Björgvin Karl fer á heimsleikana tíunda árið í röð Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér í dag farseðilinn á heimsleika CrossFit í ágúst með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Sport 4. júní 2023 14:26
Annie Mist tryggði sér sæti á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir tryggði sér í dag sæti á heimsleikunum í CrossFit með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Sport 4. júní 2023 12:44
Björgvin Karl þriðji í fyrstu grein dagsins Björgvin Karl Guðmundsson er í góðum málum á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana í ágúst. Íslendingurinn knái náði góðum árangri í sjöttu grein og nú er aðeins ein grein eftir á mótinu. Sport 4. júní 2023 11:31
Annie mögnuð í sjöttu grein: Sara upplifði afar erfiða stund Annie Mist Þórisdóttir byrjaði daginn af krafti á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana sem fara fram í ágúst. Annie endaði í 2. sæti í sjöttu grein mótsins og stendur afar vel að vígi fyrir lokagrein dagsins Sport 4. júní 2023 09:23
Annie Mist í öðru sæti fyrir lokadaginn í Berlín Annie Mist Þórisdóttir er í öðru sæti undanúrslitamótsins í CrossFit í Berlín fyrir lokadag mótsins sem fer fram á morgun. Sport 3. júní 2023 16:14
Annie Mist í efsta sæti eftir þrjár greinar Annie Mist Þórisdóttir er í efsta sæti undanúrslitamótsins í Crossfit í Berlín eftir þrjár greinar. Björgvin Karl Guðmundsson féll hins vegar niður í sextánda sætið. Sport 3. júní 2023 10:30
Björgvin Karl níundi eftir aðra umferð Björgvin Karl Guðmundsson er í níunda sæti á undanúrslitamótinu í CrossFit í Berlín eftir að annarri umferð af sjö lauk fyrir skömmu. Sport 2. júní 2023 18:47
Anníe flaug upp í annað sæti en var samt ekki best Íslendinganna Anníe Mist Þórisdóttir er komin nálægt efsta sætinu eftir tvær greinar af sjö á undanúrslitamótinu í Berlín þar sem barist er um sæti á heimsleikunum í CrossFit í haust. Sport 2. júní 2023 16:18
Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. Sport 2. júní 2023 12:52
Katrín Tanja: Hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu um síðustu helgi þar sem hún tryggði sér sæti á heimsleikunum í haust. Sport 2. júní 2023 12:31
Björgvin Karl sjötti eftir fyrsta próf Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði ágætlega í fyrstu grein af sjö á undanúrslitamóti Evrópu fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 2. júní 2023 12:05
Anníe byrjaði best og er sú eina í heimsleikasæti Anníe Mist Þórisdóttir er í sjöunda sæti eftir fyrstu grein af sjö á undanúrslitamóti Evrópu fyrir heimsleikana í CreossFit. Sport 2. júní 2023 10:20
Anníe Mist getur komist á heimsleika með fjórtán ára millibili Óhætt er að segja að margir bíði spenntir eftir því að sjá hvað íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir gerir á undanúrslitamótinu í Berlín en einstaklingskeppnin hefst í dag og þar verður barist um laus sæti á heimsleikunum í haust. Sport 2. júní 2023 06:30
Bein útsending: Kemst íslenskt lið á heimsleikana í CrossFit 2023? Undanúrslitamót Evrópu fyrir heimsleikana í CrossFit fer fram á næstu dögum og í dag hefst liðakeppnin. Sport 1. júní 2023 11:05
Örlög besta íslenska CrossFit fólksins ráðast í Berlín næstu daga Ísland á marga flotta keppendur í undanúrslitamóti Evrópu þar sem verður barist um laus sæti á heimsleikunum í Madison í haust. Sport 1. júní 2023 08:01
Theo fékk að vera með Katrínu Tönju á verðlaunapallinum Katrín Tanja Davíðsdóttir vann silfurverlaun á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku og tryggði sér þar með sæti á heimsleikunum í CrossFit. Sport 30. maí 2023 12:01
Fékk Katrínu Tönju til að gráta Katrín Tanja Davíðsdóttir stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit íþróttinni með frábærri frammistöðu sinni á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku. Sport 30. maí 2023 08:31
Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika. Sport 28. maí 2023 22:07
Katrín Tanja önnur fyrir lokagreinina Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í öðru sæti undanúrslitamóts fyrir heimsleikana í CrossFit nú þegar aðeins ein grein er eftir. Hún stendur því vel að vígi fyrir lokagreinina. Sport 28. maí 2023 19:50
Katrín Tanja aðeins einu stigi á eftir forystusauðnum Katrín Tanja Davíðsdóttir er sem stendur í 2. sæti á sterku Crossfit-móti sem fer nú fram í Bandaríkjunum og aðeins einu stigi á eftir efstu konu mótsins. Tvær greinar eru eftir á mótinu. Sport 28. maí 2023 10:02
Katrín meðal efstu fimm á sterku móti Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í 5. sæti á eftir fyrstu þrjár greinarnar á sterku Crossfit-móti sem fer nú fram í Bandaríkjunum. Sport 27. maí 2023 20:11
Katrín Tanja stökk upp um þrjú sæti milli greina Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í sjötta sæti eftir aðra grein í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 27. maí 2023 09:31
Katrín Tanja níunda eftir fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir er níunda eftir fyrstu grein í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 26. maí 2023 19:08
Hægt að sjá Katrínu Tönju reyna að komast inn á sína tíundu heimsleika Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal keppanda á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku sem hófst með liðakeppni í gær en í dag byrjar einstaklingskeppnin. Sport 26. maí 2023 08:31
Íslensku stelpurnar með mestu reynsluna í baráttunni um sæti á heimsleikunum Undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit standa nú yfir og þar er barist um laus sæti á heimsleikunum í haust. Þangað vilja margir komast en fáir ná alla leið enda samkeppnin mjög mikil. Sport 25. maí 2023 08:31
Katrín Tanja getur komist fyrst á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir er flogin til Kaliforníu þar sem bíður hennar risastórt verkefni sem er að keppa í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 24. maí 2023 10:01
Katrín Tanja: Ég dáist svo mikið af þessari stelpu Ein allra stærsta frétt CrossFit heimsins á þessu ári kom fram í dagsljósið fyrir helgi þegar sigurvegari fyrstu tveggja hluta undankeppni heimsleikanna tilkynnti að hún væri hætt keppni á þessu tímabili. Sport 19. maí 2023 08:30
Ein af þeim bestu hætti skyndilega við að keppa á heimsleikunum Bandaríska undrabarnið Mallory O'Brien verður ekki með á heimsleikunum í ár. Þar með hafa tvær bestu CrossFit konur síðustu heimsleika hætt við keppni. Sport 17. maí 2023 08:31
Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. Sport 15. maí 2023 08:30
Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sport 10. maí 2023 10:01