Leikmenn Man. United sagðir vilja fá Pochettino sem stjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2022 09:01 Mauricio Pochettino er sagður vinsæll kostur meðal leikmanna Manchester United. EPA-EFE/YOAN VALAT Manchester United eru sagði spenntastir fyrir því að fá Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins en þetta herma heimildir innan úr herbúðum liðsins. Richard Arnold er nú tekinn við af Ed Woodward sem framkvæmdastjóri á Old Trafford og stærsta verkefnið hans á næstunni er að finna nýjan framtíðarknattspyrnustjóra liðsins. Man United's players are keen on Mauricio Pochettino becoming manager in the summer, sources have told ESPN. pic.twitter.com/TuMx9fy1Sh— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2022 ESPN og fleiri fjölmiðlar slá því upp að leikmenn United vilji helst frá Pochettino en þessi fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham er nú í starfi hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Pochettino hefur verið orðaður lengi við Manchetser United stöðuna en hann er á fimm manna lista þar sem Erik ten Hag hjá Ajax er einnig ofarlega á blaði. Það er vilji innan félagsins að ganga frá þessari ráðningu sem fyrst eftir tímabilið og menn þar vilja alls ekki að þetta hangi yfir þeim allt sumarið. Það þykir líklegt að Pochettino verði laus í sumar en hann hefur fengið á sig gagnrýni í Frakklandi þrátt fyrir að PSG sé með þrettán stiga forskot á toppnum. Það gæti orðið honum að falli ef félagið slær Real Madrid ekki út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Manchester United players want Mauricio Pochettino to be their next manager | @TelegraphDuckerhttps://t.co/exHEOxEbh3— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 9, 2022 ESPN hefur líka aflað sér vitneskju um það að Pochettino hafi áhuga á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina þar sem hann stýrði Spurs frá 2014 til 2019. Hinn 49 ára gamli Argrenínumaður er í háum metum á Old Trafford, bæði vegna hvernig fótbolta hann spilar en einnig vegna þess að hann er viljugur til að vinna með ungum leikmönnum. Ten Hag kemur einnig sterklega til greina enda er núverandi stjóri, Ralf Rangnick, mikill aðdáandi hans. Rangnick hefur ráðið sig í tveggja ára starf sem ráðgjafi félagsins og mun því hafa áhrif á það hver tekur við. Pochettino wanted by a growing number of #mufc players to become next manager. Pochettino is still in touch with Luke Shaw and United still aiming to hire next manager before end of seasonhttps://t.co/jxyEl3yRWf— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) February 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Richard Arnold er nú tekinn við af Ed Woodward sem framkvæmdastjóri á Old Trafford og stærsta verkefnið hans á næstunni er að finna nýjan framtíðarknattspyrnustjóra liðsins. Man United's players are keen on Mauricio Pochettino becoming manager in the summer, sources have told ESPN. pic.twitter.com/TuMx9fy1Sh— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2022 ESPN og fleiri fjölmiðlar slá því upp að leikmenn United vilji helst frá Pochettino en þessi fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham er nú í starfi hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Pochettino hefur verið orðaður lengi við Manchetser United stöðuna en hann er á fimm manna lista þar sem Erik ten Hag hjá Ajax er einnig ofarlega á blaði. Það er vilji innan félagsins að ganga frá þessari ráðningu sem fyrst eftir tímabilið og menn þar vilja alls ekki að þetta hangi yfir þeim allt sumarið. Það þykir líklegt að Pochettino verði laus í sumar en hann hefur fengið á sig gagnrýni í Frakklandi þrátt fyrir að PSG sé með þrettán stiga forskot á toppnum. Það gæti orðið honum að falli ef félagið slær Real Madrid ekki út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Manchester United players want Mauricio Pochettino to be their next manager | @TelegraphDuckerhttps://t.co/exHEOxEbh3— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 9, 2022 ESPN hefur líka aflað sér vitneskju um það að Pochettino hafi áhuga á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina þar sem hann stýrði Spurs frá 2014 til 2019. Hinn 49 ára gamli Argrenínumaður er í háum metum á Old Trafford, bæði vegna hvernig fótbolta hann spilar en einnig vegna þess að hann er viljugur til að vinna með ungum leikmönnum. Ten Hag kemur einnig sterklega til greina enda er núverandi stjóri, Ralf Rangnick, mikill aðdáandi hans. Rangnick hefur ráðið sig í tveggja ára starf sem ráðgjafi félagsins og mun því hafa áhrif á það hver tekur við. Pochettino wanted by a growing number of #mufc players to become next manager. Pochettino is still in touch with Luke Shaw and United still aiming to hire next manager before end of seasonhttps://t.co/jxyEl3yRWf— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) February 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira