Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Bandaríkin ekki í stríði við múslima

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum.

Erlent
Fréttamynd

Heppin með Pírata

Uppgangur óhefðbundinna stjórnmálaafla víða um lönd er afleiðing efnahagshamfaranna sem hófust 2008, og þeirrar staðreyndar að stjórnvöld virtust ekki í stakk búin að taka á vandanum. Svona mætti draga saman niðurstöður Lars Christensen, hagfræðings, í grein sem hann skrifaði í Markaðinn í vikunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aukin harka í kappræðunum

Skurðlæknirinn Carson hefur saxað á forskot Don­alds Trumps í skoðanakönnunum. Enda hafa yfirlýsingar ­Carsons líka vakið athygli fyrir glannaskap.

Erlent
Fréttamynd

Sanders þokast nær í kjölfar kappræða

Bernie Sanders saxar á forskot Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaefni Demókrataflokks Bandaríkjanna í kjölfar kappræðna síðustu viku ef marka má nýja könnun CNN.

Erlent
Fréttamynd

Steven Tyler hótar Trump málsókn

Steven Tyler, Aerosmith söngvari, hefur krafist þess að Donald Trump, auðjöfur og forsetaframbjóðandi, hætti að spila lag hans „Dream on“ í kosningabaráttu sinni.

Erlent
Fréttamynd

Talsvert bras að ná í Pras

Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni.

Bíó og sjónvarp