Brimborg frumsýnir Volvo S90 og V90 Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2016 10:45 Volvo S90 og V90 kosta frá 7.390.000 kr. Volvo á Íslandi kynnir tvo nýja Volvo bíla um helgina. Um er að ræða Volvo S90 og Volvo V90. Frumsýningin stendur yfir bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 12-16 í sýningarsal Volvo hjá Brimborg að Bíldshöfða 6. Volvo S90 og Volvo V90 eru sannkallaðir lúxusbílar sem tilheyra flokki stórra fólksbíla. Þeir endurspegla skandinavíska hönnun, bæði að innan og utan. Hvert einasta smáatriði, fágaðar útlínur og fyrsta flokks nútímatækni skapa einstaka upplifun. Verðið er frá 7.390.000 kr. Volvo er stærsta lúxusbílamerkið á Íslandi það sem af er ári, með um 25% markaðshlutdeild á einstaklingsmarkaði. Volvo hefur verið á mikilli siglingu undanfarin ár á heimsvísu og miðað við hvað er framundan mun sú sigling halda áfram. Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent
Volvo á Íslandi kynnir tvo nýja Volvo bíla um helgina. Um er að ræða Volvo S90 og Volvo V90. Frumsýningin stendur yfir bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 12-16 í sýningarsal Volvo hjá Brimborg að Bíldshöfða 6. Volvo S90 og Volvo V90 eru sannkallaðir lúxusbílar sem tilheyra flokki stórra fólksbíla. Þeir endurspegla skandinavíska hönnun, bæði að innan og utan. Hvert einasta smáatriði, fágaðar útlínur og fyrsta flokks nútímatækni skapa einstaka upplifun. Verðið er frá 7.390.000 kr. Volvo er stærsta lúxusbílamerkið á Íslandi það sem af er ári, með um 25% markaðshlutdeild á einstaklingsmarkaði. Volvo hefur verið á mikilli siglingu undanfarin ár á heimsvísu og miðað við hvað er framundan mun sú sigling halda áfram.
Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent