Solskjær: Viss um að mínir menn sýni að þeir eigi heima hjá Man. United Það er mikil pressa á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United í kvöld þegar liðið spilar lokaleik sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 8. desember 2020 13:31
Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. Enski boltinn 8. desember 2020 11:30
Ings skaut Southampton upp í fimmta sætið Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins. Enski boltinn 7. desember 2020 21:55
Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. Enski boltinn 7. desember 2020 20:31
Segja Liverpool á eftir tvíeyki frá Leipzig Varnarmenn Liverpool hafa verið reglulega meiddir á leiktíðinni og nú eru þeir taldir vilja styrkja varnarleikinn. Fótbolti 7. desember 2020 17:00
Straujaði hornfánann og fékk gult spjald Það brutust út miklar tilfinningar hjá Jamie Vardy er hann skoraði sigurmark Leicester í gær. Enski boltinn 7. desember 2020 16:00
Mourinho óskaði Levy til hamingju eftir sigurinn á Arsenal Það er ekki oft sem stjórnarmenn fá hrós eftir leiki en Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fékk eitt slíkt í gær. Enski boltinn 7. desember 2020 15:01
Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. desember 2020 14:01
Félag Alfreðs svaraði Twitter notanda eftir tíst um Xhaka og Augsburg Samskiptateymi Augsburg, þar sem landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason leikur, er oft vel með á nótunum og það sást í gær. Enski boltinn 7. desember 2020 12:01
Arteta ýtti meiddum Partey aftur inn á völlinn: Áttaði sig ekki á alvarleika málsins Arsenal tapaði ekki bara nágrannaslagnum á móti Tottenham í gær heldur missti liðið einnig miðjumanninn Thomas Partey meiddan af velli. Enski boltinn 7. desember 2020 11:30
Vandræðaleg mistök á treyju nýju hetju Liverpool liðsins leiðrétt í hálfleik Caoimhín Kelleher hefur skapað sér nafn á Anfield með því að halda markinu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum. Það voru þó ekki allir hjá félaginu með nafnið á hreinu. Enski boltinn 7. desember 2020 11:01
Paul Scholes hrósaði Liverpool liðinu mikið við mikla kátínu Púlara Liverpool liðið sýndi sínar bestu hliðar í sannfærandi sigri í fyrsta leiknum á Anfield eftir að áhorfendur fengu að snúa aftur. Enski boltinn 7. desember 2020 09:31
Klopp: Ég fékk gæsahúð Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi. Enski boltinn 7. desember 2020 08:30
Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. Enski boltinn 6. desember 2020 22:30
Liverpool fagnaði áhorfendum á Anfield með flugeldarsýningu Liverpool hefur farið í gegnum 65 leiki á Anfield án þess að tapa. Enski boltinn 6. desember 2020 21:10
Skyndisóknir Tottenham afgreiddu Arsenal Jose Mourinho og lærisveinar hans eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 6. desember 2020 18:21
Vardy hetja Leicester á ellefu stundu Jamie Vardy reyndist enn einu sinni hetja Leicester er liðið vann mikilvægan sigur. Enski boltinn 6. desember 2020 16:04
Palace gekk frá WBA Christian Benteke og Wilfried Zaha skoruðu sitt hvor tvö mörkin í stórsigri Crystal Palace á WBA. Enski boltinn 6. desember 2020 13:52
Giroud jafnaði Bergkamp Oliver Giroud heldur áfram að standa sig vel í bláu treyjunni. Enski boltinn 6. desember 2020 13:02
Grealish og Barkley í vandræðum eftir partí Ensku landsliðsmennirnir Jack Grealish og Ross Barkley fylgdu ekki reglum og skemmtu sér vel á veitingastað í gær. Enski boltinn 6. desember 2020 12:00
Bruno fær ríflega launahækkun Einungis ellefu mánuðum eftir komuna á Old Trafford bíður Portúgalans nýtt samningstilboð. Enski boltinn 6. desember 2020 11:02
Jota hefur komið Wijnaldum á óvart Diogo Jota hefur komið miðjumanninum Gigi Wijnaldum á óvart, þrátt fyrir að Hollendingurinn hafi vitað af hæfileikum sóknarmannsins. Enski boltinn 6. desember 2020 10:30
Áhorfendur bauluðu á meðan leikmenn krupu á hné Áhorfendum var loks hleypt á vellina í enska boltanum í dag og stuðningsmenn Millwall voru ekki lengi að láta til sín taka. Enski boltinn 6. desember 2020 09:00
Moyes kennir dómaranum um tapið: Boltinn var fyrir ofan höfuðið á mér David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. Enski boltinn 5. desember 2020 22:30
Chelsea kom til baka og lagði Leeds Chelsea kom til baka og lagði nýliða Leeds að velli á Stamford Bridge í kvöld og fer inn í nóttina á toppi deildarinnar. Enski boltinn 5. desember 2020 21:55
Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. Enski boltinn 5. desember 2020 20:30
Í fyrsta skiptið á þjálfaraferli Guardiola Það vakti mikla athygli að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skyldi ekki nýta neina einustu skiptingu í leik liðsins gegn nýliðum Fulham í dag. Fótbolti 5. desember 2020 20:01
Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 5. desember 2020 19:23
Ancelotti: Southgate hlýtur að vera ánægður núna Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir jafntefli gegn Burnley hafa verið ásættanleg úrslit. Enski boltinn 5. desember 2020 17:53
Fyrsti sigurinn undir stjórn Rooney kom gegn Jóni Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Millwall þegar liðið fékk lærisveina Wayne Rooney í Derby County í heimsókn í ensku B-deildinni í dag. Fótbolti 5. desember 2020 17:11