Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Guardiola lýsir yfir neyðarástandi

    Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun ekki geta teflt Kevin De Bruyne fram gegn Aston Villa annað kvöld og segir neyðarástand ríkja hjá félaginu fyrir jólavertíðina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Carrick svekktur með jafnteflið

    Michael Carrick stýrði Man Utd í fyrsta, og líklega í síðasta skiptið, í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Leicester og Brentford með langþráða sigra

    Leicester og Brentford unnu langþráða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leicester var án sigurs í deildinni í þremur leikjum í röð áður en liðið lagði Watford 4-2 í dag og Brentford hafði ekki unnið síðan 3. október, en liðið vann 1-0 sigur gegn Everton nú rétt í þessu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arsenal og Tottenham bítast um sænskt ungstirni

    Sænska ungstirnið Dejan Kulusevski á sér ekki framtíð hjá ítalska stórveldinu Juventus og samkvæmt ítölskum fjölmiðlum leitar félagið nú leiða til að losna við þennan 21 árs gamla leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markalaust í Brighton

    Brighton & Hove Albion fékk Leeds United í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið í vandræðum með að vinna leiki að undanförnu.

    Enski boltinn