Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 14:01 Erling Haaland fagnar marki sínu fyrir Manchester City á móti Manchester United í gær. Getty/Joe Prior Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Haaland klúðraði algjöru dauðafæri í sigrinum á Manchester United í gær þegar City liðið var marki undir en Norðmaðurinn skoraði síðan þriðja mark City liðsins undir lok leiksins. Pep: Forgetting misses makes Haaland greatPep Guardiola said that Erling Haaland's ability to miss chances and "forget in an instant" is what defines him as a great player.https://t.co/X1H1FTSvaW— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átján mörk en fyrr í vikunni hafði hann skorað fimm mörk í bikarsigri á Luton. „Þessir frábæru leikmenn sem ég hitti, ég er svo heppinn að hafa verið með nokkra hjá mér, þeir gleyma því um leið ef þeir klúðra færi,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn í gær. „Þeir gleyma klúðrinu eins fljótt og auðið er. Fótboltamenn. Körfuboltamenn. Þeir klikka allir. Þeir bara brosa og halda áfram eins og Haaland gerði. Hann hefur ótrúlegan hæfileika til að gleyma. Það skilgreinir frábæra leikmenn,“ sagði Guardiola. Pressan á Haaland er mikil ekki síst vegna þess að hann hefur hækkað ránna með ótrúlegu markaskori sínu. Það er því liggur því meiri frétt ef hann skorar ekki en þegar hann skorar. Haaland er með 28 mörk í 31 leik í öllum keppnum á þessu tímabili og hefur alls skorað 80 mörk í 84 leikjum fyrir City liðið. Hann er þegar kominn upp í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Pep Guardiola on Erling Haaland s miss in the first half: Incredible ability to forget it as quickly as possible. Everyone misses. That defines the great players. pic.twitter.com/ftviKieOwP— City Report (@cityreport_) March 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Haaland klúðraði algjöru dauðafæri í sigrinum á Manchester United í gær þegar City liðið var marki undir en Norðmaðurinn skoraði síðan þriðja mark City liðsins undir lok leiksins. Pep: Forgetting misses makes Haaland greatPep Guardiola said that Erling Haaland's ability to miss chances and "forget in an instant" is what defines him as a great player.https://t.co/X1H1FTSvaW— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átján mörk en fyrr í vikunni hafði hann skorað fimm mörk í bikarsigri á Luton. „Þessir frábæru leikmenn sem ég hitti, ég er svo heppinn að hafa verið með nokkra hjá mér, þeir gleyma því um leið ef þeir klúðra færi,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn í gær. „Þeir gleyma klúðrinu eins fljótt og auðið er. Fótboltamenn. Körfuboltamenn. Þeir klikka allir. Þeir bara brosa og halda áfram eins og Haaland gerði. Hann hefur ótrúlegan hæfileika til að gleyma. Það skilgreinir frábæra leikmenn,“ sagði Guardiola. Pressan á Haaland er mikil ekki síst vegna þess að hann hefur hækkað ránna með ótrúlegu markaskori sínu. Það er því liggur því meiri frétt ef hann skorar ekki en þegar hann skorar. Haaland er með 28 mörk í 31 leik í öllum keppnum á þessu tímabili og hefur alls skorað 80 mörk í 84 leikjum fyrir City liðið. Hann er þegar kominn upp í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Pep Guardiola on Erling Haaland s miss in the first half: Incredible ability to forget it as quickly as possible. Everyone misses. That defines the great players. pic.twitter.com/ftviKieOwP— City Report (@cityreport_) March 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira