Hugmyndabíll Mercedes-Benz byggir á yfir 100 ára gömlum bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. desember 2019 07:00 Upprunalegur Simplex bíll. Hugmyndabílinn má sjá í myndbandi neðar í fréttinni. Vísir/Mercedes Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar „hot-rod“ útlit. Vision Mercedes Simplex er á algjöru frumstigi og mun liklegast aldrei keyra. Eintakið sem var frumsýnt á bílasýningunni í Los Angeles á dögunum er nær því að vera skúlptur en ökutæki. Upprunalegu Simplex bílarnir voru þekktir fyrir lágan þyngdarpunkt, enda var vélin sett lægra í þá en flesta aðra bíla á þeim tíma. Stór LCD skjár er þar sem grillið væri alla jafna á Vision bílnum. Svo virðist sem rafmótor eigi að vera í hverju hjóli. Að því gefnu að þesis bíll fari einhvertíman í framleiðslu. Hér er myndband þar sem Engadget rásin á Youtube prufukeyrir upprunalegan Simplex bíl. Bílar Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent
Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar „hot-rod“ útlit. Vision Mercedes Simplex er á algjöru frumstigi og mun liklegast aldrei keyra. Eintakið sem var frumsýnt á bílasýningunni í Los Angeles á dögunum er nær því að vera skúlptur en ökutæki. Upprunalegu Simplex bílarnir voru þekktir fyrir lágan þyngdarpunkt, enda var vélin sett lægra í þá en flesta aðra bíla á þeim tíma. Stór LCD skjár er þar sem grillið væri alla jafna á Vision bílnum. Svo virðist sem rafmótor eigi að vera í hverju hjóli. Að því gefnu að þesis bíll fari einhvertíman í framleiðslu. Hér er myndband þar sem Engadget rásin á Youtube prufukeyrir upprunalegan Simplex bíl.
Bílar Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent