Gaman hjá Ken Block Ekur Ford F-150 RaptorTrax sem búinn er beltum í stað dekkja. Bílar 13. október 2014 15:15
Audi TT auglýsing tekin á Íslandi Bíllinn kemur svífandi úr geimnum og lendir í ægifögru íslensku landslagi og brunar eftir íslenskum vegum. Bílar 13. október 2014 12:51
Koltrefjar munu lækka um 90% BMW og Audi leggja mikið í þróunarstarf og ætla að nota koltrefjar í venjulega bíla. Bílar 13. október 2014 12:40
Tesla býður Model S með 691 hestöfl Er 3,2 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 250 km/klst. Bílar 13. október 2014 10:38
Ford ætlar að selja 9,4 milljónir bíla árið 2020 Ford stefnir að 52% aukningu í sölu til ársins 2020. Bílar 13. október 2014 09:52
Ofurgræjukeppni Porsche 918, McLaren P1 og Ducati 1199 Superleggera att saman. Bílar 13. október 2014 09:42
Citroën Cactus 2L er sparigrís Eyðir einungis 2 lítrum og vegur aðeins 950 kíló. Bílar 10. október 2014 14:45
Mahindra kaupir helming í Peugeot Scooters Létthjóladeild Peugeot er næst stærsti framleiðandi létthjóla í heiminum á eftir Piaggio. Bílar 10. október 2014 13:15
Ford F-150 með 5,5 tonna toggetu Getur auk þess borið 1,5 tonn á pallinum. Bílar 10. október 2014 13:00
Rolls Royce fjórfaldast á 10 árum Framleiddi aðeins 1.000 bíla á ári fyrir 10 árum en verða 4.000 á næsta ári. Bílar 10. október 2014 11:45
300 hestafla Kawasaki Er öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims en eingöngu ætlað fyrir akstur í keppnisbrautum. Bílar 10. október 2014 11:15
Kia ákveður smíði stórs lúxusbíls Á að keppa við Audi A7 og Porsche Panamera og verður með 389 hestafla vél. Bílar 10. október 2014 10:03
Volvo vex hraðast lúxusbílaframleiðenda Á fyrstu 8 mánuðum ársins jókst sala Volvo bíla meira en þýsku lúxusbílaframleiðendanna. Bílar 10. október 2014 09:41
Nýr XIV jepplingur frá SsangYong Fer í sölu í heimalandinu í byrjun næsta árs en um mitt næsta ár í Evrópu. Bílar 7. október 2014 09:15
Bílasala upp um 6% í V-Evrópu í september Eftir minnkandi bílasölu í Evrópu frá 2008 stefnir loks í aukningu í ár. Bílar 6. október 2014 15:05
Hvernig lifðu allir þetta af? Veltandi rallýbíllinn stefnir beint á áhorfendur er hann nær ekki krappri beygju. Bílar 6. október 2014 14:24
500 hestafla Peugeot jepplingur Aflið kemur frá 1,6 lítra bensínvél og 2 öflugum rafmótorum. Bílar 6. október 2014 13:38
Dæmigerður Bugatti eigandi á 84 bíla, 3 snekkjur og einkaþotu Eru að þróa arftaka Bugatti Veyron sem verður um 1.500 hestöfl. Bílar 6. október 2014 09:50
Citroën aftur til Bandaríkjanna PSA-Peugeot/Citroën hætti að selja bíla sína í Bandaríkjunum árið 1991. Bílar 6. október 2014 09:17
Aukning í bílasölu 58% í september Enn eru 52% seldra bíla á árinu til bílaleiga, en hlutfallið fer lækkandi. Bílar 3. október 2014 17:27
Reiðir ökumenn Berjast fyrir stöðu sinni á fjölförnum vegi og aka ítrekað hvor á annan. Bílar 30. september 2014 11:16
Innköllun á 690.000 Toyota Tacoma Galli í afturfjöðrun bílanna, en engin slys hafa orðið vegna hans. Bílar 30. september 2014 09:39
Volkswagen Passat tvinnbíll Kemst 1.000 km á tankfylli og er innan við 8 sekúndur í hundraðið. Bílar 29. september 2014 16:53
Honda Civic Type R í París Hefur ekki verið framleiddur síðan árið 2010, en kemur nýr á markað fljótlega á næsta ári. Bílar 29. september 2014 15:02
Flugreiðhjól Þarf aðeins 15 metra flugbraut og flýgur á 40 km hraða í allt að 3 klukkustundir. Bílar 29. september 2014 13:26
Askja hefur selt 1.000 bíla á árinu 700 Kia bílar og 300 fólks- og atvinnubílar frá Mercedes Benz seldir. Bílar 29. september 2014 11:30
Gallon af bensíni komið undir 3 dollara Aukin framleiðsla á eldsneyti í Bandaríkjunum og sífellt eyðslugrennri bílar hefur áhrif til lækkunar verðs. Bílar 29. september 2014 11:05
Jeppasýning fór úr böndunum Ofurjeppi ók inn í hóp áhorfenda með þeim afleiðingum að þrír dóu. Bílar 29. september 2014 10:06
Bílabúð Benna hefur sölu á Opel Opel fjármögnun með 5.95% föstum vöxtum í boði. Bílar 26. september 2014 16:49