Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. Körfubolti 18. desember 2014 20:44
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. Körfubolti 18. desember 2014 15:37
Reykjavíkurliðin verða á toppnum um jólin Það verður nóg um að vera í efstu deildum karla í bæði handbolta og körfubolta en þá fara alls tíu leikir fram. Sport 18. desember 2014 06:30
Besti leikmaður Keflavíkur á leið til Ísrael Rapparinn William Thomas Graves hinn fjórði hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Dominos-deildinni. Körfubolti 17. desember 2014 15:39
Tvær eftirminnilegar troðslur Stjörnumanna á úrslitastundu - myndband Stjarnan tryggði sér sigur á Njarðvík og um leið fjórða sætið í Dominos-deild karla í körfubolta eftir frábæran endasprett í fjórða leikhlutanum í gær. Ágúst Angantýsson og Jón Orri Kristjánsson glöddu Garðbæinga með flottum troðslum. Körfubolti 16. desember 2014 16:00
Fjölnismenn sendu parið heim Karla- og kvennalið Fjölnis eru bæði að leita sér að nýjum bandarískum leikmönnum í körfuboltanum eftir að samningum við þau Daron Lee Sims og Mone Laretta Peoples var sagt upp. Körfubolti 15. desember 2014 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 87-80 | Teitur fór stigalaus heim Endurkoma Teits Örlygssonar í Garðabæinn fékk ekki farsælan endi fyrir hann í kvöld. Þá mátti hans lið sætta sig við tap gegn hans gömlu lærisveinum í hörkuleik. Körfubolti 15. desember 2014 12:11
Teitur: Hlakka til að koma aftur Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, á margar góðar minningar sem þjálfari Stjörnunnar. Körfubolti 15. desember 2014 06:00
Þrenna hjá Pavel í tíunda sigri KR í röð Íslandsmeistarar KR eru óstöðvandi í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 12. desember 2014 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 104-81 | Haukar fóru á kostum Haukar unnu góðan og öruggan sigur, 104-81, á nýliðum Tindastóls í 10. umferð Domino's deildar karla í DB Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 12. desember 2014 10:27
Fjögur stig í sarpinn í Fjárhúsinu Snæfell vann Keflavík í Dominos-deild karla og því innbyrti Ingi Þór Steindórsson tvo sigra með tveimur liðum í kvöld. Körfubolti 11. desember 2014 21:46
Mikilvægur sigur Skallagríms í botnbaráttunni Skallarnir unnu ÍR í fallbaráttuslag í borgarnesi í kvöld. Körfubolti 11. desember 2014 20:58
Tómas Heiðar sá eini í 50-50-90 klúbbnum Þórsarinn Tómas Heiðar Tómasson hefur hitt frábærlega í byrjun tímabilsins Körfubolti 11. desember 2014 08:30
Tyson-Thomas með stórleik í sigri Keflavíkur Haukakonur unnu fimmtán stiga sigur á nýliðum Breiðabliks. Körfubolti 10. desember 2014 21:01
Salisbery sagt upp hjá Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skiptir um Bandaríkjamann í liði Njarðvíkur. Körfubolti 10. desember 2014 16:45
Við erum ekki hræddir við það að tapa Finnur Freyr Stefánsson vann á fimmtudagskvöldið sinn þrítugasta sigur sem þjálfari í úrvalsdeild karla en því náði hann í aðeins 31 leik eða á undan öllum öðrum þjálfurum í sögu deildarinnar. Körfubolti 8. desember 2014 07:00
Skallagrímur sló Njarðvík út úr bikarnum í Borganesi Botnlið Borgnesinga er komið áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir níu stiga sigur á Njarðvík, 77-68, í sextán liða úrslitunum keppninnar í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 7. desember 2014 21:08
Sextán ára strákur með 31 stig fyrir KR í bikarnum Þórir Þorbjarnarson skoraði 31 stig fyrir Íslandsmeistara KR í dag þegar liðið vann 73 stiga sigur á b-liði Hauka, 116-43, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 7. desember 2014 17:45
Jón og Helena best | Helena verið valin best síðan hún var 16 ára Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir væru körfuknattleiksfólk ársins árið 2014. Körfubolti 5. desember 2014 16:03
Seljaskólinn er íþróttahúsið hans Kára Kári Jónsson, 17 ára bakvörður Hauka, er samkvæmt tölfræðinni aldrei betri en í Hertz-hellinum í Seljaskóla en strákurinn hefur átt sína tvo bestu leiki í úrvalsdeild karla í húsinu. Körfubolti 5. desember 2014 13:45
Pavel í níunda sinn aðeins 1 frá þrennu Pavel Ermolinskij vantaði aðeins eina stoðsendingu til að ná tvöfaldri þrennu í tólf stiga sigri KR-inga á Stjörnunni, 103-91, í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 5. desember 2014 11:00
Stólarnir í stuði | Úrslit kvöldsins Tindastóll heldur áfram að elta KR eins og skugginn en Stólarnir völtuðu yfir Snæfell í kvöld. Körfubolti 4. desember 2014 20:59
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-84 | Stórsigur Keflvíkinga í Suðurnesjaslagnum Góður 15-0 endasprettur skilaði heimamönnum góðum sigri. Körfubolti 4. desember 2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 103-91 | Enn einn sigur KR-inga Stjörnumenn hafa verið á fínni siglingu en tókst ekki að stöðva topplið KR í Domino's-deild kar.a Körfubolti 4. desember 2014 14:23
Maggi Gunn snýr aftur í Sláturhúsið Níunda umferð Dominos-deildar karla í körfubolta verður spiluð í heild sinni í kvöld. Suðurnesjastórveldin Keflavík og Grindavík eigast við í Sláturhúsinu í Reykjanesbæ í viðureign tveggja liða í vandræðum. Körfubolti 4. desember 2014 07:15
Besta byrjun nýliða í 33 ár Tindastóll hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta sem er besta byrjun nýliða frá 1981. "Nú er bara talað um körfubolta á Króknum,“ segir fyrirliðinn, Helgi Rafn Viggósson. Körfubolti 4. desember 2014 06:30
38 ára og bara einu stigi frá persónulegu stigameti Darrel Keith Lewis átti rosalegan leik á sínum gamla heimavelli í gærkvöldi þegar lið hans Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta með því að vinna Grindavík 102-97. Enski boltinn 2. desember 2014 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 97-102 | Sigurganga Tindastóls heldur áfram Tindastóll vann fimm stiga sigur, 97-102, á Grindavík í lokaleik 8. umferðar Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 1. desember 2014 17:07
Ná Stólarnir fyrstu Suðurnesjaþrennunni í tæp 23 ár? Tindastólsmenn heimsækja Grindvíkinga í kvöld í lokaleik áttundu umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en þetta verður fimmti Mánudagsleikurinn í vetur sem verður sendur út í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 1. desember 2014 16:45
Maggi Gunn má spila aftur með Grindavík í kvöld Magnús Þór Gunnarsson er búinn að taka út sitt tveggja leikja bann og má því spila á ný með Grindavík í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Tindastóls í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 1. desember 2014 13:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti