Porsche Panamera langbakur á næsta ári Líklega sýndur í Genf á næsta ári og á markað 2018. Bílar 14. september 2016 15:15
Skrítnasta mótorhjólið Náði 98,4 km hraða og sló með því heimsmet á eins hjóls mótorhjóli. Bílar 14. september 2016 13:55
Volkswagen kynnir rafmagnsbíl með 600 km drægni í París Mun kynna nokkra rafmagnsbíla í París og engan með minni drægni en 400 km. Bílar 14. september 2016 11:14
Mitsubishi með nýjan tengiltvinnjeppling í París Með 120 km drægni á rafmagni og 1.200 km heildardrægni. Bílar 14. september 2016 10:25
Íslenskur sörfari í aðalhlutverki í Hyundai auglýsingu Heiðar Logi Elíasson í kynningarmyndbandi teknu á Íslandi fyrir Hyundai. Bílar 13. september 2016 15:34
GYMKHANA 9 með Ken Block Leikur lausum hala á yfirgefnu iðnaðarsvæði í Buffalo. Bílar 13. september 2016 14:28
Kia Sportage mest seldi bíllinn í ágúst Toyota og Kia voru lang mest seldu bílamerkin á Íslandi í ágúst. Bílar 13. september 2016 13:17
Endurfæddur Fisker Í eigu kínverskra fjárfesta og framleiðsla komin af stað aftur. Bílar 13. september 2016 11:24
Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. Bílar 13. september 2016 09:56
Slæm hugmynd að nappa Porsche mömmu Ók fyrst á kyrrstæðan bíl og kórónaði aksturinn við að reyna að koma bílnum inní bílskúr. Bílar 12. september 2016 16:04
422 bílar brunnu á tónlistarhátíð Eldur í einum bíl barst um bílastæðið og allir bílar þar brunnu. Bílar 12. september 2016 15:04
Lexus UX kynntur í París Djarflega teiknaðir bílar streyma þessi misserin frá Lexus. Bílar 12. september 2016 13:15
Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. Bílar 12. september 2016 11:12
Sportjeppinn Porsche Macan í nýrri útgáfu Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Bílar 12. september 2016 09:13
Brautryðjandinn batnar Fjórða kynslóð Prius er bæði mun laglegri og betri akstursbíll en forverinn. Bílar 7. september 2016 12:15
Fyrstu myndir af nýjum Discovery Fimmta kynslóð bílsins með mýkri línum. Bílar 7. september 2016 11:00
Stærsta hraðhleðslustöð í heimi opnar í Noregi Í nýju stöðinni eru fleiri hraðhleðslupóstar en í Alaska og Norður Dakota til samans. Bílar 7. september 2016 09:30
Lamborghini ætlar að tvöfalda heildarsöluna með Urus Kostar 200.000 dollara en stefnt að 3.500 bílum á ári. Bílar 7. september 2016 09:00
Renault Clio sigraði í sparaksturskeppni FÍB Eyddi 4,03 lítrum og kostaði ferðin til Akureyrar því aðeins 2.740 krónur. Bílar 6. september 2016 17:01
Eyesight Subaru öruggast að mati ADAC í Þýskalandi Veitir ökumönnum betri aðstoð en öryggiskerfi lúxusbíla. Bílar 6. september 2016 16:00
3.700 tilvonandi Nissan Leaf kaupendur í Kanada svekktir Áttu að kosta hvern eiganda aðeins 1,8 milljón króna. Bílar 6. september 2016 14:45
Lexus IS seldur í milljón eintökum Lexus selur nú um 6.000 svona bíla í hverjum mánuði. Bílar 6. september 2016 13:45
Er Tesla Model S P100D sá sneggsti? Porsche 911 Turbo S er jafn snöggur og framleiddur í fleiri eintökum en Tesla Model S P100D. Bílar 6. september 2016 12:45
Bandaríkjamenn óku 2,5 billjón km á fyrri helmingi ársins Samsvarar 500 ferðum til Plútó. Bílar 6. september 2016 12:00
Audi A9 rafmagnsbíll með 500 km drægni Á að koma á göturnar áður en áratugurinn er á enda. Bílar 6. september 2016 11:07
Allt önnur Kvartmílubraut Notkun brautarinnar hefur aukist mikið eftir að komin er hringakstursbraut. Bílar 6. september 2016 10:23
Frábær ný kynslóð E-Class Þessi stóri bíll eyddi 4,3 lítrum í reynsluakstri. Bílar 6. september 2016 10:08