Fengu Cody Gakpo til að lýsa fyrsta markinu sínu fyrir Liverpool Cody Gakpo tókst loksins að opna markareikning sinn hjá Liverpool í sigrinum í derby-slagnum á móti Everton á mánudagskvöldið. Enski boltinn 15. febrúar 2023 09:30
Jói Berg og félagar björguðu stigi í uppbótartíma Jóhann Breg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stiginu er liðið tók á móti Watford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en heimamenn jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 14. febrúar 2023 22:29
„Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. Fótbolti 14. febrúar 2023 21:01
Bara 0,01 prósent munur á Arsenal og Man. City fyrir stórleikinn Arsenal og Manchester City mætast í fyrsta sinn á leiktíðinni á morgun þegar topplið ensku úrvalsdeildarinnar spila mögulega einn af þeim leikjum sem gætu skorið úr um hvort liðið verður enskur meistari. Enski boltinn 14. febrúar 2023 12:00
Nýbúinn að missa starfið hjá Leeds en er að fara að taka við Southampton Flest bendir til þess að Jesse Marsch verði næsti knattspyrnustjóri Southampton, botnliðs ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14. febrúar 2023 10:34
Ungi strákurinn á miðju Liverpool fékk mikið hrós frá Mo Salah Liverpool fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann nágranna sína í Everton. Enski boltinn 14. febrúar 2023 09:30
„Hefði gert hvað sem er fyrir þessa áhorfendur nema kannski afklæðast“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir 2-0 sigur liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var langþráður sigur fyrir Liverpool sem hafði ekki unnið deildarleik síðan fyrir áramót. Fótbolti 13. febrúar 2023 23:00
Fyrsti sigur Liverpool á árinu kom í borgarslagnum Eftir að hafa byrjað árið á þremur töpum og einu jafntefli náði Liverpool loksins í þrjú stig er liðið tók á móti Everton í Bítlaborgarslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Cody Gakpo skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið. Enski boltinn 13. febrúar 2023 21:55
Mikið áfall fyrir Tottenham Tottenham varð fyrir áfalli um helgina er úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur meiddist illa. Enski boltinn 13. febrúar 2023 16:30
Neville svo ánægður með Ten Hag að hann er farinn að klæða sig eins og hann Gary Neville er eins og flestir stuðningsmenn Manchester United himinlifandi með knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Enski boltinn 13. febrúar 2023 12:00
Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. Enski boltinn 13. febrúar 2023 11:31
Sjálfsblekking Arsenal-manna Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð. Enski boltinn 13. febrúar 2023 08:00
„Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13. febrúar 2023 07:00
Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. febrúar 2023 20:15
Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 12. febrúar 2023 18:25
United upp í annað sætið eftir torsóttan sigur Manchester United vann 2-0 sigur á Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United lyftir sér upp í annað sætið með sigrinum. Enski boltinn 12. febrúar 2023 13:30
„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. Enski boltinn 12. febrúar 2023 13:01
Southampton búið að reka Nathan Jones Nathan Jones hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jones tók við starfinu í nóvember. Enski boltinn 12. febrúar 2023 11:45
Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. Enski boltinn 12. febrúar 2023 10:30
Enn eitt jafnteflið hjá Newcastle United Bournemouth og Newcastle United skildu jöfn, 1-1, þegar liðið leiddu saman hesta sína á Vitality-leikvanginn í ensku úrvaldseildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 11. febrúar 2023 19:33
Jóhann Berg stefnir hraðbyri í átt að efstu deild Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Burnley endurheimti sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hafa fallið þaðan síðasta vor. Fótbolti 11. febrúar 2023 17:47
Leicester valtaði yfir Tottenham Leicester City vann afar sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið fékk Tottenham Hotspur í heimsókn á King Power-leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Enski boltinn 11. febrúar 2023 17:08
Arsenal tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brentford í leik liðanna í dag. Enski boltinn 11. febrúar 2023 17:04
Manchester City saxaði forskotið á toppliðið Manchester City hafði betur, 2-1, þegar liðið mætti Arsenal í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 11. febrúar 2023 15:41
Jafnt í Lundúnarslagnum Chelsea og West Ham skildu jöfn í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11. febrúar 2023 14:30
Sá elsti fær framlengdan samning Brasilíumaðurinn Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea til ársins 2024. Enski boltinn 11. febrúar 2023 12:16
Sannfærður um að Man City sé saklaust og segir önnur félög standa saman gegn þeim Enska úrvalsdeildin kærði nýverið Englandsmeistara Manchester City fyrir meira 100 brot á fjárhagsreglum deildarinnar frá 2009 til 2018. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, segist fullviss um að félagið sé saklaust. Enski boltinn 11. febrúar 2023 07:01
Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. Enski boltinn 10. febrúar 2023 16:01
Safna fyrir fórnarlömb jarðskjálftans með því að selja áritaða treyju Haaland Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn af mörgum knattspyrnustjörnum heimsins sem voru tilbúnir í að hjálpa til að safna pening fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Tyrklandi og Sýrlandi. Enski boltinn 10. febrúar 2023 15:30
„United virðist vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera“ Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur áhyggjur af framförunum sem Manchester United hefur tekið eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Enski boltinn 10. febrúar 2023 14:01