fer af stað Það eru fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld. Sport 23. september 2020 06:01
Sömdu við fyrrum samherja Gylfa og birtu myndbandið stórkostlega af Ancelotti Luke Garbutt sem ólst upp hjá Leeds og fór þaðan til Everton er genginn í raðir Blackpool í ensku B-deildinni. Enski boltinn 22. september 2020 23:00
Meiri líkur á að Mbappe skrifi undir nýjan samning en að hann fari til Liverpool Kylian Mbappe er líklegri til að framlengja samning sinn við PSG en að yfirgefa félagið. Þetta segir Jonathan Johnson, sérfræðingur um franska boltann, í samtali við Sky Sports. Enski boltinn 22. september 2020 22:00
Mata, Rashford og Greenwood skutu United áfram Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur á B-deildarliði Luton í kvöld. Enski boltinn 22. september 2020 21:08