Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Enski boltinn 25. ágúst 2024 09:35
Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25. ágúst 2024 09:03
Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 24. ágúst 2024 23:16
Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Fótbolti 24. ágúst 2024 22:30
Skytturnar nýttu sér færaklúður Aston Villa Arsenal vann sterkan 2-0 útisigur er liðið sótti Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24. ágúst 2024 18:25
West Ham, Fulham og Forest sóttu sína fyrstu sigra Sex af sjö leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú lokið. West Ham, Fulham og Nottingham Forest sóttu öll sína fyrstu sigra á tímabilinu. Enski boltinn 24. ágúst 2024 16:18
Arnór skoraði sigurmark Blackburn Blackburn Rovers vann 2-1 sigur á Oxford United í ensku B-deildinni í dag. Arnór Sigurðsson skoraði sigurmark liðsins. Enski boltinn 24. ágúst 2024 16:07
Öruggur sigur Tottenham en viðvörunarbjöllur hringja hjá Everton Tottenham vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Everton í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24. ágúst 2024 16:00
Haaland með þrennu í sigri á nýliðunum Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. City vann nýliða Ipswich Town í dag, 4-1. Erling Haaland skoraði þrennu fyrir meistarana. Enski boltinn 24. ágúst 2024 15:55
Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. Enski boltinn 24. ágúst 2024 15:09
Dramatískur sigur Brighton á United Joao Pedro tryggði Brighton sigur á Manchester United, 2-1, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 24. ágúst 2024 13:30
Jenas skammast sín og segist hafa haldið framhjá Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda tveimur samstarfskonum sínum óviðeigandi skilaboð, segist skammast sín fyrir það sem hann gerði. Enski boltinn 24. ágúst 2024 09:29
Styttist í endurfundi hjá Lukaku og Conte Napoli færist nær því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 23. ágúst 2024 23:16
Andersen aftur til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Joachim Andersen frá Crystal Palace. Enski boltinn 23. ágúst 2024 20:02
Arne Slot ætlaði ekki að vera svona harðorður um Quansah Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var á blaðamannafundi í dag spurður út í ákvörðun sína að taka Jarell Quansah af velli í hálfleik á móti Ipswich. Enski boltinn 23. ágúst 2024 18:00
Ten Hag til leikmanna Man. Utd: Ekki fara í fýlu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað sína leikmenn við því að það sé mun meiri samkeppni í liðinu í vetur heldur en á síðasta tímabili. Enski boltinn 23. ágúst 2024 09:31
Mikil mannekla hjá Everton liðinu Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er í vandræðum með leikmannahópinn sinn um helgina þegar liðið á að mæta Tottenham í annarri umferð tímabilsins. Enski boltinn 23. ágúst 2024 09:01
Rekinn frá BBC vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur rekið sparkspekinginn Jermaine Jenas vegna ásakana um framkomu á vinnustað og óviðeigandi hegðun. Enski boltinn 22. ágúst 2024 23:33
Arsenal að ganga frá kaupunum á Merino Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal hafi náð samkomulagi við Real Sociedad um kaup á spænska landsliðsmanninum Mikel Merino. Enski boltinn 22. ágúst 2024 23:00
Liverpool selur Van den Berg til Brentford Brentford hefur keypt hollenska varnarmanninn Sepp van den Berg frá Liverpool. Talið er að kaupverðið sé um 25 milljónir punda. Enski boltinn 22. ágúst 2024 18:32
Trippier vill komast frá Newcastle Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier vill yfirgefa Newcastle United í leit að meiri spiltíma. Enski boltinn 22. ágúst 2024 18:02
Númerin tekin af og fá ekki að æfa með aðalliðinu Raheem Sterling og Trevor Chalobah virðast ekki eiga framtíð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Þeim hefur verið gert að æfa ekki með aðalliðinu og nú hafa þeir misst treyjunúmerin sem þeir skörtuðu á síðasta tímabili. Enski boltinn 22. ágúst 2024 07:43
Nketiah nálgast Nottingham Nottingham Forest á í viðræðum við Arsenal um kaup á enska framherjanum Eddie Nketiah. Enski boltinn 21. ágúst 2024 22:47
Pellistri verður samherji Sverris og Harðar Manchester United hefur selt úrúgvæska landsliðsmanninn Facundo Pellistri til Panathinaikos. Enski boltinn 21. ágúst 2024 18:46
Leikmenn Tottenham óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu Tottenham hefur sent frá sér yfirlýsingu á miðlum sínum um að óprúttnir aðilar séu að þykjast vera leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 21. ágúst 2024 15:01
Á leið aftur til Manchester eftir aðeins eitt tímabil í Barcelona Ilkay Gundogan virðist vera á leið aftur til Manchester City eftir aðeins eitt tímabil hjá Barcelona. Katalónski klúbburinn er sagður tilbúinn að sleppa honum frítt til að liðka fyrir launaskránni. Enski boltinn 21. ágúst 2024 10:00
Sniðgengu verðlaunaafhendinguna og fóru út að borða Enginn leikmaður karlaliðs Manchester United var viðstaddur verðlaunaafhendingu PFA í gærkvöldi, liðið snæddi á veitingastað rétt hjá á meðan nágrannar þeirra sópuðu verðlaunum til sín. Enski boltinn 21. ágúst 2024 10:00
Sterling ekki heldur í hóp hjá Chelsea í Sambandsdeildinni Raheem Sterling var ekki tilnefndur í leikmannahóp Chelsea fyrir umspilsleik í Sambandsdeildinni gegn Servette á morgun. Enski boltinn 21. ágúst 2024 07:51
Amazon vill kaupa heimildarþættina um síðasta tímabil Klopp Streymisþjónustan Amazon Prime stendur nú í viðræðum við enska knattspyrnufélagið Liverpool um kaup á heimildarþáttum sem voru framleiddir á síðasta tímabili, um lokamánuði Jurgens Klopp í starfi. Enski boltinn 21. ágúst 2024 07:30
Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. Enski boltinn 20. ágúst 2024 22:31