Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2015 22:05
Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun „RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Menning 4. nóvember 2015 19:30
Kynda undir aðdáendum Warcraft - Myndband Ný stikla verður sýnd á föstudaginn, en framleiðendur myndarinnar tóku smá forskot á sæluna. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2015 10:45
Mikið reykt og drukkið í íslenskum bíómyndum Ný alþjóðleg rannsókn þar sem kannað var hversu algengar reykingar eru í kvikmyndum leiðir í ljós að mest er reykt í íslenskum myndum. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2015 08:13
Ný Star Trek þáttaröð væntanleg í ársbyrjun 2017 Mun fjalla um nýja heima og nýjar persónur, að sögn framleiðenda. Bíó og sjónvarp 2. nóvember 2015 19:16
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. Bíó og sjónvarp 2. nóvember 2015 10:02
Ocean's Eleven verður endurgerð með konum Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri útgáfu af Ocean's Eleven. Bíó og sjónvarp 30. október 2015 14:23
Hera Hilmarsdóttir leikur á móti Ben Kingsley í An Ordinary Man Myndin segir frá stríðsglæpamanni í felum sem myndar samband við húshjálpina sína. Bíó og sjónvarp 29. október 2015 15:40
Ágústa Eva og Þorvaldur Davíð leika í „draugaþriller“ á Hesteyri Tökur hefjast í næsta mánuði og má reikna með að þær verði afar krefjandi. Bíó og sjónvarp 29. október 2015 09:15
Baltasar Kormákur situr fyrir svörum eftir sýningu á Everest Leikstjórinn mun ræða kvikmyndina á góðgerðarsýningu sem haldin verður 5.nóvember í Egilshöll. Bíó og sjónvarp 28. október 2015 16:07
Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ Bíó og sjónvarp 28. október 2015 14:56
JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ Bíó og sjónvarp 28. október 2015 13:00
Sjáðu Jared Leto sem Jókerinn Kvikmyndin Suicide Squad verður frumsýnd á næsta ári en Suicide Squad er lið af illmennum úr myndasögum DC Comics en Jókerinn, kafteinn Boomerang og Deadshot eru meðal annars í liðinu. Bíó og sjónvarp 27. október 2015 12:30
Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. Bíó og sjónvarp 26. október 2015 23:30
Lagarfljótsormurinn með stjörnustæla Í síðasta þætti Hindurvitna var fjallað um tilurð Lagarflótsormsins og sagt frá störfum sannleiksnefndar sem Fljótsdalshérað setti á laggirnar til að úrskurða um tilvist þekktasta skrímslis Íslands. Bíó og sjónvarp 26. október 2015 14:00
Tywin Lannister selur Mustanginn Var hans helsta ökutæki í meira en 10 ár. Bílar 26. október 2015 10:47
Steve Jobs óvæntasti skellur ársins Talin líklega til að hreppa nokkrar Óskarsverðlaunatilnefningar. Bíó og sjónvarp 25. október 2015 21:07
Fyrsta stiklan fyrir Jessicu Jones þættina Þættirnir tengjast sögu Daredevil og kvikmyndaheimi Marvel. Bíó og sjónvarp 23. október 2015 16:15
Spectre verður lengsta Bond-myndin Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími. Bíó og sjónvarp 22. október 2015 19:30
Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. Bíó og sjónvarp 22. október 2015 17:15
Marty McFly og Doc Brown mættu til Jimmy Kimmel Marty McFly og Doc Brown mættu í spjallþátt Jimmy Kimmel í gærkvöldi en dagurinn í gær, 21. október 2015, var dagurinn sem McFly ferðaðist til árið 1989. Bíó og sjónvarp 22. október 2015 15:30
Punkturinn: Fengu þær skelfilegu fréttir að þau ættu von á rauðhærðu barni Þriðji þátturinn af Punktinum er kominn á Vísi en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 3 á laugardagskvöldum. Bíó og sjónvarp 22. október 2015 13:30
Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Allir velkomnir á Miðnæturopnun í Hagkaup Smáralind í kvöld Glamour 22. október 2015 13:30
Spectre sögð svöl og spennandi en falla fyrir gömlum klisjum Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu James Bond-myndina. Bíó og sjónvarp 22. október 2015 10:18
Myndin er partur af sögu mannréttinda á Íslandi Ný heimildarmynd Höllu Kristínar Einarsdóttur, Hvað er svona merkilegt við það? verður frumsýnd í kvöld í Sambíóunum. Hún fjallar um kvennaframboðin á Íslandi á 9. áratug síðustu aldar. Menning 22. október 2015 09:45
Fimm þúsund ára listform trendar "Maður veit ekkert hvort maður verði lifandi fyrir næstu árshátíð," Tinna Miljevic hefur ekki undan að mála mynstur á íslenskar konur. Lífið 22. október 2015 08:30
Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, er hann prófaði skóna. Bíó og sjónvarp 21. október 2015 22:22
Þú og ég féll í kramið Ása Helga Hjörleifsdóttir fékk verðlaun fyrir mynd sína Þú og ég á stuttmyndahátíðinni Northern Wave. Menning 21. október 2015 10:45
„Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. Bíó og sjónvarp 20. október 2015 21:15
Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. Bíó og sjónvarp 20. október 2015 15:00