Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Lárus: Set spurningarmerki við vinnubrögð dómaranefndar

    Lárus var sáttur við sigur sinna manna á ÍR í kvöld en hafði áhyggjur af töpuðum boltum hjá sínum mönnum. Leikar enduðu  98-104 og Þór Þ. fer í annað sætið. Hann þurfti síðan að ræða kæru dómaranefndar á Adomas Drungilas og setur stórt spurningarmerki við verklagið hjá nefndinni.

    Sport
    Fréttamynd

    Matthías: Ég skammast mín smá fyrir frammistöðuna

    KR tapaði fyrir Þór frá Akureyri í spennuþrungnum leik í Dominos deild karla í kvöld 86-90. Leikurinn var partur 16. umferð deildarkeppninnar en KR var með gott forskot eftir fyrsta leikhluta en glutraði leiknum niður þannig að tekið verður eftir. 

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hetja KR-inga gegn Hetti: Skot sem ég hef æft 2000 sinnum

    Tyler Sabin var hetja KR-inga í kvöld þegar þeir unnu Hött 97-98 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. KR-ingar voru undir nær allan leikinn en komust yfir öðru sinni í leiknum þegar Tyler setti niður þriggja stiga skot þegar 4,5 sekúndur voru eftir.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Um­fjöllun og við­töl: Þór Þorl. - Stjarnan 92-83 | Heima­menn upp í annað sætið eftir frá­bæran síðari hálf­leik

    Frábær síðari hálfleikur Þórs Þorlákshafnar skilaði þeim frábærum níu stiga sigri eftir að liðið var 13 stigum undir í hálfleik. Þór Þ. er því komið upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í körfubolta á meðan gestirnir úr Garðabæ eru dottnir niður í þriðja sætið. Lokatölur 92-83 Þórsurum í vil.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Viss um að þetta verður fallegur dagur“

    Jón Arnór Stefánsson hlakkar til leiks Vals og Tindastóls í Domino's deild karla í kvöld. Leikurinn er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur.

    Körfubolti