Flýja japanskir framleiðendur Brexit? Nissan, Honda og Toyota reka stærstu, fjórðu stærstu og sjöttu stærstu bílaverksmiðjur Bretlands en teikn eru á lofti um lokun allra þeirra. Brexit er um að kenna og traust japanskra bílaframleiðenda til breskra yfirvalda er þorrið. Bílar 15. mars 2019 20:30
Ferrari F8 Tributo leysir af 488 GTB með stæl Ferrari F8 Tributo fær 50 viðbótar hestöfl og verður 40 kg léttari en 488 GTB bíllinn. Það þýðir 720 öskrandi hestöfl og 770 Nm tog úr 3,9 lítra V8 vélinni með tveimur forþjöppum. Bílar 14. mars 2019 22:30
Dacia Duster jeppinn og Sandero á toppnum Frá því að Dacia Sandero kom á markað í Bretlandi 2013 hefur bíllinn verið í miklu uppáhaldi meðal þarlendra sem vilja "bara“ einfaldan, áreiðanlegan og ágætlega vel búinn bíl á sem hagstæðustu verði. Bílar 14. mars 2019 20:30
Minni hagnaður Volkswagen Group VW Group hagnaðist um 1.900 milljarða króna og 63% hagnaðarins komu frá bílamerkjunum Audi og Porsche. Bílar 14. mars 2019 07:45
Chevrolet Blazer með 3 sætaraðir Bíllinn verður smíðaður í Kína af samstarfsaðila GM þarlendis, SAIC. General Motors, móðurfyrirtæki Chevrolet segir að þessi bíll sé hentugur í sölu á þeim mörkuðum þar sem Chevrolet Traverse er ekki í sölu, en hann er einnig með þrjár sætaraðir en er ennþá stærri jeppi. Bílar 13. mars 2019 22:30
Audi fækkar vélargerðum Viðbrögð við minnkandi sölu Audi sem gekk illa í sölu á seinni hluta síðasta árs auk þess sem salan minnkaði um 3% í janúar. Bílar 13. mars 2019 21:30
40 prósenta samdráttur í sölu nýrra fólksbíla 40,8 prósenta samdráttur varð í sölu nýrra fólksbíla bíla í janúar og febrúar 2019 samanborið við sama tímabil árið 2018. Alls voru skráðir 1.647 nýir fólksbílar í janúar og febrúar 2019. Viðskipti innlent 7. mars 2019 10:16
Dýrasti nýi bíll sögunnar Franski bílaframleiðandinn Bugatti kynnti í gær dýrustu nýju bifreið sögunnar. Viðskipti erlent 6. mars 2019 15:00
Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. Innlent 4. mars 2019 16:38
Bílaleigurnar þrjár ekki í SAF Bílaleigur sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, vegna breytinga á kílómetrastöðu bíla, eru ekki í Samtökum ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að þeim hafi borist ábendingar um bílaleigur þar sem grunur leikur á að átt hafi verið við mæla í bílum. Málið sé erfitt fyrir allar bílaleigur á Íslandi. Viðskipti innlent 21. febrúar 2019 11:45
Ekkert eftirlit með kílómetrastöðu bíla Samgöngustofa segir koma til greina að svipta bílaleigur rekstrarleyfi sem ekki geta veitt fullnægjandi skýringar á misræmi upplýsinga um kílómetrastöðu bíla. Skoðun fréttastofu leiðir í ljós að mikill munur getur verið á stöðu mæla í bílum á milli skoðana. Innlent 20. febrúar 2019 21:15
Gætu hafa stofnað öryggi farþega í hættu með mælasvindlinu Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að það sé grafalvarlegt mál að eiga við kílómetramæli bíls. Það sé ekki aðeins fjárhagslegt tjón sem gæti hlotist af svindli Procar heldur snerti málið einnig öryggi farþega. Innlent 18. febrúar 2019 22:30
Skíðafólki skutlað á Cullinan í Courchevel Þar fer einfaldlega dýrasti fjöldaframleiddi i jeppi heims, Bílar 17. febrúar 2019 21:00
Mitsubishi mætir með rafmagnaðan jeppling í Genf Það koma ekki margar fréttirnar almennt frá japanska bílaframleiðandanum Mitsubishi en ein glæný hermir að fyrirtækið muni mæta með nýjan rafmagnsjeppling á bílasýninguna í Genf í mars komandi. Bílar 15. febrúar 2019 21:00
Kia aldrei selt fleiri bíla Kia er eini bílaframleiðandinn sem hefur náð að auka söluna í Evrópu á hverju ári síðasta áratuginn, en aukningin nam 4,7% í fyrra. Bílar 15. febrúar 2019 10:00
