Repúblikana skortir góðan leiðtoga Flokkurinn er illa staddur hvað varðar leiðtogaefni að mati stjórnmálafræðings. Erlent 6. mars 2016 19:30
Trump og Clinton halda sínu en Cruz og Sanders gefa í Forkosningar fóru fram í fimm ríkjum í Bandaríkjunum í gær. Erlent 6. mars 2016 10:06
Línur skýrast enn frekar Forval flokkanna tveggja fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum heldur áfram í dag. Erlent 5. mars 2016 18:41
Trump gegn X-Men í nýrri stiklu Donald Trump kemur í stað Apocalypse sem illmennið sem berst gegn X-Men Bíó og sjónvarp 5. mars 2016 14:46
Leita leiða til að losna við Trump Ummæli í kappræðum repúblikanaflokksins í gær fóru fyrir neðan beltisstað. Ólga er meðal hluta flokksmanna með gott gengi Donalds Trump og leita þeir allra leiða til að hann hljóti ekki útnefningu flokksins. Erlent 4. mars 2016 19:45
Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. Viðskipti erlent 4. mars 2016 11:11
Rifrildi á skólalóð frekar en pólitískar rökræður Donald Trump mátti þola harðari árásir en áður frá þeim Marco Rubio og Ted Cruz í kappræðum repúblikana í gær sem fram fóru í Detroit. Erlent 4. mars 2016 07:53
Mexíkó harðneitar að borga fyrir landamæravegg Fjármálaráðherra Mexíkó segir að ríkið muni ekki undir neinum kringumstæðum greiða fyrir þann landamæravegg sem Donald Trump leggur til að verði reistur. Erlent 3. mars 2016 22:37
Koch bræðurnir beita sér ekki gegn Trump Áfall fyrir leiðtoga Repúblikanaflokksins, sem reyna að hægja á framgangi Trump. Erlent 3. mars 2016 13:23
Romney segir Trump vera svikara og loddara Repúblikaninn og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Mitt Romney vandar Donald Trump ekki kveðjurnar. Erlent 3. mars 2016 13:06
Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. Erlent 3. mars 2016 10:03
Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. Erlent 3. mars 2016 07:00
Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt Erlent 3. mars 2016 07:00
Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. Erlent 2. mars 2016 23:09
Segir Ásmund hafa skipað sér í flokk með popúlistum og Donald Trump Oddný G. Harðardóttir gagnrýnir ummæli þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttamenn. Innlent 2. mars 2016 17:40
Cruz vann í Alaska Biður hina frambjóðendur að hætta framboði og styðja sig gegn Trump. Erlent 2. mars 2016 10:15
Clinton og Trump herða tökin í baráttunni Demókratinn Hillary Clinton og Repúblikaninn Donald Trump unnu bæði forkosningarnar í flestum ríkjum í nótt. Erlent 2. mars 2016 06:18
Búið að opna kjörstaði á Ofurþriðjudeginum vestanhafs Samtals er kosið í tólf ríkjum á Ofurþriðjudeginum svokallaða. Erlent 1. mars 2016 13:56
Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. Erlent 1. mars 2016 11:56
Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. Erlent 1. mars 2016 07:00
John Oliver hakkar í sig Donald Trump Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók Donald Trump fyrir í þætti sínum í gærkvöldi. Erlent 29. febrúar 2016 09:29
Trump ósáttur við kynþátt dómara Telur að Gonzalo Curiel sé illa við sig vegna stöðu sinnar gagnvart Mexíkó. Erlent 28. febrúar 2016 22:36
Bandaríkin færast nær því að fá konu á forsetastól Ef Hillary Clinton nær að vinna í flestum þeirra 15 ríkja sem forkosningar fara fram í í næstu viku, aukast líkurnar á útnefningu hennar verulega. Erlent 28. febrúar 2016 19:54
Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Segir frambjóðendur mála upp mynd af efnahagnum sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Viðskipti erlent 27. febrúar 2016 17:33
Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. Erlent 26. febrúar 2016 20:01
Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. Erlent 26. febrúar 2016 07:45
Fimmtungur segir hafa verið rangt að frelsa þrælana Stuðningsmenn Donald Trump virðast rasískari en gengur og gerist. Erlent 25. febrúar 2016 11:10
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. Bílar 25. febrúar 2016 09:23
Trump fór létt með keppinautana í Nevada Donald Trump vann stórsigur í forkosningum Repúblikana fyrir komandi forsetakosningar sem fram fóru í Nevada ríki í nótt. Auðkýfingurinn hefur nú unnið í þremur forkosningum í röð og sigurinn í niðurstaðan í Nevada var afgerandi. Erlent 24. febrúar 2016 07:00
Trump vildi kýla framíkallara "Í gamla daga hefði hann verið fluttur út í börum.“ Erlent 23. febrúar 2016 10:38