Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Liverpool vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en var sigurmarkið rangstaða? Enski boltinn 2. apríl 2025 22:12
Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Portúgalinn Diogo Jota hefur ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum Liverpool en stuðningsmenn Liverpool voru fljótir að gleyma því eftir að hann tryggði liðinu mikilvægan sigur á nágrönnunum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sport 2. apríl 2025 20:58
Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Deildabikarmeistarar Newcastle byrja vel eftir ævintýrið á Wembley því liðið vann í kvöld mikilvægan sigur á Brentford í baráttunni um Meistaradeildarsætin í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann líka risasigur á útivelli á móti Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 2. apríl 2025 20:46
Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Manchester City komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 2. apríl 2025 20:34
Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Framtíð egypska knattspyrnumannsins Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í óvissu og stuðningsmenn Liverpool liggja því áfram á bæn að markahæsti leikmaður liðsins framlengi samning sinn við topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2. apríl 2025 17:09
Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Eftir sigur Nottingham Forest á Manchester United í gær, 1-0, vildi Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Rauðu djöflanna, ekki viðurkenna að það hefðu verið mistök að selja Anthony Elanga. Hann skoraði eina mark leiksins á City Ground. Enski boltinn 2. apríl 2025 12:16
„Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Erling Haaland verður frá vegna meiðsla í fimm til sjö vikur. Þjálfarinn Pep Guardiola vonar að hann verði tilbúinn til átaka fyrir síðustu leiki tímabilsins á Englandi og fyrir HM félagsliða sem fer fram í sumar. Enski boltinn 1. apríl 2025 23:33
Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Bukayo Saka sneri aftur úr meiðslum og setti seinna mark Arsenal í 2-1 sigri gegn Fulham í þrítugustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1. apríl 2025 21:00
Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Nottingham Forest vann 1-0 gegn Manchester United í þrítugustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og hefur þar með haldið hreinu oftast allra liða í deildinni. Rauðu djöflarnir voru hársbreidd frá því að jafna leikinn undir lokin. Enski boltinn 1. apríl 2025 21:00
Sagði Fernandes að hann færi hvergi Ruben Amorim, stjóri Manchester United, segir ekki koma til greina að fyrirliðinn Bruno Fernandes fari frá félaginu í sumar. Hann ræddi einnig um þá Antony og Marcus Rashford sem verið hafa að gera það gott sem lánsmenn í burtu frá United. Enski boltinn 1. apríl 2025 09:31
570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Uppgjör Everton fyrir tímabilið 2023-24 hefur verið birt og er það neikvætt um 53 milljónir punda. Er þetta sjöunda árið í röð sem félagið er rekið með tapi og er uppsafnað tap yfir þessi sjö ár 570 milljónir punda. Fótbolti 1. apríl 2025 07:02
Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Ársreikningur Wrexham fyrir tímabilið 2023-24 hefur verið birtur og hafa tekjur félagsins aldrei verið meiri, eða 26,7 milljónir punda, sem er aukning um 155 prósent frá tímabilinu á undan. Fótbolti 31. mars 2025 22:31
Haaland væntanlega úr leik í deildinni Sóknarmaðurinn Erling Haaland mun væntanlega ekki skora fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann meiddist á ökkla í bikarleik Manchester City í gær. Haaland er næst markahæstur í deildinni með 21 mark. Fótbolti 31. mars 2025 20:03
Saka klár í slaginn á ný Stuðningsmönnum Arsenal bárust gleðitíðindi í dag þegar stjóri liðsins, Mikel Arteta, staðfesti að Bukayo Saka væri klár í slaginn á ný en Saka hefur verið frá vegna meiðsla síðan 21. desember. Fótbolti 31. mars 2025 17:31
Vill hópfjármögnun fyrir Antony Eftir martraðartíma sinn hjá Manchester United hefur hinn brasilíski Antony svo sannarlega slegið í gegn í spænska boltanum sem lánsmaður hjá Real Betis. Fótbolti 31. mars 2025 09:33
Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Arsenal er í leit að stjörnuframherja og The Athletic fjallar um það í nýrri grein að félagið sé afar áhugasamt um að klófesta sænska markahrókinn Viktor Gyökeres frá Sporting Lissabon. Enski boltinn 31. mars 2025 08:26
Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Erling Haaland haltraði meiddur af velli í dag þegar Manchester City lagði Bournemouth í 8-liða úrslitum enska bikarsins 1-2. Haaland meiddist á ökkla og yfirgaf völlinn eftir leik á hækjum en enn er allt á huldu um alvarleika meiðslanna. Fótbolti 30. mars 2025 22:17
Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, ætti að geta tekið þátt í leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir að hafa spilað í toppslag við Leverkusen í dag. Fótbolti 30. mars 2025 15:16
Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Manchester City hefur komist í úrslit ensku bikarkeppninnar tvisvar sinnum í röð og stefnir hraðbyri þangað aftur. Liðið mætti Bournemouth í 8-liða úrslitum í dag og þrátt fyrir að skora aðeins tvö mörk voru yfirburðir City algjörir í 1-2 sigri. Enski boltinn 30. mars 2025 15:00
Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Preston, eina B-deildarliðinu sem enn var með í keppninni, máttu sín lítils gegn Aston Villa og töpuðu 3-0 á heimavelli í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 30. mars 2025 14:16
Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Í enska bikarnum eigum við Íslendingar okkar fulltrúa í átta liða úrslitunum, Skagamanninn Stefán Teit Þórðarson, leikmann Preston North End, sem verður í eldlínunni þegar að enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa mætir í heimsókn í dag. Fótbolti 30. mars 2025 10:33
Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Kona sem starfaði fyrir Manchester City og sá um að klæða sig upp sem lukkudýr félagsins, Moonbeam, sakar Erling Haaland um að hafa slegið sig í höfuðið þegar hún var í búningnum. Hún hafi þurft að fara á sjúkrahús og farið með málið til lögreglu. Enski boltinn 30. mars 2025 10:02
Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Tugþúsundir fólks gengu um götur Newcastle í gær og fögnuðu deildarbikarnum, sem liðið vann í úrslitaleik gegn Liverpool á dögunum og endaði sjötíu ára bið stuðningsmanna eftir titli. Enski boltinn 30. mars 2025 07:03
Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Nottingham Forest komst áfram í undanúrslit FA bikarsins með sigri gegn Brighton í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 29. mars 2025 20:24
Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Willum Þór Willumsson var í byrjunarliðinu og Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá toppliði Birmingham í 4-1 sigri gegn Shrewsbury, neðsta liði League One deildarinnar á Englandi. Enski boltinn 29. mars 2025 17:03
Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Benoný Breki Andrésson og félagar í Stockport County fengu fyrirlestur frá fljótasta manni sögunnar, Usain Bolt, í aðdraganda fyrsta leiks eftir landsleikjahlé og fögnuðu svo sigri, 2-1, gegn Íslendingafélaginu Burton Albion. Enski boltinn 29. mars 2025 14:43
Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að komast í undanúrslit ensku bikarkeppninnar, með afar flottum 3-0 sigri gegn Fulham í Lundúnaslag á Craven Cottage. Mörkin má sjá á Vísi. Enski boltinn 29. mars 2025 14:15
Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Fótboltaþjálfarinn þrautreyndi Harry Redknapp kallaði Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðsins, þýskan njósnara á góðgerðarsamkomu á dögunum. Enski boltinn 28. mars 2025 08:30
Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Eftir að Joey Barton var dæmdur fyrir að hafa ráðist á eiginkonu sína hafa gömul ummæli hans á X verið dregin fram í dagsljósið. Enski boltinn 27. mars 2025 11:31
Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Willie Kirk, sem var rekinn frá Leicester City eftir að hafa viðurkennt að eiga í ástarsambandi með leikmanni, vill fá annað tækifæri. Enski boltinn 26. mars 2025 09:01