Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour kynnir skrifar 22. október 2015 13:30 í tilefni hrekkjavökunnar þann 31. október stendur Maybelline fyrir förðunarkennslu í Hagkaup á miðnæturopnun Smáralindar í kvöld. Þar mun förðunarmeistarinn Áslaug Dröfn Sigurðardóttir kenna ógnvekjandi hrekkjavökufarðanir, en hún er mikill reynslubolti þegar kemur að „special effects“ förðun. Áslaug hefur lengi unnið við kvikmynda-og þáttagerð, en ásamt því að hafa séð um förðun og gerfahönnun í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, er hún einnig í förðunarteymi Game of Thrones . Með vörum frá Maybelline og augnhárum frá Tanya Burr ætlar Áslaug að gera skemmtilegar farðanir sem allir ættu að geta gert að sínu. Kennslan hefst stundvíslega kl 19.30 í Hagkaup Smáralind. Game of Thrones Glamour Fegurð Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour
í tilefni hrekkjavökunnar þann 31. október stendur Maybelline fyrir förðunarkennslu í Hagkaup á miðnæturopnun Smáralindar í kvöld. Þar mun förðunarmeistarinn Áslaug Dröfn Sigurðardóttir kenna ógnvekjandi hrekkjavökufarðanir, en hún er mikill reynslubolti þegar kemur að „special effects“ förðun. Áslaug hefur lengi unnið við kvikmynda-og þáttagerð, en ásamt því að hafa séð um förðun og gerfahönnun í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, er hún einnig í förðunarteymi Game of Thrones . Með vörum frá Maybelline og augnhárum frá Tanya Burr ætlar Áslaug að gera skemmtilegar farðanir sem allir ættu að geta gert að sínu. Kennslan hefst stundvíslega kl 19.30 í Hagkaup Smáralind.
Game of Thrones Glamour Fegurð Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour