Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Tryllitækið

Tryllitæki þessarar viku er Lotus Elise 111-S sportbíll árgerð 2004 en eigandi hans er Bergur Guðnason

Menning
Fréttamynd

167 hestafla ofursporthjól

Á mótorhjólasýningu Intermot sem hefst í Bæjaralandi 15. september mun BMW-umboðið frumsýna nýtt ofursporthjól sem heitir K1200 S.

Menning
Fréttamynd

Líður nú eins og karli

Magni Ásgeirsson keyrði alltaf um á strákabílum en er himinlifandi með nýja fullorðinsbílinn sinn.og finst lyktin í honum allra best.

Menning
Fréttamynd

Í efsta sæti gæðakönnunar

Hyundai Getz var í efsta sæti gæðakönnunar breska neytendablaðsins Which nýlega en hann var laus við bilanir þá tólf mánuði sem könnunin náði yfir. Fyrsta sætinu deildi Getz með Mazda 323, MG ZT/ZT-T, Toyota Corolla og Toyota Corolla Verso en allir þessir bílar reyndust líkt og Getz áreiðanlegastir með enga bilun.

Menning
Fréttamynd

Að soðna í eigin svita

Það tók Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur, Íslandsmeistara í sparnaðarakstri, tvo daga að aka 1.280 kílómetra, hringinn í kringum landið, á nýjum Toyota Prius sem er umhverfisvænasti fjöldaframleiddi fólksbíllinn í heiminum í dag. Ekki var reiknað með að hringurinn næðist á einum tanki en spár fóru nú heldur betur á annan veg því tankurinn dugði og er Sigrún Ósk því vel að titlinum komin.

Menning
Fréttamynd

Söluhæsti BMW bíllinn frá upphafi

Þrátt fyrir að BMW þrjú línan sé komin á sjöunda framleiðsluár er hún enn að seljast í Evrópu í svipuðu magni og á síðasta ári og er orðin söluhæsti bíll BMW frá upphafi. Sígild og sterk hönnun, góð tækni og frábærir aksturseiginleikar er meðal þess sem Helga Guðrún Jónasdóttir, kynningastjóri hjá B&L, telur skýra vinsældir bílsins.

Menning
Fréttamynd

Bílum fjölgar enn

Skráningum nýrra bíla hefur fjölgað um tæp 19 prósent það sem af er árinu og stefnir í töluverða aukningu á sölu bíla á árinu. Í fyrra voru skráðir rétt um 13.300 nýir bílar samanborið við um 8.500 bíla árið 2002.

Menning
Fréttamynd

Á toppnum á topplausum

Það væri fúll bílasali sem ætti ekki alltaf flottan bíl og alltaf sama bílinn," segir Guðfinnur Halldórsson bílasölueigandi, sem hefur notið sín í botn í blíðunni undanfarið við að aka um á rauða blæjubílnum sínum af gerðinni Mercedes-Benz 500SL. "Það er aðeins ein bílategund í heiminum sem reglulega gaman er að keyra og það er Benz.

Menning
Fréttamynd

Nýir radarar í Noregi

Lögreglan í Noregi fær nýja radara á næstunni sem eiga eftir að reynast afar hjálplegir í eftirliti á vegum landsins.

Menning
Fréttamynd

Mest seldur í Bandaríkjunum

Mest seldi bíllinn í Bandaríkjunum í júlímánuði er Ford F-Series pallbíll en sala hans jókst um tæplega níu prósent ef miðað er við sama mánuð í fyrra.

Menning
Fréttamynd

Tíu frábærir bílaleikir

Langar bílferðir geta verið ansi þreytandi á tímum. Um þessar mundir fara ansi margir í ferðalög og þá er um að gera að hafa nóg af leikjum við höndina til að skemmta öllum í bílnum, smáum sem stórum.

Menning
Fréttamynd

Metsala hjá Audi

Á fyrri hluta þessa árs skilaði Audi umboðið besta árangri í sögu fyrirtækisins hingað til hvað sölutölur varðar.

Menning
Fréttamynd

Glæsilegur kvartmílubíll

Tryllitæki þessarar viku er Subaru Impreza STi árgerð 2003. Bíllinn er eins konar fjölskylduhobbí hjá Guðlaugi Má Halldórssyni og foreldrum hans.

Menning
Fréttamynd

Aukning í bílasölu

Í júlímánuði voru alls seldir 1.227 fólksbílar. Það er aukning um rúmlega ellefu prósent ef litið er til sama mánaðar í fyrra.

Menning
Fréttamynd

Bílasagan mín

Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum.

Menning
Fréttamynd

Draumabíll Skjaldar Eyfjörð

"Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni.

Menning
Fréttamynd

Erna og Símon húsbílaeigendur

Erna M. Kristjánsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda og eiginmaður hennar Símon Ágúst Sigurðsson eru búin að eiga húsbíla í fjórtán ár og hafa ferðast mikið um á þeim bæði innanlands og erlendis.

Menning
Fréttamynd

Öryggismyndavélum fjölgað

Til stendur að fjölga öryggismyndavélum á stærstu vegum í Svíþjóð um rúmlega helming eða úr 330 myndavélum í 700. Útreikningar sýna að um fjögur hundruð þúsund manns munu nást á filmu á ári eftir þessa fjölgun á myndavélum. Á síðasta ári var tekin mynd af aðeins tíu þúsund manns.

Menning
Fréttamynd

Snaggaralegir og sportlegir

Mitsubishi Motors Corporation frumsýnir þrjá nýja bíla á bílasýningunni í París í september. Bílarnir eru þriggja dyra Colt CZ3, þriggja dyra 150 hestafla Colt CZT með forþjöppu og 202 hestafla Outlander Turbo cross-over. Einnig ætlar Mitsubishi Motors að sýna alla bestu bíla sína í París, bæði fyrir kappakstur og almennan vegaakstur. Í síðarnefnda flokknum eru til dæmis Lancer Evolution VIII 2004.

Menning
Fréttamynd

Eigendur Toyota ánægðastir

Niðurstöður úr árlegri könnun könnunarfyrirtækisins J.D. Power og þýska bílatímaritsins MOT sýn að eigendur Toyota eru ánægðastir allra bílaeigenda í Þýskalandi. Þetta er þriðja árið í röð sem þýskir bílaeigendur eru ánægðastir með Toyota og hefur bílaframleiðandinn þónokkra yfirburði fram yfir þá bíla sem næstir koma.

Menning
Fréttamynd

Brosandi bílar

Uppfinningamenn hjá bílaframleiðandanum Toyota hafa fengið einkaleyfi í Bandaríkjunum fyrir hugmynd að bíl sem sýnir tilfinningar.

Erlent
Fréttamynd

Saab í sveiflu

Bílaframleiðandinn Saab mun kynna nýjar bílategundir á markaðinn á næstunni til að hasla sér aftur völl í bílabransanum.

Menning
Fréttamynd

Bílasýning í Peking

Árleg bílasýning í Peking í júní, The China Auto Show, er enn ekki orðið stórt nafn í bransanum en er spáð miklum vinsældum á næstu árum.

Menning
Fréttamynd

Söluaukning hjá Hyundai

Sala á Hyundai í Vestur-Evrópu hefur aukist um 37% á ársgrundvelli og er þetta mesta samfellda söluaukningin sem Samtök evrópskra bílaframleiðenda hafa skráð frá árinu 1977 hjá einum framleiðenda.

Menning
Fréttamynd

Mótorcross ekki mjög hættulegt

Mótorsport er ekki bara karlasport eins og sumir halda því á undanförnum árum hefur fjöldi stelpna látið til skarar skríða á mótocrosskeppnum. Aníta Hauksdóttir, þrettán ára mótorhjólastelpa, hefur mætt sterk til leiks á fyrstu tvær umferðir Íslandsmeistaramótsins í mótocrossi og þykir örugg um titilinn í ár.

Menning
Fréttamynd

Knár og þéttur á velli

Tucson heitir hann og er nýjasti bíllinn frá Hyundai, væntanlegur á íslenskan bílamarkað í haust. Tucson er jepplingur í minni kantinum, litli bróðir Santa Fe jepplingsins sem notið hefur mikilla vinsælda frá því hann kom á markað árið 2000.

Menning
Fréttamynd

Alltof mörg umferðaslys

Í Bretlandi verða dauðaslys í umferðinni á tveggja tíma fresti og að meðaltali slasast tíu manns alvarlega á dag.

Menning