Eyðilögðu 27 bíla við gerð The Grand Tour Finnur Thorlacius skrifar 8. nóvember 2016 10:01 Þeir fyrrum Top Gear menn hafa aldrei farið varlegum höndum um bíla þá sem þeir taka til kostanna og við gerð fyrstu þáttaseríunnar af nýju þáttum þeirra, The Grand Tour, tókst þeim að eyðileggja 27 bíla að sögn Jeremy Clarkson. Reyndar lét hann einnig hafa eftir sér að eknir hafi verið 1.474.546.320 mílur við gerð þeirra og drukknir 14.951 bollar af kaffi. Jeremy hefur löngum farið frjálslega með tölur og ólíklegt er að hann skjóti nærri þarna, en öðru gæti gengt um fjölda skemmdra bíla. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til sýningar hefjast á fyrstu þáttaröð The Grand Tour og víst er að margir bíða spenntir og greinilega hefur ekkert verið til sparað að gera þá sem best úr garði. Sjá má stutta kynningarstiklu fyrir nýju þætti háðfuglanna bresku hér að ofan. Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent
Þeir fyrrum Top Gear menn hafa aldrei farið varlegum höndum um bíla þá sem þeir taka til kostanna og við gerð fyrstu þáttaseríunnar af nýju þáttum þeirra, The Grand Tour, tókst þeim að eyðileggja 27 bíla að sögn Jeremy Clarkson. Reyndar lét hann einnig hafa eftir sér að eknir hafi verið 1.474.546.320 mílur við gerð þeirra og drukknir 14.951 bollar af kaffi. Jeremy hefur löngum farið frjálslega með tölur og ólíklegt er að hann skjóti nærri þarna, en öðru gæti gengt um fjölda skemmdra bíla. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til sýningar hefjast á fyrstu þáttaröð The Grand Tour og víst er að margir bíða spenntir og greinilega hefur ekkert verið til sparað að gera þá sem best úr garði. Sjá má stutta kynningarstiklu fyrir nýju þætti háðfuglanna bresku hér að ofan.
Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent