Stefna á að fella allar sóttvarnarreglur úr gildi í lok mánaðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 23:31 Það styttist í að stuðningsmenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af sóttvarnarreglum á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Naomi Baker/Getty Images Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta stefna á að fella allar sóttvarnarreglur á leikjum deildarinnar úr gildi í lok þessa mánaðar. Alls þurfti að fresta yfir tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni í desember og janúar vegna kórónuveirufaraldursins, en nú styttist í að það muni heyra sögunni til. Þegar mest var greindust 103 jákvæð tilfelli á einni viku meðal leikmanna og starfsmanna ensku úrvalsdeildarinnar í vikunni fyrir jól, en síðan þá hefur jákvæðum tilfellum fækkað nánast í hverri viku. Grímuskylda innanhúss verður felld úr gildi á Bretlandseyjum á morgun og í framhaldi á því verður farið í frekari tilslakanir. „Sóttvarnarreglur ensku úrvalsdeildarinnar eru undir stöðugu eftirliti og við stefnum á að fella þær allar úr gildi í lok þessa mánaðar,“ segir meðal annars í tilkynningu frá deildinni. The Premier League has announced a number of its Covid-19 emergency measures will be removed from Friday, with the aim of more ending by the end of the month.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 10, 2022 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Alls þurfti að fresta yfir tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni í desember og janúar vegna kórónuveirufaraldursins, en nú styttist í að það muni heyra sögunni til. Þegar mest var greindust 103 jákvæð tilfelli á einni viku meðal leikmanna og starfsmanna ensku úrvalsdeildarinnar í vikunni fyrir jól, en síðan þá hefur jákvæðum tilfellum fækkað nánast í hverri viku. Grímuskylda innanhúss verður felld úr gildi á Bretlandseyjum á morgun og í framhaldi á því verður farið í frekari tilslakanir. „Sóttvarnarreglur ensku úrvalsdeildarinnar eru undir stöðugu eftirliti og við stefnum á að fella þær allar úr gildi í lok þessa mánaðar,“ segir meðal annars í tilkynningu frá deildinni. The Premier League has announced a number of its Covid-19 emergency measures will be removed from Friday, with the aim of more ending by the end of the month.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 10, 2022
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira