Annie Mist í öðru sæti fyrir lokadaginn í Berlín Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 16:14 Annie Mist Þórisdóttir vann heimsleikana í Crossfit árin 2011 og 2012. mynd/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir er í öðru sæti undanúrslitamótsins í CrossFit í Berlín fyrir lokadag mótsins sem fer fram á morgun. Í dag fóru fram fimmta og sjötta grein mótsins. Annie endaði í 5. sæti fjórðu greinar og 8. sæti fimmtu greinar og er hún sem stendur í 2. sæti í heildar stigakeppninni Gabriela Migala frá Póllandi átti virkilega flottan dag og endaði í 3. sæti í fjórðu grein og 2. sæti í fimmtu grein. Með því tókst henni að hrifsa efsta sætið af Annie á mótinu. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í 12. sæti eftir greinar dagsins, tuttugu og tveimur stigum frá hinni sænsku Ellu Wunger sem situr í 11. sæti, sem er jafnframt síðasta sætið sem gefur þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst. Þuríður Erla Helgadóttir er sem stendur í 20. sæti mótsins og þá er Sólveig Sigurðardóttir komin upp í 19. sæti. Björgvin Karl á skriði Björgvin Karl Guðmundsson getur vel við unað eftir greinar dagsins. Hann endaði í 2. sæti í fjórðu grein og 11. sæti í fimmtu grein. Með því hefur hann unnið sig upp í 8. sæti og fer upp um sjö sæti milli daga. Lokagreinar mótsins fara fram á morgun. Þrír Íslendingar eru komnir inn á heimsleikana en fimm gætu bæst í hópinn í einstaklingskeppninni og svo á Ísland einnig einn fulltrúa í liðakeppninni. Liðakeppnin hófst í gær en einstaklingskeppnin hefst í dag. Ellefu karlar, ellefu konur og tíu lið tryggja sér sæti á heimsleikunum á þessu móti í Berlín. CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
Í dag fóru fram fimmta og sjötta grein mótsins. Annie endaði í 5. sæti fjórðu greinar og 8. sæti fimmtu greinar og er hún sem stendur í 2. sæti í heildar stigakeppninni Gabriela Migala frá Póllandi átti virkilega flottan dag og endaði í 3. sæti í fjórðu grein og 2. sæti í fimmtu grein. Með því tókst henni að hrifsa efsta sætið af Annie á mótinu. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í 12. sæti eftir greinar dagsins, tuttugu og tveimur stigum frá hinni sænsku Ellu Wunger sem situr í 11. sæti, sem er jafnframt síðasta sætið sem gefur þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst. Þuríður Erla Helgadóttir er sem stendur í 20. sæti mótsins og þá er Sólveig Sigurðardóttir komin upp í 19. sæti. Björgvin Karl á skriði Björgvin Karl Guðmundsson getur vel við unað eftir greinar dagsins. Hann endaði í 2. sæti í fjórðu grein og 11. sæti í fimmtu grein. Með því hefur hann unnið sig upp í 8. sæti og fer upp um sjö sæti milli daga. Lokagreinar mótsins fara fram á morgun. Þrír Íslendingar eru komnir inn á heimsleikana en fimm gætu bæst í hópinn í einstaklingskeppninni og svo á Ísland einnig einn fulltrúa í liðakeppninni. Liðakeppnin hófst í gær en einstaklingskeppnin hefst í dag. Ellefu karlar, ellefu konur og tíu lið tryggja sér sæti á heimsleikunum á þessu móti í Berlín.
CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira