Valentino Rossi og Lewis Hamilton skiptust á græjum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. desember 2019 07:00 Rossi og Hamilton á brautinni saman. Vísir/Getty Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. Hamilton hefur lengi verið áhugasamur um mótorhjól. Hann ók 2019 árgerð af Yamaha MotoGP YZR-M1 hjóli Rossi sem kepti á hjólinu einungis vikum áður á sömu braut. Rossi fékk að aka 2017 árgerðinni af Mercedes bíl Hamilton, W08. þeir óku svo saman um brautina á hjólum á tímapuntki. „Það er frábært að sjá goðsögn eins og Valentino í bílnum. Ég er spenntur fyrir hans hönd að hann fái að upplifa bílinn í fyrsta skipti. Þetta minnir mig á þegar ég ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti,“ sagði Hamilton. Bílar Formúla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00 Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent
Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. Hamilton hefur lengi verið áhugasamur um mótorhjól. Hann ók 2019 árgerð af Yamaha MotoGP YZR-M1 hjóli Rossi sem kepti á hjólinu einungis vikum áður á sömu braut. Rossi fékk að aka 2017 árgerðinni af Mercedes bíl Hamilton, W08. þeir óku svo saman um brautina á hjólum á tímapuntki. „Það er frábært að sjá goðsögn eins og Valentino í bílnum. Ég er spenntur fyrir hans hönd að hann fái að upplifa bílinn í fyrsta skipti. Þetta minnir mig á þegar ég ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti,“ sagði Hamilton.
Bílar Formúla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00 Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent
Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00
Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30