„Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 20:55
Nær Dagný Brynjars að brjóta Blikamúrinn í kvöld eins og fyrir fimm árum? Blikakonur hafa ekki fengið á sig mark í sumar en í kvöld mæta þær liðinu sem braut markamúrinn þeirra haustið 2015. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 14:30
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 09:30
Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24. ágúst 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:30
Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 13:45
Segja að sjaldan hafi verið jafn margir góðir markverðir í deildinni Umræða myndaðist um markverði Pepsi Max deildarinnar í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 13:00
Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22. ágúst 2020 09:45
Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 14:30
Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 13:33
Búið að færa bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta fram í nóvember Úrslitin í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu árið 2020 ráðast ekki fyrr en í nóvember. Fjögur félög verða enn með í Mjólkurbikarnum þegar ellefti mánuður ársins rennur í garð. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 10:45
„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. Íslenski boltinn 21. ágúst 2020 10:30
Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20. ágúst 2020 16:19
Steve Dagskrá í Hamraborginni: Blika húðflúr og vörusvik Steve Dagskrá er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn hefst klukkan 21.00. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 15:00
Hafa nú spilað í þrettán og hálfan klukkutíma án þess að fá á sig mark Breiðablikskonur settu met í gær sem verður mjög erfitt að slá. Þær hafa spilað 810 mínútur í Pepsi Max deildinni á leiktíðinni en hafa ekki enn þurft að sækja boltann í netið hjá sér. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 14:00
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2020 12:05
Dagskráin: Pepsi Max kvenna, Pepsi Max Mörkin, Meistaradeildin í eFótbolta og nóg af golfi Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi. Sport 20. ágúst 2020 06:00
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Fótbolti 19. ágúst 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 21:10
Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 20:45
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 20:45
Fylkiskonur fimm sætum ofar þökk sé hinni sautján ára gömlu Cecilíu Fylkiskonur eru fimm sætum ofar í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag en þær ættu að vera samkvæmt markalíkunum í leikjum þeirra. Tölfræði Wyscout segir sína sögu um mikilvægi kornungs markvarðar liðsins. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 16:00
Sonný Lára og Blikakonur geta sett nýtt met eftir 23 mínútur í kvöld Breiðablik getur í kvöld orðið fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildar kvenna til að spila fyrstu níu leiki tímabilsins án þess að fá á sig mark. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 15:00
Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19. ágúst 2020 13:05
Sandra hefur ekki fengið á sig mark á móti KR í meira en fimmtíu mánuði Þegar KR-konur skoruðu síðast framhjá Söndru Sigurðardóttur þá var Ólafur Ragnar Grímsson enn forseti Íslands, íslenska karlalandsliðið hafði aldrei spilað á stórmóti og hú-ið var ekki orðið heimsfrægt. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 16:30
Guðrún Karítas til Fylkis Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 15:15
Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2020 21:00
Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. Fótbolti 17. ágúst 2020 20:46
Þór/KA stelpurnar stoppuðu á miðri leið á heimleiðinni í gær og óðu út í á Það er vel þekkt að íþróttafólk fari í kaldan pott til að flýta endurheimt eftir keppni en norðanstúlkur fundu nýjan vinkil á þetta í gær. Þetta kallar maður að huga út fyrir boxið. Íslenski boltinn 17. ágúst 2020 12:31