Ekki hægt að sjá hvort átt er við akstursmæla Framkvæmdastjóri FÍB segir erfitt eða ómögulegt að sjá í sumum tilfellum hvort átt hafi verið við akstursmæla. Innlent 15. febrúar 2019 06:15
Tvenn verðlaun iF Design Award til Hyundai Á verðlaunahátíð iF Design Award 2019 hlaut Hyundai Motor nýlega tvenn hönnunarverðlaun, annars vegar fyrir nýja sjö sæta jepplinginn Palisade, sem ætlaður er mörkuðum Norður-Ameríku, og hins vegar fyrir hugmynd sína um sportbílinn Le Fil Rouge. Bílar 14. febrúar 2019 19:00
Volvo gekk frábærlega í Bretlandi í janúar Sala Volvo-bíla í Bretlandi jókst um heil 80% í Bretlandi í janúar. Bílar 14. febrúar 2019 17:00
Grunaði Procar aldrei og telur sig illa svikinn Jóhann Lövdal, eigandi bílasölunnar Bílamarkaðarins, segir tíðindin af áralöngu svindli Procar þar sem stöðu á kílómetramæli bílaleigubíla var breytt, áfall fyrir stétt bílasala. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 15:15
BMW X4 M og BMW X3 M af árgerð 2020 verða 503 hestafla villidýr Það er ekki að spyrja að atorkusemi M-sportbíladeildar BMW. Bílar 14. febrúar 2019 15:15
Sala á dísilbílum féll mikið í Evrópu Dísilbílasala minnkaði um nær fimmtung í fyrra, en sala bensínbíla og umhverfisvænna bíla stórjókst. Bílar 14. febrúar 2019 15:00
GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. Viðskipti erlent 14. febrúar 2019 13:30
Askja skoðar stöðu sína gagnvart Procar Samgöngustofa skoðar nú hvernig brugðist verði við beiðni Samtaka ferðaþjónustunnar um eftirlitsúttekt hjá öllum bílaleigum sem hafa starfsleyfi eftir að mál bílaleigunnar Procar kom upp. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 12:08
Ráðherra um Procar: Aldrei hægt að koma í veg fyrir að menn brjóti lög af ásetningi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það óafsakanlegt þegar menn brjóti lög líkt og bílaleigan Procar hefur viðurkennt að hafa gert um árabil með því að eiga við akstursmæli bílaleigubíla. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 11:54
Nýr Volvo V40 verður háfættari Einn fárra bíla Volvo sem ekki hafa verið endurnýjaðir á allra síðustu árum er Volvo V40 bíllinn, en nú er komið að nýrri gerð hans og þar mun fara háfættari bíll en forverinn þar sem farþegar hans fá mun hærri sætisstöðu. Bílar 14. febrúar 2019 10:00
Ekki hægt að líta fram hjá brotum Procar Procar var í dag vísað úr Samtökum ferðaþjónustunnar. Bílaleigan hefur viðurkennt að hafa lækkað ekna kílómetra á mælum bíla sinna við endursölu þeirra á árunum 2013 til 2015 en líkur eru á að svindlið hafi staðið eitthvað lengur. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 20:08
Samtök ferðaþjónustunnar vilja eftirlitsúttekt á öllum bílaleigum Samtök ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem farið er fram á að eftirlitsúttekt verði gerð til þess að eyða óvissu um sölu notaðra bílaeigubíla. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 18:17
GM stærst í Mexíkó General Motors framleiddi meira en fjórðung bíla sinna í Mexíkó og það vafalaust við lítinn fögnuð Donalds Trump. General Motors hefur verið að minnka framleiðslu bíla sinna í Bandaríkjunum og Kanada en auka hana í Mexíkó þar sem laun eru lægri. Bílar 13. febrúar 2019 16:00
Agnarsmáir jepplingar frá Hyundai og Kia Ráðgera að bæta við enn minni jepplingum en Hyundai Kona og Kia Stonic fyrir Evrópumarkað. Bílar 13. febrúar 2019 10:00
Biðjast afsökunar á að hafa breytt kílómetrastöðu bílanna Forsvarsmenn bílaleigunnar Procar hyggjast fá óháðan aðila til úrskurða um sanngjarnar bætur til þeirra sem keyptu bíla með ranga kílómetraskráningu hjá fyrirtækinu og þeir biðja viðskiptavini, almenning og starfsfólk afsökunar. Viðskipti innlent 12. febrúar 2019 22:55