Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Enn ein frestunin í ensku úr­vals­deildinni

    Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rangnick ræður til sín annan aðstoðarmann

    Skotinn Ewan Sharp hefur verið ráðinn til starfa hjá enska stórveldinu Manchester United en hann starfaði síðast fyrir Lokomotiv Moskvu, þar sem núverandi stjóri Man Utd, Ralf Rangnick, var yfirmaður leikmannamála.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Við þurfum að vernda leikmennina okkar“

    Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun.

    Sport