Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli

    Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjölnismenn sendu parið heim

    Karla- og kvennalið Fjölnis eru bæði að leita sér að nýjum bandarískum leikmönnum í körfuboltanum eftir að samningum við þau Daron Lee Sims og Mone Laretta Peoples var sagt upp.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Við erum ekki hræddir við það að tapa

    Finnur Freyr Stefánsson vann á fimmtudagskvöldið sinn þrítugasta sigur sem þjálfari í úrvalsdeild karla en því náði hann í aðeins 31 leik eða á undan öllum öðrum þjálfurum í sögu deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Maggi Gunn snýr aftur í Sláturhúsið

    Níunda umferð Dominos-deildar karla í körfubolta verður spiluð í heild sinni í kvöld. Suðurnesjastórveldin Keflavík og Grindavík eigast við í Sláturhúsinu í Reykjanesbæ í viðureign tveggja liða í vandræðum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Besta byrjun nýliða í 33 ár

    Tindastóll hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta sem er besta byrjun nýliða frá 1981. "Nú er bara talað um körfubolta á Króknum,“ segir fyrirliðinn, Helgi Rafn Viggósson.

    Körfubolti