Andrea Mist til Austurríkis Andrea Mist Pálsdóttir mun leika í austurrísku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 26. janúar 2019 10:30
Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni. Íslenski boltinn 23. janúar 2019 12:00
Eru ekki tryggð í svona leikjum og þurfa leyfi frá félögum sínum Íslenskir knattspyrnumenn- og konur fá tækifæri til að sýna sig og sanna í sérstökum sýningarleikjum sem fara fram í Fífunni í Kópavogi seinna í þessari viku en þetta hefur kallað á sérstaka yfirlýsingu frá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 22. janúar 2019 17:00
„Velkomin aftur Sandra“ Sandra María Jessen er nýjasta íslenska knattspyrnukonan sem fer út í atvinnumennsku en hún hefur gert samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer 04 Leverkusen. Íslenski boltinn 11. janúar 2019 11:45
Drög að Íslandsmótinu birt - Valsmenn mæta Víking R. og Breiðablikskonur fara til Eyja Drög að leikjaniðuröðun Íslandsmóts karla og kvenna hafa verið birt í Pepsi-deildum karla og kvenna, Inkasso-deildum karla og kvenna, sem og Mjólkurbikar karla og kvenna. Íslandsmeistarar karla í Val mæta Víking R. en Íslandsmeistarar kvenna í Breiðablik hefja leik í Eyjum. Fótbolti 29. desember 2018 15:00
Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. Íslenski boltinn 19. desember 2018 16:30
Anna Rakel til Linköping Miðjumaður Þórs/KA fer í atvinnumennskuna til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 14. desember 2018 09:33
Öll plastpokanotkun Íslendinga á einu ári jafngildir förgun tveggja gervigrasvalla Þetta er hættuleg þróun segir umhverfisfræðingur. Hann segir jafnframt að Kópavogur fái ekki umhverfisverðlaunin í ár. Íslenski boltinn 5. desember 2018 20:15
Þór/KA fær einn besta miðjumann Pepsi-deildarinnar Lára Kristín Pedersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA en hún kemur til liðsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 06:00
Íslenskur toppfótbolti ekki með mótframboð gegn Guðna Ársþing KSÍ er í febrúar og sögusagnir hafa verið um að Guðni Bergsson fái mótframboð. Íslenski boltinn 27. nóvember 2018 20:45
Karlar hafa meiri áhuga á kvennaboltanum en konur Ýmislegt áhugavert má finna í könnun Maskínu á áhuga landsmanna á Pepsi-deildunum í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27. nóvember 2018 12:34
Samstarf Þórs/KA heldur áfram til 2023 Tilkynnt var í gær að samstarf Þórs/KA í kvennaknattspyrnu myndi halda áfram næstu fimm árin eftir undirritun samning þess efnis. Íslenski boltinn 23. nóvember 2018 16:15
Formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við erum á 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni“ Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. Íslenski boltinn 22. nóvember 2018 21:30
„Hefur verið einn besti völlur landsins en við búum á norðurhjara veraldar“ Blikarnir eru að skipta frá gervigrasi yfir á gras. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 20:15
Vinn oftast best undir pressu Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 19. nóvember 2018 13:00
Lillý Rut og Ásgerður til Vals Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið. Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 17:16
Enn kvarnast úr leikmannahóp Stjörnunnar Það fækkar í leikmannahóp Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna en nokkrir leikmenn hafa yfirgefið liðið eftir að tímabilinu lauk. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 17:30
Sísí verður í Eyjum næstu ár Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 10:30
Jón Óli tekur við kvennaliði ÍBV Jón Óli Daníelsson mun þjálfa kvennalið ÍBV á næsta tímabili en félagið tilkynnti það í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 07:00
Við þurfum að efla fræðslu Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því. Fótbolti 8. nóvember 2018 13:30
Miklar breytingar á miðju Stjörnuliðsins | Fyrirliðinn líka á förum Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 7. nóvember 2018 11:00
Agla María og Alexandra verðlaunaðar Agla María Albertsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í dag verðlaunaðar fyrir besta mark og sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í septembermánuði. Íslenski boltinn 2. nóvember 2018 17:00
Stjarnan fær fyrirliða ÍBV og þrjár aðrar Kristján Guðmundsson er byrjaður að safna liði í Garðabænum fyrir átökin í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 31. október 2018 08:00
Borgarstjórinn, Bianca og Donni framlengja við Þór/KA Sandra Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Sierra, landsliðskonur Mexíkó, hafa framlengt samning sína við Þór/KA. Íslenski boltinn 29. október 2018 20:45
Guðný Árna gengin til liðs við Val Guðný Árnadóttir hefur gengið til liðs við Val og mun spila með liðinu í Pepsi deild kvenna næsta sumar. Íslenski boltinn 24. október 2018 10:58
Fjolla áfram í grænu Fjolla Shala mun spila með Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks næstu þrjú árin. Hún framlengdi samning sinn við Blika í dag. Íslenski boltinn 23. október 2018 15:23
Kristján: Hef ekki heyrt fólk tala um neitt annað Kristján Guðmundsson tók við Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn er hann skrifaði undir samning við Garðabæjarfélagið. Íslenski boltinn 8. október 2018 06:00
Guðni Eiríksson ráðinn þjálfari kvennaliðs FH Guðni Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 6. október 2018 14:30
Kristján Guðmundsson tekur við kvennaliði Stjörnunnar Kristján Guðmundsson er tekinn við kvennaliði Stjörnunnar í knattspyrnu en hann semur til tveggja ára. Íslenski boltinn 6. október 2018 14:03
Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. Íslenski boltinn 4. október 2018 20:00