Seth Meyers skaut fast á Harvey Weinstein og Kevin Spacey Opnunarræðu Seth Meyers, gestgjafa Golden Globe-hátíðarinnar, var beðið með nokkurri eftirvæntingu í nótt. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2018 08:31
Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2018 07:55
Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2018 14:00
Pitt bauð 12,5 milljónir til að horfa á GoT með Emiliu Clarke Brad Pitt bauð í gærkvöldi 120 þúsund Bandaríkjadali til að fá að horfa á Game of Thrones þátt með einni af stjörnum þáttanna, Emiliu Clarke. Lífið 7. janúar 2018 12:48
Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019 Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2018 19:45
Alveg gleymst að ræða við Gumma Ben sjálfan um hugsanlegar lýsingar Málum blandið hvort íþróttafréttamaðurinn verði lánaður til að lýsa leikjum Íslands á HM. Innlent 4. janúar 2018 13:46
Mikil gleði á hátíðarsýningu í Háskólabíói Það var fjölmennt á hátíðarsýningu í Háskólabíói þegar kvikmyndin Svanurinn var sýnd. Með hlutverk í myndinni fara m.a. Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Ingvar E. Sigurðsson og Gríma Valsdóttir. Kvikmyndin er byggð á samnefndri ská samnefndri bók Guðbergs Bergssonar og Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir. Lífið 4. janúar 2018 11:30
Tilfinningar eru handan við öll landamæri Kvikmyndin Svanurinn, eftir samnefndri bók Guðbergs Bergssonar, verður frumsýnd í Smárabíói annað kvöld, 5. janúar. Hún fjallar um níu ára stúlku sem dregst inn í óvænta atburðarás. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2018 10:15
Netflix gerir framhald af Bright Myndin fékk útreið meðal gagnrýnanda en varð fljótt vinsælasta myndin í sögu Netflix. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 16:44
151 milljón frá íslenska ríkinu vegna Justice League Bandaríska ofurhetjumyndin Justice League fékk 151 milljón króna endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna framleiðslu myndarinnar hér á landi. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 15:50
Keppendur í The Amazing Race dingluðu yfir Geitárgljúfri Keppendur í þrítugustu þáttaröð The Amazing Race þurftu heldur betur að taka á honum stóra sínum þegar þeir þeyttust um Ísland siðastliðið haust. Bíó og sjónvarp 3. janúar 2018 08:28
Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2. janúar 2018 18:45
Laura Dern komin með gamla NBA-stjörnu upp á arminn Leikkonan Laura Dern er kominn með nýjan mann upp á arminn. Körfubolti 28. desember 2017 23:30
Bestu jólaþættirnir Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi. Lífið 28. desember 2017 13:00
Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp. Bíó og sjónvarp 25. desember 2017 17:00
Sound of Music stjarna öll Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri. Erlent 25. desember 2017 16:53
Verstu bíóskellir ársins 2017 Magaskellirnir urðu nokkrir í ár. Bíó og sjónvarp 24. desember 2017 12:18
Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður. Erlent 23. desember 2017 19:43
Stærstu bíósmellir ársins 2017 Árið var nokkuð gott fyrir ævintýri og hasar. Bíó og sjónvarp 23. desember 2017 15:00
Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will Smith "Versta mynd ársins,“ segir einn þeirra. Bíó og sjónvarp 22. desember 2017 22:46
Hitað upp fyrir X-Files Þegar síðasta þáttaröð X-Files endaði í febrúar var útlitið ekki gott fyrir Fox Mulder og Dana Scully. Bíó og sjónvarp 22. desember 2017 15:32
Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. Lífið 21. desember 2017 13:22
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. Bíó og sjónvarp 21. desember 2017 09:15
Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8 Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp 20. desember 2017 12:30
Alejandro lýtur engum reglum í Sicario 2 Sjáðu stiklu úr myndinni en Hildur Guðnadóttir semur tónlist fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 19. desember 2017 22:22
Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. Innlent 19. desember 2017 17:52
Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims. Lífið 19. desember 2017 11:30
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. Gagnrýni 18. desember 2017 11:00
Segir karlmenn á borð við Matt Damon ekki geta skilið kynferðisofbeldi Breska leikkonan Minnie Driver ræddi viðbrögð leikarans Matt Damon við vitundarvakningu um kynferðisofbeldi í Hollywood síðustu mánuði. Erlent 17. desember 2017 10:45
Landsliðsmarkmaðurinn klippti stiklu fyrir Víti í Vestmannaeyjum Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum er væntanleg í kvikmyndahús en út er komin stikla fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 16. desember 2017 14:41