Lífið

Bestu jólaþættirnir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þættirnir The O.C. voru gríðarlega vinsælir á sínum tíma.
Þættirnir The O.C. voru gríðarlega vinsælir á sínum tíma.
Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi.

Það hefur því skapast mikil og góð hefði fyrir því hjá framleiðendum þáttaraða að framleiða í það minnsta einn jólaþátt í hverri seríu.

Vefurinn Mashable hefur núna tekið saman bestu jólaþættina og má skoða lista yfir þá hér að neðan.

1. The O.C. - 1. þáttaröð, 13. þáttur. Þátturinn ber nafnið „The Best Chrismukkah Ever“

2. The Office - 2. þáttaröð, 10. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Christmas Party“

3. This is Us - 1. þáttaröð, 10. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Last Christmas“

4. Black Mirror - Þátturinn ber nafnið „White Christmas“

5. black-ish - 2. þáttaröð, 10. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Stuff“

6. Boy Meets World - 5. þáttaröð, 11. þáttur. Þátturinn ber nafnið „A Very Topanga Christmas“

7. Community - 2. þáttaröð, 11. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Abed’s Uncontrollable Christmas“

8. How I Met Your Mother - 7. þáttaröð, 12. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Symphony of Illumination“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×