Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2017 12:30 Átta konur reyna ræna skartgripum að verðmæti margra milljarða. Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða fjórðu Ocean´s myndina en áður komu út Ocean´s Eleven (2001), Ocean´s Twelve (2004) og Ocean´s Thirteen (2007). Í þeim myndum lék George Clooney karakterinn Danny Ocean sem var höfuðpaurinn í ræningjahópnum. Að þessu sinni leikur Sandra Bullock systir Danny Ocean og leiðir hún sinn hóp. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina, Helena Bonham Carter og Anne Hathaway. Hér að neðan má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni sem frumsýnd verður 8. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða fjórðu Ocean´s myndina en áður komu út Ocean´s Eleven (2001), Ocean´s Twelve (2004) og Ocean´s Thirteen (2007). Í þeim myndum lék George Clooney karakterinn Danny Ocean sem var höfuðpaurinn í ræningjahópnum. Að þessu sinni leikur Sandra Bullock systir Danny Ocean og leiðir hún sinn hóp. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina, Helena Bonham Carter og Anne Hathaway. Hér að neðan má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni sem frumsýnd verður 8. júní á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein