Peugeot 308 bíll ársins í Evrópu í öðru sæti varð BMW i3 og í þriðja sæti Tesla Model S, báðir rafmagnsbílar. Bílar 11. mars 2014 15:15
Nýjasti bíll Koenigsegg er 1.341 kíló og 1.341 hestafl. Nær 439 kílómetra hraða á klukkustund. Bílar 11. mars 2014 14:15
Topplaus fegurðardrottning Í bili á þessi Audi S3 Cabriolet sér engan keppinaut í sínum stærðarflokki Bílar 11. mars 2014 12:45
Fyrsta hraðhleðslustöðin opnuð í dag Norðmenn hafa tekið rafmagnsbílum fagnandi og eru nú 12% seldra bíla. Bílar 11. mars 2014 10:45
Konungur jepplinganna Hefur sportbílaeiginleika, torfærueiginleika, gott rými og aksturánægjan er ómæld. Bílar 11. mars 2014 09:55
Seat sneggsti framhjóladrifni bíllinn á Nürburgring Seat Leon Cupra 280 er enginn aumingi með sín 280 hestöfl. Bílar 11. mars 2014 09:48
Var fyrsti bíllinn kanadískur? Henry Seth Taylor smíðaði þennan bíl árið 1877 í Quebec. Bílar 10. mars 2014 14:39
Golf, Polo og Fiesta söluhæstir í Evrópu Heildarbílasala evrópsku framleiðendanna jókst um 5%, 5. mánuðinn í röð sem salan eykst. Bílar 10. mars 2014 11:15
Nýr Phaeton frá Volkswagen á leiðinni Margar nýjungar hafa komið fram í Phaeton bílnum sem síðar sjást í ódýrari bílum. Bílar 10. mars 2014 10:40
Móðir ók með þrjú börn sín í sjóinn Var í sjálfsmorðshugleiðingum en fjölskyldunni var bjargað af vegfarendum. Bílar 6. mars 2014 10:00
Nissan ætlar framúr Toyota í Evrópu Nissan er að vinna á og tilkoma nýrra bíla á að auka söluna mikið. Bílar 6. mars 2014 08:45
Mest seldi bíllinn í Úkraínu er kínverskur Geely CK er vinsælastur og kostar þar um 735.000 krónur. Bílar 5. mars 2014 14:42
Golf rafmagnsspyrnukerra Eyðir 1,26 lítrum en tekur sprettinn í hundrað á 7,6 sekúndum. Bílar 5. mars 2014 13:23
Opel ætla að verða næststærstir í Evrópu árið 2022 Er nú með 7,4% hlutdeild í Evrópu og ætlar framúr PSA/Peugeot-Citroën. Bílar 5. mars 2014 10:45
Næsti Mazda2? Heitir Hazumi í Genf en flestir vilja meina að hér sé kominn næsti Mazda2. Bílar 5. mars 2014 09:33
Nýr Toyota Aygo í Genf Enginn geislaspilari verður í nýjum Aygo, heldur stuðst við Aux og USB tengi til að streyma tónlist. Bílar 4. mars 2014 13:15
Fyrsti bíll Schreyer fyrir Hyundai Hefur teiknað alla bíla Kia og snýr sér nú að móðurfyrirtækinu Hyundai. Bílar 4. mars 2014 11:45
Háfættur blæju-Golf Þriggja hurða smár jepplingur með opnanlegu þaki frá Volkswagen. Bílar 4. mars 2014 10:21
Tvær nýjar metanstöðvar Olís Opna metanafgreiðslu í Álfheimum og á Akureyri. Bílar 4. mars 2014 09:45
Einn gassalegur frá Rússlandi Smíðaður með hjálp þrívíddarforrits og með Nissan Maxima yfirbyggingu. Bílar 4. mars 2014 08:45
Apple snýr sér að bílunum Tengir iPhone við hugbúnað bílanna, er með raddstjórn og einföldum stýringum. Bílar 3. mars 2014 11:30
Volkswagen undir milljón fyrir Kínamarkað Yrði framleiddur í samstarfi við kínverskan bílaframleiðanda. Bílar 3. mars 2014 10:15
Aukin bílasala í febrúar Jókst um 32,9% frá síðasta ári og heildaraukningin á árinu 26,5%. Bílar 3. mars 2014 09:19
Verstu bílarnir af árgerð 2014 Chrysler, Ford og Toyota eiga flesta bíla á listanum vonda. Bílar 28. febrúar 2014 16:30
Kraftur og fegurð til sýnis Bílabúð benna sýnir Porsche Panamera á morgun Bílar 28. febrúar 2014 14:30
Benz G-Wagen með 800 hross frá Brabus Á sér lítil takmörk hvort sem það snýr að hraða, torfærugetu, akstureiginleikum eða lúxus. Bílar 28. febrúar 2014 12:30
Volkswagen með nýjan jeppling í Genf Fjarlægja má af honum þakið og gera hann að blæjubíl. Bílar 28. febrúar 2014 10:34
Verðlaunahafarnir fengu Benz Ef þeir voru of ungir til að keyra fylgir einkabílstjóri með. Bílar 28. febrúar 2014 09:45