„Seiglan og trúin sem liðið hafði var mögnuð“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn West Ham í enska bikarnum í kvöld. Liðið lenti undir í seinni hálfleik, en snéri taflinu við og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. Fótbolti 1. mars 2023 23:30
Jói Berg og félagar heimsækja Englandsmeistarana Dregið var í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir leiki kvöldsins í kvöld og eins og svo oft áður eru áhugaverðar viðureignir framundan. Fótbolti 1. mars 2023 22:30
Liverpool að blanda sér í Meistaradeildarbaráttuna Liverpool stökk upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn Wolves í kvöld. Liðið er nú aðeins sex stigum frá Meistaradeildarsæti og á leik til góða. Fótbolti 1. mars 2023 22:00
Tottenham féll úr leik gegn B-deildarliði og Southampton gegn D-deildarliði Á hverju ári býður enska bikarkeppnin, FA-bikarinn, upp á óvænt úrslit og í kvöld fengu áhorfendur að sjá tvö úrvalsdeildarlið falla úr leik gegn liðum í neðri deildum. Tottenham mátti þola 1-0 tap gegn B-deildarliði Sheffield United og D-deildarlið Grimsby Town gerði sér lítið fyrir og sló Southampton úr leik. Fótbolti 1. mars 2023 21:54
United í átta liða úrslit eftir endurkomusigur Nýkrýndir deildabikarmeistarar Manchester United eru komnir í átta liða úrslit hinnar bikarkeppninnar á Englandi, FA-bikarsins, eftir 3-1 sigur gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 1. mars 2023 21:42
Arsenal endurheimti fimm stiga forskot með öruggum sigri Arsenal styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í kvöld. Fótbolti 1. mars 2023 21:39
Ten Hag: Fernu-tal er bara fyrir stuðningsmennina Manchester United hefur þegar unnið einn titil á tímabilinu og getur enn bætt við þremur til viðbótar. Enski boltinn 1. mars 2023 15:01
Brá þegar Roy Keane sagði mark De Bruynes kynþokkafullt Margir sperrtu eflaust eyrun þegar Roy Keane lýsti marki Kevins De Bruyne í sigri Manchester City á Bristol City sem kynþokkafullri. Þáttastjórnanda á iTV brá allavega í brún. Enski boltinn 1. mars 2023 13:01
Ivan Toney játar sök og gæti verið á leið í langt bann Enski knattspyrnumaðurinn Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað sök í flestum ákæruliðum eftir að hann var sakaður um rúmlega 260 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28. febrúar 2023 23:31
City ekki í vandræðum með B-deildarlið Bristol | Leicester óvænt úr leik Englandsmeistarara Manchester City eru komnir í átta liða úrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 útisigur gegn B-deildarliðið Bristol City í kvöld. Nokkrum mínútum áður féll úrvalsdeildarlið Leicester úr leik eftir óvænt 2-1 tap gegn B-deildarliðið Blackburn Rovers. Fótbolti 28. febrúar 2023 22:01
Silva skaddaði liðbönd og gæti verið lengi frá Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að raiða sig af án hins reynslumikla varnamanns Thiago Silva í næstu eftir að miðvörðurinn skaddaði liðbönd í hné í 2-0 tapi liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi. Fótbolti 28. febrúar 2023 18:30
Tottenham byggir kappakstursbraut undir vellinum í samstarfi við F1 Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham tilkynnti í vikunni samstarf við Formúlu 1 og mun félagið útbúa kappakstursbraut undir heimavelli liðsins, Tottenham Hotspur Stadium. Fótbolti 28. febrúar 2023 17:46
Ferguson segir að Rashford sé ekki nía og United þurfi framherja Þrátt fyrir að Marcus Rashford hafi skorað 25 mörk í vetur segir Sir Alex Ferguson að hann sé ekki hreinræktaður framherji og Manchester United þurfi einn slíkan. Enski boltinn 28. febrúar 2023 13:00
Hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þrátt fyrir titilinn um helgina Fréttir í Financial Times höfðu miklu meiri áhrif á hlutabréfin í Manchester United heldur en sigur liðsins á Newcastle United í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. Enski boltinn 28. febrúar 2023 10:31
Guardiola skaut á United: „Af því að þeir eyddu ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, baunaði létt á erkifjendur City í Manchester United þegar hann var spurður út í fyrsta titil United í sex ár. Grínaðist hann með að titlaþurrðin væri vegna þess að félagið eyddi svo litlu í leikmannakaup. Enski boltinn 28. febrúar 2023 09:31
„Hann sprautar einhverju í kálfann á mér og hann sprautar einhverju í bakið á mér“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Burnley og íslenska landsliðsins mætti í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark, og fór yfir víðan völl. Meiðslin sem Jóhann Berg varð fyrir á HM í Rússlandi árið 2018 var meðal þess sem var rætt í þættinum. Fótbolti 28. febrúar 2023 07:00
Yfirmaður myndbandsdómgæslunnar á Englandi hættir að tímabilinu loknu Neil Swarbrick, yfirmaður myndbandsdómgæslu [VAR] ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, mun ekki sinna sama starfi á næstu leiktíð. Fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá þessu í dag. Enski boltinn 27. febrúar 2023 20:31
Gamla brýnið Warnock hrósaði Jóhanni Berg í hástert Hinn 74 ára gamli Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. Hann er í dag þjálfari Huddersfield Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Um helgina tóku Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley liðið hans Warnock í kennslustund. Enski boltinn 27. febrúar 2023 20:00
Potter óttast um starfið: „Get ekki treyst á stuðning þeirra endalaust“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera farinn að óttast um starf sitt, allavega ef marka má ummæli hans eftir tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27. febrúar 2023 11:30
Ten Hag gleymdi næstum því bikarnum Erik ten Hag vann sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United í gær sem jafnframt var fyrsti bikar félagsins í sex ár. Enski boltinn 27. febrúar 2023 11:02
Rashford fær markið skráð á sig eftir allt saman Marcus Rashford skoraði eftir allt saman í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær þegar Manchester United tryggði sér fyrsta titilinn í sex ár með 2-0 sigri á Newcastle á Wembley. Enski boltinn 27. febrúar 2023 09:05
De Gea bætti met Schmeichel í úrslitaleiknum Spænski markvörðurinn David de Gea skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Manchester United með því að halda marki sínu hreinu í úrslitaleik gegn Newcastle í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 27. febrúar 2023 07:00
„Erum að hefja endurreisn Manchester United“ Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var í skýjunum með leik dagsins á Wembley þar sem lið hans tryggði sér enska deildabikarinn með 2-0 sigri á Newcastle. Enski boltinn 26. febrúar 2023 20:19
Fyrsti titill Man Utd í sex ár í höfn Manchester United er enskur deildabikarmeistari eftir sannfærandi 2-0 sigur á Newcastle United í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. Enski boltinn 26. febrúar 2023 18:30
Dagný skoraði þegar West Ham féll úr leik í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni í dag. Fótbolti 26. febrúar 2023 18:09
Tottenham hafði betur í Lundúnaslagnum og Chelsea í frjálsu falli Tottenham hafði betur gegn Chelsea í Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur aðeins unnið einn deildarleik síðan í desember. Enski boltinn 26. febrúar 2023 15:30
Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. Enski boltinn 26. febrúar 2023 12:31
Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Enski boltinn 26. febrúar 2023 08:01
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 25. febrúar 2023 21:41
Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 25. febrúar 2023 19:24
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti