Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2020 09:00 Munu Blikar fagna í kvöld? Vísir/Daníel Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport er nóg um að vera. Við sýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttir þar sem farið verður yfir allt sem gerðist í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna. Þá sýnum við þátt um Norðurálsmótið en Gaupi mun að venju fjalla um hin ýmsu sumarmót hjá yngri flokkum landsins. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 verða tveir leikir í spænska boltanum. Eibar fær Valencia í heimsókn og Real Betis býður Espanyol velkomna. Valencia vill sigur til að blanda sér í baráttuna um Evrópusæti á meðan Eibar þarf sigur til að rífa sig frá botnbaráttunni. Botnlið Espanyol er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti og myndu því þiggja öll stigin gegn Betis en heimamenn eru aðeins átta stigum frá fallsæti og því ekki sloppnir enn. Stöð 2 Sport 3 Einkar áhugaverður leikur Breiðabliks og Keflavíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er á dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Breiðablik hefur innið báða sína leiki í Pepsi Max deildinni án þess að fá á sig mark. Gestirnir - sem leika deild neðar en Blikar - unnu 5-0 sigur á 4. deildarliði Bjarnarins í síðustu umferð Mjólkurbikarsins og völtuðu svo yfir Aftureldingu í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar þar sem þeir skoruðu einnig fimm mörk. Það er spurning hvað Suðurnesjapiltar gera í Kópavoginum í kvöld. Stöð 2 E-Sports Útsendingar úr Vodafone-deildinni verða á dagskrá á rafíþróttarás Stöð 2 Sport í dag. Golfstöðin Hápunktar LET-mótsins eru á dagskrá ásamt ýmsu góðgæti frá PGA-mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Fótbolti Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira