Dekkin mikilvægt öryggisatriði Það er sjaldgæfara en áður að springi undir bílnum því hjólbarðar hafa verið í örri þróun. Menning 12. nóvember 2004 00:01
Skipt um dekk Að skipta um dekk á bíl er ekki flókið mál og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Þeir eru þó margir sem kunna ekki þessa list og sumir sem nenna ekki einu sinni að læra það. Menning 12. nóvember 2004 00:01
Frumsýning hjá Brimborg Citroën C5 er nýkomin í umboðið hjá Brimborg og að því tilefni verður efnt til franskrar stemningar í húsakynnum Brimborgar að Bíldshöfða 6. Menning 12. nóvember 2004 00:01
Jagúar með galdranúmeri Szymon Kuran, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, vekur hvarvetna athygli á ferð í bílnum sínum. Menning 12. nóvember 2004 00:01
Betra að borða í hádeginu Unglingar sem borða ekki hádegismat eru líklegri til að verða of þungir en jafnaldrar þeirra sem borða í hádeginu. Þetta kemur fram í norskri rannsókn sem nýlega birtist. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Hækkun hámarkshraða Hækkun á hámarkshraða á norskum vegum hefur ekki fjölgað slysum. Árið 2001 var gerð sú tilraun að hækka hámarkshraða á tveimur vegum til reynslu. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Blazer S10 44 Tryllitæki vikunnar er frúarbíllinn Svaðilfari en hann er Blazer S10 44, árgerð 1985 og eigandi hans er Alma Ágústsdóttir, Akureyringur. Menning 5. nóvember 2004 00:01
14,7% aukning frá fyrra ári P. Samúelsson hf. afhenti um síðustu helgi þrjúþúsundasta Toyota bílinn á þessu ári. Aðalbjörg Jónasdóttir og fjölskylda hennar tók við lyklunum að hvítum Avensis Wagon úr hendi Péturs Magnússonar sölumanns. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Lægri vextir í boði en áður Bílalán höfðu í upphafi það orð á sér að bera háa vexti. Síðan hafa þau þróast og hafa um allnokkurt skeið verið ódýrari en almenn bankalán. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Kíkt á bensínstöðvarnar Tölvupóstur gekk milli manna í vikunni þar sem hvatt var til að kaupa ekkert annað en bensín hjá þeim olíufélögum sem orðið hafa uppvís að verðsamráði og sýna þar með hug sinn til þeirra í verki. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Satínsvartur draumur Lárus Blöndal Benediktsson sjúkraliði ákvað að verðlauna sig á tímamótum í lífi sínu í sumar með satínsvörtum Toyta Yaris T Sport 2004. "Ég var að leita að sparneytnum og skemmtilegum bíl og þessi varð fyrir valinu þar sem hann er bæði flottur og eyðir litlu. T Sport þýðir að hann er með aðeins meiri þægindum og stærri vél." Menning 5. nóvember 2004 00:01
Stærsta mótorhjólasýning í Evrópu Fyrsta flugs félagið og Iceland Express bjóða upp á hópferð til London og Birmingham þar sem farið verður á stærstu og íburðarmestu mótorhjólasýningu Evrópu um næstu helgi, 13. til 15. nóvember. Menning 5. nóvember 2004 00:01
Þetta er svona brosbíll Grái Citroenbragginn hennar Ernu Hrannar Herbertsdóttur er sætur bíll sem fær fólk til að horfa á eftir sér. Menning 29. október 2004 00:01
Bíll sem sér í myrkri Honda þróar nú nætursjón í bíl, þá fyrstu sinnar tegundar. Nætursjónin greinir gangandi vegfarendur, reiðhjólafólk og dýr og gerir bílstjóra viðvart. Menning 29. október 2004 00:01
Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. Menning 29. október 2004 00:01
Konur aka Polo á femínkvöldi Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Menning 29. október 2004 00:01
Hekla lækkar bílalánin Vaxtalækkunin er farin að skila sér í bílalánum. Menning 29. október 2004 00:01
Önnur kynslóð Toyota RAV4 Nú þegar 10 ár eru liðin síðan Toyota kom fram með RAV4-jepplinginn eru menn farnir að bíða spenntir eftir nýrri útgáfu. Menning 29. október 2004 00:01
Lexus IS 300 Turbo Tryllitæki vikunnar er Lexus IS 300 Turbo árgerð 2003 . Bíllinn er rúmlega 500 hestöfl. Menning 29. október 2004 00:01
Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. Menning 29. október 2004 00:01
Dekkin borin saman Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erum farin að vakna aðeins fyrr á morgnana til að skafa af gluggunum á bílnum og miðstöðin er endalaust lengi að verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostið og göturnar verða ísi lagðar. Menning 29. október 2004 00:01
Honda CRF 450 Tryllitæki vikunnar er Honda CRF 450 mótorkrosshjól, árgerð 2004. Menning 25. október 2004 00:01
Nýir og endurbættir bílar Bifreiðaumboðið Ingvar Helgason frumsýndi á fimmtudagskvöld nýjan og breyttan Nissan Patrol og nýjan Opel Astra. Menning 25. október 2004 00:01
Hinn fullkomni fjallabíll Nú þegar vetur er opinberlega genginn í garð er komin tíð jeppafólks á fjöllum. Menning 25. október 2004 00:01
Bílabúð Benna Um helgina verður Evrópufrumsýning á nýrri línu Chevrolet-bíla hjá Bílabúð Benna. General Motors, stærsti bílaframleiðandi í heimi, hefur ákveðið að bjóða þekktasta merki sitt, Chevrolet, um allan heim. Menning 25. október 2004 00:01
Stálstýrið 2004 Volvo S40 hlaut Stálstýrið 2004 sem nýstofnað Bandalag íslenskra bílablaðamanna veitti í síðustu viku. Tilnefndir voru bílar í fjórum flokkum og stóð valið um bíl ársins milli þeirra bíla sem valdir voru í hverjum þessara fjögurra flokka. Menning 25. október 2004 00:01
Mikil bílaeign Íslendinga Á fundi Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur 14. október síðastliðinn var á ný lögð fram skýrsla um Umhverfisvísa Reykjavíkur. Menning 25. október 2004 00:01
Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. Menning 19. október 2004 00:01
Verðkönnun á dekkjaskiptum 1.078 krónum munar á hæsta og lægsta verði á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu. Menning 19. október 2004 00:01
Bíll í takti við tímann Nú styttist í að ný lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þungaskattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn. Menning 19. október 2004 00:01