Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2015 19:30 Mynd frá lokakvöldinu á RIFF. vísir „RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Í viðtalinu ræðir Jason Gorber um þá sérstöku upplifun að vera staddur á kvikmyndahátíð mitt á milli Ameríku og Evrópu. Orðspor nýafstaðinnar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer víða en heimspressan hefur keppst við að lofa hana. Stórir miðlar á borð við Indiewire, Variety, Screen Daily og Deadline magazine heimsóttu hátíðina í ár og hafa farið fögrum orðum um upplifun sína. Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hátíðina en annar heiðursgestur hennar var einmitt hinn kanadíski David Cronenberg. Í umfjöllun Toronto Film Critics er sagt að það sem aðgreini RIFF frá öðrum minni kvikmyndahátíðum sé umgjörðin. RIFF leggur áherslu á fjölbreytta dagskrá sem er ekki endilega bundin við hefðbundin kvikmyndahús en þar tekur blaðamaður dagsferð á tökustaði stórmynda sem dæmi um einstaka upplifun. Á vefsíðu Variety er fjallað um þá fjölbreyttu viðburði sem boðið var upp á í ár eins og sundbíó, kvikmyndauppistand og kvikmyndatónleika. En þar segir einnig að vegna velgengni Hrúta og Þrasta núna nýlega, megi segja að Íslensk kvimyndagerð sé komin á kortið í heimi kvikmyndanna. Bíó og sjónvarp Menning RIFF Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Í viðtalinu ræðir Jason Gorber um þá sérstöku upplifun að vera staddur á kvikmyndahátíð mitt á milli Ameríku og Evrópu. Orðspor nýafstaðinnar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer víða en heimspressan hefur keppst við að lofa hana. Stórir miðlar á borð við Indiewire, Variety, Screen Daily og Deadline magazine heimsóttu hátíðina í ár og hafa farið fögrum orðum um upplifun sína. Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hátíðina en annar heiðursgestur hennar var einmitt hinn kanadíski David Cronenberg. Í umfjöllun Toronto Film Critics er sagt að það sem aðgreini RIFF frá öðrum minni kvikmyndahátíðum sé umgjörðin. RIFF leggur áherslu á fjölbreytta dagskrá sem er ekki endilega bundin við hefðbundin kvikmyndahús en þar tekur blaðamaður dagsferð á tökustaði stórmynda sem dæmi um einstaka upplifun. Á vefsíðu Variety er fjallað um þá fjölbreyttu viðburði sem boðið var upp á í ár eins og sundbíó, kvikmyndauppistand og kvikmyndatónleika. En þar segir einnig að vegna velgengni Hrúta og Þrasta núna nýlega, megi segja að Íslensk kvimyndagerð sé komin á kortið í heimi kvikmyndanna.
Bíó og sjónvarp Menning RIFF Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira