Enska knattspyrnusambandið vill að Mitrovic fá lengra bann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2023 16:31 Aleksandar Mitrovic brást hinn versti við þegar rauða spjaldið fór á loft. Clive Brunskill/Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, vill að Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, fái harðari refsingu en átta leikja bann eftir að hann ýtti dómara leiksins í bikarleiknum gegn Manchester United á dögunum. Mitrovic var dæmdur í átta leikja bann af óháðri aganefnd í gær fyrir hegðun sína í leiknum. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að fá beint rautt spjald, annað þriggja leikja bann fyrir ógnandi tilburði í garð dómara og að auki fékk hann tveggja leikja bann fyrir hegðun sína eftir að rauða spjaldið fór á loft. Þá þarf Mitrovic einnig að greiða 75 þúsund punda sekt, en það samsvarar tæpum 13 milljónum króna. Marco Silva, stjóri Fulham, fékk einnig að líta rauða spjaldið í leiknum og þarf að taka út tveggja leikja bann vegna sinnar brottvísunar. Enska knattspyrnusambandið vill þó að bæði Mitrovic og Silva þurfi að taka út þyngri refsingu og sambandið ætlar sér að áfrýja ákvörðun aganefndarinnar. Sambandið er þó sagt ætla að bíða með að áfrýja þar til skriflegar ástæður fyrir núverandi refsingu berast. Mitrovic hefur nú þegar setið af sér einn leik í banni og verði það ekki lengt verður hann klár í slaginn fyrir seinustu þrjá leiki Fulham á tímabilinu. Þegar átta leikja banninu lýkur getur leikmaðurinn byrjað að spila á nú þegar Fulham mætir Southampton þann 13. maí næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Mitrovic var dæmdur í átta leikja bann af óháðri aganefnd í gær fyrir hegðun sína í leiknum. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að fá beint rautt spjald, annað þriggja leikja bann fyrir ógnandi tilburði í garð dómara og að auki fékk hann tveggja leikja bann fyrir hegðun sína eftir að rauða spjaldið fór á loft. Þá þarf Mitrovic einnig að greiða 75 þúsund punda sekt, en það samsvarar tæpum 13 milljónum króna. Marco Silva, stjóri Fulham, fékk einnig að líta rauða spjaldið í leiknum og þarf að taka út tveggja leikja bann vegna sinnar brottvísunar. Enska knattspyrnusambandið vill þó að bæði Mitrovic og Silva þurfi að taka út þyngri refsingu og sambandið ætlar sér að áfrýja ákvörðun aganefndarinnar. Sambandið er þó sagt ætla að bíða með að áfrýja þar til skriflegar ástæður fyrir núverandi refsingu berast. Mitrovic hefur nú þegar setið af sér einn leik í banni og verði það ekki lengt verður hann klár í slaginn fyrir seinustu þrjá leiki Fulham á tímabilinu. Þegar átta leikja banninu lýkur getur leikmaðurinn byrjað að spila á nú þegar Fulham mætir Southampton þann 13. maí næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti