Beckham vill halda Ronaldo hjá Manchester United David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að félagið haldi Cristiano Ronaldo áfram í sínum herbúðum. Fótbolti 8. maí 2022 23:23
Umfjöllun: Man City - Newcastle 5-0 | Manchester City lagaði markatölu sína töluvert Manchester City náðu endurheimtu toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með sannfærandi 5-0 sigri sínum gegn Newcastle United á heimavelli í dag. Enski boltinn 8. maí 2022 17:42
Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Everton og West Ham skoraði fjögur Everton vann lífsnauðsynlegan 2-1 útisigur á Leicester City í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Þá vann West Ham United 4-0 sigur á föllnu liði Norwich City. Enski boltinn 8. maí 2022 15:01
Nketiah kláraði Leeds á fyrstu tíu | Gestirnir settu met Arsenal vann 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk heimamanna komu á fyrstu tíu mínútum leiksins en Leeds var manni færri í nær klukkutíma eftir heimskulega tæklingu Luke Ayling. Enski boltinn 8. maí 2022 14:55
Chelsea varði Englandsmeistaratitilinn þökk sé sigri á Man United Chelsea er Englandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 4-2 sigur á Manchester United er lokaumferð deildarinnar fór fram. Arsenal endar stigi á eftir Chelsea eftir 2-0 útisigur á Dagný Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United. Enski boltinn 8. maí 2022 13:00
Ronaldo ræðir framtíðina á leynifundum með Sir Alex Enskir fjölmiðlar greina frá því að portúgalski landsliðsframherjinn sitji að rökstólum í reykfylltum bakherbergjum með fyrrverandi knattspyrnustjóra sínum Sir Alex Ferguson þessa dagana og velti þeir félagar vöngum um framtíðina. Fótbolti 8. maí 2022 09:00
Hvaða snillingur hélt að ráðgjafi Lokomotiv Moskvu væri rétti maðurinn í brúnna hjá Manchester United? Sparkspekingurinn Graeme Souness er fullviss um að leikmenn Manchester United hlusti ekki á ráðleggingar Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóra liðsins. Souness telur að Rangnick njóti ekki virðingar innan búningsklefa Rauðu djöflanna. Fótbolti 8. maí 2022 08:00
Klopp: Erfitt að mæta úthvíldum Son og Kane Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það vel ásættanlegt að gera jafntefli við ferskt lið Tottenham Hotspur en aftur á móti er hann ekki sáttur við úrslitin. Fótbolti 7. maí 2022 21:57
Liverpool tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli í leik sínum við Tottenham Hotspur á Anfield í dag. Enski boltinn 7. maí 2022 20:47
Umfjöllun: Brighton - Man. Utd 4-0 | Algjört hrun hjá Manchester United gegn Brighton Brighton fór illa með Manchester United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Lokatölur í leiknum urðu 4-0 Brighton í vil. Enski boltinn 7. maí 2022 18:29
Watford fallið úr ensku úrvalsdeildinni Watford er fallið úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla en það varð ljóst eftir 1-0 tap liðsins gegn Crystal Palace þar sem Wilfried Zaha skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Fótbolti 7. maí 2022 16:06
Chelsea glutraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Óvæntur markaskorari kom Chelsea í kjörstöðu gegn Wolverhampton Wanderers á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni en það dugði ekki til sigurs. Enski boltinn 7. maí 2022 16:00
Middlesbrough missti af möguleikanum á umspili Lokaumferð ensku B-deildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Enski boltinn 7. maí 2022 13:35
Solskjær hafnaði starfi en vill snúa aftur í sumar Ole Gunnar Solskjær hafnaði boði um að taka við stjórnartaumunum hjá ensku úrvalsdeildarliði í vetur. Enski boltinn 7. maí 2022 12:37
Man City að blanda sér í kapphlaupið um Paul Pogba Franski miðjumaðurinn Paul Pogba mun mögulega ekki þurfa að flytjast búferlum þó hann yfirgefi að öllum líkindum Manchester United í sumar. Enski boltinn 7. maí 2022 11:30
Chelsea búið að samþykkja nýja eigendur Búið er að ná samkomulagi um nýtt eignarhald á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að félagið var tekið af fyrrum eiganda þess, Rússanum Roman Abramovich í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 7. maí 2022 10:30
Man Utd eytt 5.7 milljónum punda í hvert stig frá því Sir Alex Ferguson hætti Síðan hinn goðsagnakenndi Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari Manchester United hefur félagið eytt 5.7 milljónum punda í leikmannakaup og laun fyrir hvert stig sem það hefur fengið í ensku úrvalsdeildinni. Það samsvarar 927 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Enski boltinn 7. maí 2022 08:00
Rangnick útskýrði af hverju hann notaði ekki Lingard Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, varði ákvörðun sína að nota Jesse Lingard ekki í leiknum gegn Brentford á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 6. maí 2022 23:00
Einn af lykilmönnum Leeds frá næsta hálfa árið Stuart Dallas, einn af lykilmönnum enska fótboltaliðsins Leeds United, verður frá keppni næstu sex mánuði. Þetta kom fram á blaðamannafundi Jesse Marsch, þjálfara liðsins, í dag. Enski boltinn 6. maí 2022 17:30
Conte: Tottenham verður að eyða stórum fjárhæðum til að ná Liverpool Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að eyða miklum peningi í leikmenn ætli félagið að ná í skottið á Liverpool. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6. maí 2022 15:46
Luis Diaz gæti unnið sex titla á tímabilinu Þetta gæti orðið einstakt tímabil fyrir Liverpool-manninn Luis Diaz en svo gæti farið að hann vinni sex stóra titla á tímabilinu. Enski boltinn 6. maí 2022 12:01
Stjórar Arsenal framlengja báðir Knattspyrnustjórar karla- og kvennaliða Arsenal hafa báðir framlengt samninga sína við félagið. Enski boltinn 6. maí 2022 11:01
Gamli Púlarinn segir mögulega fernu Liverpool ekki betri en þrennu United Fyrrum framherji Liverpool á tíunda áratugnum er á þeirri skoðun að þrenna Manchester United frá 1999 sé meira afrek en að vinna fernuna í dag eins og Liverpool á enn möguleika á. Enski boltinn 6. maí 2022 09:30
Evra segir að leikmenn West Ham hafi ekki viljað fara í sturtu með hommum Patrice Evra hefur greint frá því að nokkrir fyrrverandi samherjar sínir hjá West Ham United hafi ekki viljað hafa samkynhneigða leikmenn hjá félaginu. Enski boltinn 6. maí 2022 08:30
Utan vallar: Fullkomnunarárátta Pep kemur í veg fyrir að City taki síðasta skrefið Leit Manchester City að hinum heilaga kaleik heldur áfram. Liðið virtist vera á leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð þegar hinn fullkomni stormur lenti á liðinu og liðið féll úr leik í Madríd gegn liði – og þjálfara – sem virðist andstæðan við Man City undir stjórn Pep. Fótbolti 6. maí 2022 08:02
Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. Enski boltinn 5. maí 2022 21:00
Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. Enski boltinn 5. maí 2022 20:55
Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. Enski boltinn 5. maí 2022 20:45
Ronaldo, Thiago og sex aðrir keppa um að vera kosinn leikmaður mánaðarins Átta leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og koma þeim frá sjö félögum. Manchester City er eina liðið sem á tvo leikmenn á listanum að þessu sinni. Enski boltinn 5. maí 2022 16:31
Segja kaupin á Diaz ekki þau bestu í ensku deildinni Það er að renna upp sá tími þar sem línurnar fara að skýrast í ensku úrvalsdeildinni og því ágætur tími til að meta og velta fyrir sér hvernig félögunum tókst upp á leikmannamarkaðnum, bæði fyrir tímabilið sem og í janúar. Enski boltinn 5. maí 2022 12:01