Thiago segir að leikmenn Liverpool séu enn að jafna sig eftir fernu-klúðrið í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 13:31 Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og Thiago Alcantara í skellinum á móti Brighton & Hove Albion á dögunum. Getty/ John Powell Stjörnumiðjumaður Liverpool heldur því fram að leikmenn Liverpool séu enn í sárum eftir að hafa misst af fernunni í fyrra. Thiago ræddi stöðuna á Liverpool eftir markalausa jafnteflið á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool spilaði 63 leiki á síðustu leiktíð þar sem liðið var aðeins tveimur leikjum frá því að vinna fernuna fyrst félaga. Liverpool vann enska bikarinn og enska deildarbikarinn en endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og tapaði síðan á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Liverpool er núna í níunda sæti í deildinni tíu stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Gengi Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum og menn eru ólíkir sjálfum sér inn á vellinum. „Við erum í góðri stöðu í Meistaradeildinni og í enska bikarnum. Við erum ekki í þeirri stöðu sem við viljum vera í ensku deildinni en við eigum samt enn möguleika á að bæta úr því,“ sagði Thiago. „Núna er staðan bara þannig að við verðum að taka leik fyrir leik. Við verðum að reyna að ná í þrjú stig og hækka okkur í töflunni eins mikið og við getum. Markmiðið okkar er næsti leikur,“ sagði Thiago. „Núna snýst þetta ekki um að komast í topp fjögur eða vera í Evrópudeildinni. Við verðum bara að hugsa um næsta leik. Við verðum að standa saman sem eitt lið. Ekki bara á góðu stundunum heldur á þeim slæmu líka,“ sagði Thiago. „Það er enginn vafi að síðasta tímabil hafði áhrif á okkur. Ekki aðeins líkamlega heldur einnig andlega líka. Við vorum svo nálægt því að vinna allt saman. Við komust í tæri við það en misstum það síðan frá okkur,“ sagði Thiago. „Síðasta tímabil bar eitt það besta hjá mér á ævinni. Þetta tímabil er ekki eitt af þeim bestu en það skiptir ekki máli. Þetta er tímabil og það er alltaf áskorun,“ sagði Thiago. „Ég tek að við höfum frábær gæði og frábæra gæja til að vinna okkur út úr þessu og við munum gera það,“ sagði Thiago. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira
Thiago ræddi stöðuna á Liverpool eftir markalausa jafnteflið á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool spilaði 63 leiki á síðustu leiktíð þar sem liðið var aðeins tveimur leikjum frá því að vinna fernuna fyrst félaga. Liverpool vann enska bikarinn og enska deildarbikarinn en endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og tapaði síðan á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Liverpool er núna í níunda sæti í deildinni tíu stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Gengi Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum og menn eru ólíkir sjálfum sér inn á vellinum. „Við erum í góðri stöðu í Meistaradeildinni og í enska bikarnum. Við erum ekki í þeirri stöðu sem við viljum vera í ensku deildinni en við eigum samt enn möguleika á að bæta úr því,“ sagði Thiago. „Núna er staðan bara þannig að við verðum að taka leik fyrir leik. Við verðum að reyna að ná í þrjú stig og hækka okkur í töflunni eins mikið og við getum. Markmiðið okkar er næsti leikur,“ sagði Thiago. „Núna snýst þetta ekki um að komast í topp fjögur eða vera í Evrópudeildinni. Við verðum bara að hugsa um næsta leik. Við verðum að standa saman sem eitt lið. Ekki bara á góðu stundunum heldur á þeim slæmu líka,“ sagði Thiago. „Það er enginn vafi að síðasta tímabil hafði áhrif á okkur. Ekki aðeins líkamlega heldur einnig andlega líka. Við vorum svo nálægt því að vinna allt saman. Við komust í tæri við það en misstum það síðan frá okkur,“ sagði Thiago. „Síðasta tímabil bar eitt það besta hjá mér á ævinni. Þetta tímabil er ekki eitt af þeim bestu en það skiptir ekki máli. Þetta er tímabil og það er alltaf áskorun,“ sagði Thiago. „Ég tek að við höfum frábær gæði og frábæra gæja til að vinna okkur út úr þessu og við munum gera það,“ sagði Thiago.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Sjá meira