Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. Bílar 4. janúar 2016 14:40
Fimm sem hverfa í ár Nokkrir bílar munu hverfa úr sýningarsölunum þetta árið og hér sjást 5 dæmi. Bílar 4. janúar 2016 13:15
70 ár frá fyrstu bjöllunni Var framleidd í svo til óbreyttri mynd til ársins 2003. Bílar 4. janúar 2016 11:06
Einn Tesla eigandi seldi 188 Teslur Fær gefins Tesla Model S Ludricious P90D bíl að andvirði 130.000 dollara. Bílar 4. janúar 2016 10:13
11 slasaðir í Dakar rallinu Keppni stöðvuð á fyrsta degi, öðrum degi sleppt vegna veðurs og fyrsta fulla dagleið í dag. Bílar 4. janúar 2016 09:38
RAV4 Hybrid á fyrstu sýningu ársins hjá Toyota Bætist við Prius, Yaris og Auris sem Hybrid-bíll. Bílar 4. janúar 2016 09:00
Fljótasta aðferðin við að afskreyta jólatréð Frumlegt en krefst þess að eigandanum finnist ekki vænt um skreytingarnar. Bílar 30. desember 2015 14:02
Hyundai vetnisbíll með 800 km drægni Líklega í formi jepplings en ekki fyrr en 2018. Bílar 30. desember 2015 11:42
Metár hjá Öskju Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári. Bílar 30. desember 2015 09:41
Suzuki stökkmús á 1,6 milljónir Vegur aðeins 670 kíló og með sportbílaeiginleika. Bílar 29. desember 2015 13:34
Subaru með 3 tilraunabíla í Tókýó Allir sportbílaútfærslur kunnra framleiðslubíla Subaru. Bílar 29. desember 2015 12:21
Nýir Audi Q5 og Q2 Mikil fjölgun í jeppa og jepplingalínu Audi á næstunni. Bílar 29. desember 2015 09:24
Nýr Mercedes E-Class spæjaður Upphækkuð útgáfa hans í bígerð sem keppa á við Audi A6 Allroad. Bílar 28. desember 2015 15:23
Fékk fyrstu Honda þotuna í jólagjöf Honda smíðar þoturnar í Bandaríkjunum. Bílar 28. desember 2015 14:32
Jenson Button skilinn Hjónaband Button og Jessica Michibata entist aðeins í eitt ár. Bílar 28. desember 2015 10:47
Chris Harris, David Coulthard og Sabine Schmitz í Top Gear Fyrsti þátturinn sýndur í maí. Bílar 28. desember 2015 10:22
HEKLA afhendir þrjú þúsundasta bíllinn Var af gerðinni Skoda Octavia G-Tec og er jafnvígur á bensín og metan. Bílar 23. desember 2015 18:30
Opel Insignia verður Buick Regal í Bandaríkjunum Verður líklega Insignia Country Tourer gerð bílsins. Bílar 23. desember 2015 15:52
Volkswagen EM-útgáfur Framleiddar í tilefni Evrópumótsins í knattspyrnu. Bílar 23. desember 2015 14:01
Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. Bílar 23. desember 2015 11:16
Opel framljós sem "hugsa um öryggið“! Nýr Opel Astra er kominn í úrslit sem Bíll ársins í Evrópu 2016. Bílar 23. desember 2015 10:30
Hörð lúxusbílabarátta í Bandaríkjunum BMW selt 311.398 bíla, Benz 308.885 og Lexus 303.221 til nóvemberloka. Bílar 23. desember 2015 09:33
Nissan dregur sig úr þolaksturskeppnum Byltingarkenndur bíll þeirra stóðst ekki væntingar. Bílar 23. desember 2015 09:05
Meðalverð á bensíni í Bandaríkjunum undir 2 dollara gallonið Fá má bensín á ódýrustu bensínstöðvum á 54,7 krónur. Bílar 22. desember 2015 16:23
Heimsmetsakstur REVA í Indlandi afstaðinn Ekið á 3 rafmagnbílum frá nyrsta hluta Indlands til suðuroddans. Bílar 22. desember 2015 14:57