Þrír lykilleikmenn Liverpool nálgast endurkomu Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 10:40 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undirbýr nú lið sitt fyrir leik við Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Vísir/Getty Liverpool fær topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, í heimsókn á Anfield á páskadag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi við blaðamenn í morgun og færði þar jákvæð tíðindi að meiddum leikmönnum liðsins. „Virgil van Dijk er byrjaður að æfa aftur og Luis Diaz og Thiago Alcantara hafa verið að æfa síðustu daga. Planið er með Luis er að hann verði klár í slaginn á móti Leeds United í þar næstu umferð. Luis heufr verið að glíma við langtímameiðsli svo við verðum að fara gætilega með hann," sagði Klopp á blaðamannafundinum. „Það er aðra sögu að segja af Thiago sem hefur nú náð þremur æfingum af fullum krafti og gæti verið til taks á morgun. Við sjáum til þegar nær dregur að leiknum," sagði Þjóðverjinn sem segir Liverpool ekki getað reitt sig á andrúmsloftið á Anfield til þess að ná í úrslit. „Vissulega hjálpar það okkur að vera að fara að spila á Anfield og það er ekkert launungarmál að við höfum skapað sérstakt samband við starfsfólk og stuðningsmenn okkar þar. Við verðurm hins vegar að sýna betri frammistöðu en í undanförnum leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit en ekki bara treysta á heimavöllinn í þeim efnum," segir Klopp en mikill munur hefur verið á árangri Liverpool á Anfield og útivelli á yfirstandandi keppnistímabili. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar með 43 stig eftir 28 leiki fyrir komandi umferð sem fram fer um páskahelgina. Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Sjá meira
„Virgil van Dijk er byrjaður að æfa aftur og Luis Diaz og Thiago Alcantara hafa verið að æfa síðustu daga. Planið er með Luis er að hann verði klár í slaginn á móti Leeds United í þar næstu umferð. Luis heufr verið að glíma við langtímameiðsli svo við verðum að fara gætilega með hann," sagði Klopp á blaðamannafundinum. „Það er aðra sögu að segja af Thiago sem hefur nú náð þremur æfingum af fullum krafti og gæti verið til taks á morgun. Við sjáum til þegar nær dregur að leiknum," sagði Þjóðverjinn sem segir Liverpool ekki getað reitt sig á andrúmsloftið á Anfield til þess að ná í úrslit. „Vissulega hjálpar það okkur að vera að fara að spila á Anfield og það er ekkert launungarmál að við höfum skapað sérstakt samband við starfsfólk og stuðningsmenn okkar þar. Við verðurm hins vegar að sýna betri frammistöðu en í undanförnum leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit en ekki bara treysta á heimavöllinn í þeim efnum," segir Klopp en mikill munur hefur verið á árangri Liverpool á Anfield og útivelli á yfirstandandi keppnistímabili. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar með 43 stig eftir 28 leiki fyrir komandi umferð sem fram fer um páskahelgina.
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi Sjá meira