Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 11:31 Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki spilað með Burnley síðan í janúar. Hann er illa meiddur í kálfa og hleður nú batteríin í sólinni. Getty og @johannberggudmundsson Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. „Síðustu vikur hafa verið erfiðustu vikur ferilsins hjá mér, bæði líkamlega og andlega,“ segir Jóhann í færslu á Instagram. Jóhann lék síðast með Burnley 23. janúar, gegn Arsenal. Nokkru dögum síðar var hann sendur í flýti á sjúkrahús þar sem hann varð að gangast undir aðgerð vegna botnlangabólgu og í kjölfarið á því meiddist hann illa í kálfa. „Þetta hófst allt á botnlangabólgu og meðfylgjandi bráðaaðgerð. Þegar að ég hafði jafnað mig af því myndaðist stór rifa í kálfa á fyrstu æfingu minni eftir þetta. Ég átti afskaplega erfitt með að sætta mig við þessar hrikalegu fréttir. Það er rosalega erfitt að geta ekki hjálpað liðinu mínu og gert það sem ég elska,“ segir Jóhann og birtir mynd af sér á sólríkum stað: „Ég ákvað að fara í burtu og hlaða batteríin og er staðráðinn í að snúa aftur sterkari er nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru á Spáni eftir mánuð og allt útlit fyrir að Jóhann verði ekki með þar. Ísland mætir þá Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
„Síðustu vikur hafa verið erfiðustu vikur ferilsins hjá mér, bæði líkamlega og andlega,“ segir Jóhann í færslu á Instagram. Jóhann lék síðast með Burnley 23. janúar, gegn Arsenal. Nokkru dögum síðar var hann sendur í flýti á sjúkrahús þar sem hann varð að gangast undir aðgerð vegna botnlangabólgu og í kjölfarið á því meiddist hann illa í kálfa. „Þetta hófst allt á botnlangabólgu og meðfylgjandi bráðaaðgerð. Þegar að ég hafði jafnað mig af því myndaðist stór rifa í kálfa á fyrstu æfingu minni eftir þetta. Ég átti afskaplega erfitt með að sætta mig við þessar hrikalegu fréttir. Það er rosalega erfitt að geta ekki hjálpað liðinu mínu og gert það sem ég elska,“ segir Jóhann og birtir mynd af sér á sólríkum stað: „Ég ákvað að fara í burtu og hlaða batteríin og er staðráðinn í að snúa aftur sterkari er nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru á Spáni eftir mánuð og allt útlit fyrir að Jóhann verði ekki með þar. Ísland mætir þá Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson)
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira