Heppnasti mótorhjólamaður í heimi 1. febrúar 2013 15:22 Bjargar sér á tveimur jafnfljótum undan veltandi vöruflutningabíl. Það er ekki heyglum hent að vera á mótorhjóli í umferðinni og aðrir ökumenn taka síður eftir þeim en bílum. Það ætti þó að vera hættulítið að bíða eftir grænu ljósi við gatnamót, en það getur líka verið hættulegt eins og sést á þessu myndskeiði frá Kína. Þar kemur stór flutningabíll á of miklum hraða, veltur og svo virðist sem maður á mótorhjóli ætli að verða undir honum, en betur fór en á horfðist þó svo hjól mannsins hafi fengið að kenna á því og hann sjálfur bjargað eigin skinni á tveimur jafnfljótum. Eins gott að vera vakandi í umferðinni þar. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður
Bjargar sér á tveimur jafnfljótum undan veltandi vöruflutningabíl. Það er ekki heyglum hent að vera á mótorhjóli í umferðinni og aðrir ökumenn taka síður eftir þeim en bílum. Það ætti þó að vera hættulítið að bíða eftir grænu ljósi við gatnamót, en það getur líka verið hættulegt eins og sést á þessu myndskeiði frá Kína. Þar kemur stór flutningabíll á of miklum hraða, veltur og svo virðist sem maður á mótorhjóli ætli að verða undir honum, en betur fór en á horfðist þó svo hjól mannsins hafi fengið að kenna á því og hann sjálfur bjargað eigin skinni á tveimur jafnfljótum. Eins gott að vera vakandi í umferðinni þar.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður