Slitnu dekkin verða rauð 4. janúar 2013 15:00 Þægileg og einföld lausn til r+aðlegra dekkjaskipta Bestu uppfinningarnar eru stundum sáraeinfaldar Ekki gera allir sér grein fyrir því hvenær ráðlagt er að skipta um dekk á bíl sínum og mjög slitin dekk eru lífshættuleg. Því gæti hugmynd uppfinningamannanna Fenglin og Buyi verið sem guðsgjöf. Hún gengur út á það að dekk sem slitnar að ákveðnu marki skiptir um lit og verði til dæmis rautt eins og sést á myndinni. Blasir þá við eigandanum að tími sé kominn til að kaupa ný dekk. Hugmyndin er þó ekki flóknari en svo að í lagskiptu dekkinu er mislitt gúmmí. Miðað er við að dekk sem ekið hefur verið um 20.000 kílómetra litist, en ekkert er þó til fyrirstöðu að dekk úr sterkari efnum endist ekki lengur. Ef dekk framtíðarinnar verða framleidd á þennan hátt mun það einnig reynast löggæslumönnum og starfsfólki á skoðunarstöðvum auðveldara að benda bíleigendum á að rétt sé að skipta. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Bestu uppfinningarnar eru stundum sáraeinfaldar Ekki gera allir sér grein fyrir því hvenær ráðlagt er að skipta um dekk á bíl sínum og mjög slitin dekk eru lífshættuleg. Því gæti hugmynd uppfinningamannanna Fenglin og Buyi verið sem guðsgjöf. Hún gengur út á það að dekk sem slitnar að ákveðnu marki skiptir um lit og verði til dæmis rautt eins og sést á myndinni. Blasir þá við eigandanum að tími sé kominn til að kaupa ný dekk. Hugmyndin er þó ekki flóknari en svo að í lagskiptu dekkinu er mislitt gúmmí. Miðað er við að dekk sem ekið hefur verið um 20.000 kílómetra litist, en ekkert er þó til fyrirstöðu að dekk úr sterkari efnum endist ekki lengur. Ef dekk framtíðarinnar verða framleidd á þennan hátt mun það einnig reynast löggæslumönnum og starfsfólki á skoðunarstöðvum auðveldara að benda bíleigendum á að rétt sé að skipta.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira